Tíminn - 19.10.1976, Síða 5

Tíminn - 19.10.1976, Síða 5
 Þriðjudagur 19. október 1976 TÍMINN 5 Tveir fyrrverandi fangar eru i hóp ferðamannanna og ætla að næla sér i auðfengna fjármuni! A-aa, þetta er A Já, og samferöa bezti matur sem fólk okkar borgar ég hef fengið k allt fyrir okkur! Ekki gleyma þvi að einhver- er, eöa var, i hættu staddur. Ég meina maöurinn eða mennirnir sem Quimper _stal pappirunum frá. Ljóðabók eftir Hrofn Gunnlaugsson Helgafell hefur gefið út ljóða- bókina Grafarinn með fæðingar- tengurnar eftir Hrafn Gunnlaugs- son. Þetta er önnur ljóöabók höfundar, en Helgafell gaf einnig út þá fyrstu, Ástarljóð, árið 1973. Grafarinn með fæðingar- tengurnar skiptist i þrjá kafla og bera þeir heitin Eftir öll þessi ár, Kvæði i kross og Sláttur og sút en i þessum köflum eru 24 ljóö. Sjónvarpseinvígi Carters og Fords sýnt í ameríska bókasafninu Annar hluti sjónvarpseinvigis bandarisku forsetaefnanna, Cart- ers og Fords, verður sýndur al- menningi i ameriska bókasafn- inu, Neshaga 16, á fimmtudaginn. 1 þessum hluta ræddu forseta- efni utanrikis- og varnarmál. Sýningarnar verða klukkan 11 og 20. Fró Bridgefélagi Akureyrar KS-Akureyri — Þriöjudagskvöld- ið 12. október var spiluð fyrsta umferð I tvimenningskeppni Bridgefélags Akureyrar. Spilað var i tveim 16 para riölum. Röð efstu para er þessi: 1. Trausti Haraldsson — Höröur Hilmarsson 280 stig. 2. Gunnlaugur Guömundsson — Magnús Aðalbjörnsson 263 stig. 3. Soffia Guðmundsdóttir — Disa Pétursdóttir 260 stig. 4. Angantýr Jóhannsson — Mikael Jónsson 257 stig. 5. Stefán Ragnarsson — Haki Jóhannesson 246 stig. 6. Grettir Frfmannsson — Ævar Karelsson 245 stig. Meðalárangur er 210 stig. Keppnisstjóri er sem fyrr Albert Sigurösson. ,,Hann hefur liklega verið aö heimsækja vinisina I nágrenninu, elskan.” „Hættu að glotta svona.” DENNI DÆAAALAUSI Samtök her- stöðvaand- stæðinga form lega stofnuð FJ-Reykjavik. Samtök her- stöðvaandstæðinga voru form- iega stofnuð á ráðstefnu um heig- ina. Voru samtökunum sett lög, stefnuskrá samþykkt og verk- efnaáætlun. Á næstunni munu Samtök her- stöðvaandstæðinga leggja megin- kapp á að kanna rækilega sem flesta þætti herstöðvamálsins og mála, sem þvi tengjast, ræða það og kynna i hópi félagsmanna og á opinberum vettvangi, segir i frétt frá samtökunum. Þá munu her- stöðvaandstæðingar hér eftir sem hingað til leggja mikla áherzlu á fjöldaaðgerðir i baráttu sinni. A landsráðstefnunni var kosin 12 manna miðnefnd og jafnmarg- ir til vara. Þessir herstöðvaand- stæðingar eiga sæti i miðnefnd- inni: Arni Sverrisson, Asmundur Asmundsson, Baldur Óskarsson, Bergljót Kristjánsdóttir, Guðrún Hallgrimsdóttir, Gunnar Andrés- son, Hörður Zóphaniasson, Jónas Jónsson frá Yztafelli, Jónas H. Jónsson, Ólafur Gislason, Stefán Jónsson og Vésteinn ólason. Áuglýsið í Tímanum Halogen-ljós fyrir J-perur - ótrúlega mikið Ijósmagn PERUR I URVALI NOTIÐ MÐBESTA H F Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa IILOSSI /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.