Tíminn - 19.10.1976, Síða 12

Tíminn - 19.10.1976, Síða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 19. október 1976 krossgáta dagsins 2318. Krossgáta Lárétt 1) Klakinn. — 6) Bjórilát. — 10) Stafur. — 11) Timabil. — 12) Fyrir utan. —15) Vinna. — LóBrétt 2) SykruB. — 3) MiBdegi. — 4) Klaka. — 5) Minnismerki. — 7) DauBi. — 8) Bára. — 9) Komist. — 13) HraBi. — 14) ÁrstiB. — wr~ iipp u n Fjtej yp- ii n n N ■l. :B 1 Atvinna Okkur vantar 1 til 2 menn i vetur við hestahirðingu. Aðeins vanir menn koma til greina. Mikil eftirvinna. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins næstu daga kl. 14-17, simi 30178. Hestamannafélagið Fákur. Kærar þakkir til ykkar sem minntust min á sjötugsafmæli minu. GuB blessi ykkur öll. Anna á Gilsbakka. Innilegar þakkir til allra sem færBu mér gjafir, blóm og skeyti á 60 ára afmælinu. Sólveig E. Jónsdóttir Hátúni 12. +---------------------------------------------- FaBir okkar og tengdafaBir Magnús Pétursson fyrrum kennari á Akureyri til heimilis aB Þorfinnsgötu 4, Reykjavík andaBist aB morgni hins 17. október sl. Sverrir H. Magnússon, Erla Haraldsdóttir Bragi H. Magnússon, Gail Magnússon Ingibjörg R. Magnúsdóttir Bjarni V. Magnússon, Stefanfa Þ. Arnadóttir Ragnar M. Magnússon, Þórunn Ingjaldsdóttir Gunnar V. Magnússon, Jóhanna Haraldsdóttir Hjartkæra móBir okkar Egilsina Jónsdóttir Akurgerði 17, lést 1 Landspltalanum föstudaginn 15. október. GuBrún Jónsdóttir, SigriBur G. Jónsdóttir, Jónaslna H. Jónsdóttir Eilbergas. Þökkum samúö og vinarhug viö andlát og útför Bjarna Sveinssonar bónda Eskiholti Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Sjúkrahúsi Akraness fyrir góöa umönnun I hans löngu veikindum.' Kristin Guömundsdóttir, Guömundur Bjarnason, Sveinn Bjarnason, Helga Sóiveig Bjarnadóttir, Armann Gunnarsson, Eysteinn Bjarnason, Katrin Hjáimarsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúB og vinarhug viB fráfall föBur okkar Guðmundar Kr. Guðmundssonar Sigriöur Svava, Kristín, Guömundur Kristinn. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafn- arfjöröur, simi 51100. tiafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. fund miövikudaginn 20. okt. kl. 8 I Slysavarnahúsinu viö GrandagarB. Hannes Hafstein kemur á fundinn. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin. Hvltabandskonur halda fund I kvöld, þriöjudag 19. október kl. 8.30 stundvislega. Kaffi, upplestur, kveöizt á o. fl. — Stjórnin. 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8 45: Steinunn Bjarman les þýöingu sina á sögunni „Jerúttifrá Refarjóöri” eft- ir Cecil Bödker (2). Morguntón- leikar kl. 11.00; 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Grænn varstu dalur” eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh, Sigurösson islenzkaöi. Ósk- ar Halldórsson les (28). 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks” eftir K.M. PeytonSilja Aöalsteinsdótt- ir les þýöingu sina, sögulok Læknar: Reykjavik — . Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla vikuna 15. til 21. októ- ber er i Borgar apóteki og Reykjavikur apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og nætúrvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiB öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- cjaga er lokaö. ------------------------ Lögregla og slökkvilið _________________________ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi llioo. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar ltafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnarta. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sóiarhringinn. Tekiö við tilkynningum u biíanir i veitukerfum bo: •árinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgar- stofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Vmislegt r 1 Kvenfélag Óháöasafnaöarins: Unniö veröur alla laugardaga frá 1 til 5 i Kirkjubæ aö basar félagsins sem veröur 4 desem- ber. Kattavinafélagiö: Beinir þeim eindtegnu tilmælum til eigenda katta aö þeir merki ketti sina og hafi þá inni um nætur. Félagslíf «_________________________* Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins I Reykjavík heldur Kvenfélag Háteigssóknar: Hinn árlegi basar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn sunnudaginn 24. okt. aö Hall- veigarstööum kl. 2. Gjöfum á basarinn veita viðtöku eftir- taldar konur: Sigriöur, Barmahliö 43, simi 16797 og Bjarney, Háteigsvegi 50, simi 24994 til kl. 4. s.d., Ingibjörg, Drápuhliö 38, simi 17883 eftir kl. 6 Ath. kökur vel þegnar. — Basarnefndin. Kvenfélag Neskirkju: Aöal- fundur félagsins veröur hald- inn fimmtudaginn 21. okt. kl. 20.30 I Félagsheimilinu. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Mætiö vel. — Stjórnin. Blöð og tímarit .__________________________ Húsfreyjan, 3. tölublað 1976, er komið út. Efnisyfirlit: Hver veröur mettur I dag? Þing hús- mæörasambands Norður- landa N.H.F. Landbúnaö- urinn á Noröurlöndum og hag- nýting jaröargæða. Hvaö höf- um viö, hvað vantar okkur og hvaö getum viö flutt út? Manneldisþáttur. Matreiðiö kolmunna og aðrar smáteg- undir. Okkar á milli sagt. Helga Magnúsdóttir sjötug. Svava Þórleifsdóttir niræö. Sundlaugar á Islandi — baö- stofur I Finnlandi. Parisar- ferðin. Heimilisþáttur. Sitt pils, heklað I mörgum litum. Hekluð telpupeysa. Spurt og svaraö. Manneldis- þáttur, matur og brauð. Norski rithöfundurinn Björg Vik. Úr sögunni „Fiskurinn I netinu”. Náttúruvernd. Bóka- fréttir. Formannafundur K.l. Siglingar - Skipafréttir frá skipadeild SÍS. M/s Jökulfell er væntanlegt til Alaborgar á morgun. Fer þaöan til Svendborgar. M/s Disarfell lestar á Austfjörö- um. M/s Helgafell er á Seyöis- firði. M/s Mælifell fór i gær frá Reykjavik til Flateyrar og Noröurlandshafna. M/s Skaftafell fer væntanlega i dag frá Osló til Svendborgar. M/s Hvassafell fer i dag frá Hull til Reykjavikur. M/s Stapafell fer i dag frá Reykja- vik til Vestur- og Noröurlands- hafna. M/s Litlafell losar á Austfjöröum. hljóðvarp Þriðjudagur 19,október 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lengi er von á einum. Þórarinn Þórarinsson fyrr- verandi skólastjóri segir frá komu sinni i skjalasafn Vatikansins og nýfundnum bréfum varöandi islenzka kirkjusögu. 20.00 Lög unga fólksinsSverrir Sverrisson kynnir. 21.00 „Alfreð”, smásaga eftir Finn Söeborg Halldór Stefánsson þýddi. Þor- grimur Einarsson les. 21.25 Konsert fyrir kiarinettu og hljómsveit i Es-dúr eftir Franz Krommer David Glazer og Kammersveitin i Wurttemberg leika: Jörg Faerber stj. 21.50 Kvæöi eftir Kristján Karlsson Þorleifur Hauks- son les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: Ævisaga Siguröar Ingjaldssonar frá Bala- skaröi Indriöi G. Þorsteins- son rithöfundur les (24). 22.40 Harmonikulög Charles Camilleri leikur ásamt hljómsveit. 23.00 A hljóöbergi Kvöldstund meö dönsku leikurunum Lise Ringheim og Henning Moritzen. Hljóöritaö I Al- borg Hallen i janúar sl. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 19. október 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Frá Listahátlö 1976 Bandariski óperusöngv- arinn William Walker syngur lög eftir Schubert og inngang aö óperunni „I pagliacci” eftir Leon- cavallo. Viö hljóöfæriö Joan Dornemann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Columbo Bandariskur sa kamálamyndaflokkur. Undirmeövitundin aö verki. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.15 Umbrot i Guatemala í febrúar á þessu ári uröu gifurlegir jaröskjálftar i Guatemala. 25 þúsund manns létu lifiö, 100 þúsund manns særöust og mikill fjöldi missti heimili sin. Náttúruhamfarir þessar uröu til þess, aö ýmsar staö- reyndir um Guatemala og kjör fólks i landinu rif juöust upp. Til dæmis um stétta- mismun þar má nefna, aö einn hundraöasti hluti ibúanna á 7/10 alls ræktan- legs lands, og 20 f jölskyldur drottna I raun yfir efna- hagslifi landsins. Þýöandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.