Tíminn - 19.10.1976, Qupperneq 19
Þriðjudagur 19. október 1976
TÍMINN
19
flokksstarfið
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður veröur til viðtals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstfg 18, laugardaginn 23.
okt. kl. 10-12.
Kópavogur
Freyja, félag Framsóknarkvenna, heldur aðalfund sinn mið-
vikudaginn 20. okt. kl. 20,30 að Neðstutröö 4. Mætið vel og stund-
vfslega. — Sjórnin.
Framsóknarvist ó Flateyri
22. okt. 29. okt. og 5. okt.
Framsóknarfélag önundarfjarðar verður með þriggja kvölda
spilakeppni i samkomuhúsinu Flateyri föstudagana 22. okt., 29.
okt. og 5. nóv. Byrjað verður að spila kl. 21.00 öll kvöldin.
Verðlaun fyrir hvert kvöld og heildarverðlaun. — Allir
velkomnir.
Húsvíkingar
Vegna hagstæðra samninga Framsóknarfélags Húsavikur viö
Samvinnuferðir bjóðum við Framsóknarfólki sérstakt afsláttar-
verð á Kanarieyjaferðum i vetur.
Upplýsingar gefur Aðalgeir Olgeirsson, simi 41507 á kvöldin.
Einnig munu liggja frammi upplýsingabæklingar á skrifstofu
flokksins i Garðar.
Stjórnin.
Akranes
Halldór E. Sigurðsson, ráðherra, veröur til
viötals í Framsóknarhúsinu á Akranesi frá
klukkan 20:30 á fimmtudagskvöld.
Egilsstaðir -
Fljótsdalshérað
Haldinn verður almennur fundur um skatta-
mál i barnaskólanum Egilsstöðum fimmtu-
daginn 21. október kl. 20.30.
Frummælandi verður Halldór Asgrimsson,
alþingismaður.
Allir velkomnir — Framsóknarfélögin.
Húsvíkingar
Frá 1. október að telja veröur skrifstofa Framsóknarflokksins
á Húsavik opin á miðvikudögum og fimmtudögum milli kl. 18 og
19og á laugardögum millikl. 17 og 19.
Bæjarfulltrúar flokksins verða til viðtals á skrifstofunni á mið-
vikudögum kl. 18 til 19, og eru bæjarbúar hvattir til aö notfæra
sér þá þjónustu.
Breiðholtsbúar — takið eftir
BRIDGE
HFÍB gengst fyrir bridgekvöldum I Breiöholti næstu þriðjudags-
kvöld. Fyrsta spilakvöldiö veröur þriðjudaginn 19. okt. nk. i
salarkynnum Kjöts og fisks að Seljabraut 54. Byrjaö veröur að
spila kl. 20-20.30.
Byrjendum verður leiðbeint.
Allir bridgeáhugamenn eru velkomnir.
Hverfasamtök framsóknarmanna I Breiðholti.
Kópavogur
Freyja, félag Framsóknarkvenna, heldur aðalfund sinn mið-
vikudaginn 20. okt. kl. 20.30 að Neðstutröð 4. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin.
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Fundurinn um félagsmál og fleira verður haldinn að Rauðarár-
stig 18, n.k. fimmtudag kl. 20.30.
Fjölmennið og takið með ykkur kaffibrúsann. — Stjórnin.
Keflavík - Nógrenni
Aðalfundur Bjarkar, félags Framsóknarkvenna Keflavikur og
nágrennis, verður haldinn I Framsóknarhúsinu að Austurgötu
26, fimmtudaginn 21. okt. kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Vetrarstarfið rætt, önnur mál. — Stjórnin.
0
verandi ritstjóra að vera full-
kunnugt um þessi vinnubrögö
blaðanna.
Eyjólfur Konráð spyr i bréfi
sinu til Þórarins Þórarinssonar,
hvaða bann það hafi veriö, sem
honum hafi borið að hlýða.
Þessu er fljótsvarað. Ráðuneyt-
ið haföi ekki veitt leyfi til
slátrunar i sláturhúsi Slátur-
samlagsins á Sauðárkróki og
þar af leiöandi var bannað að
slátra i húsinu.
Undirritaður telur, að al-
þingismaðurinn hafi skiliö
þessa setningu mæta vel, þó svo
aö hann vilji gera blaðamann-
inn tortryggilegan fyrir það, aö
orða setninguna á þann veg,
sem hann gerði. „Bann” var
kannski ekki alveg rétta oröið i
þessu tilviki, en allir skildu þó
hvað við var átt.
Alþingismaðurinn er með öðr-
um orðum, að gera hismið aö
aðalatriði i stað kjarnans. Vel
má vera að þessi aðferð henti
vel alþingismanninum til þess
aö slá ryki i augu fólks, en
smeykur er ég um það, að slikt
geti stundum „dregið dilk á eftir
sér”.
Gunnar Salvarsson.
íþróttir
Almennt
laugardaginn eða einhvern tima á
næstunni verður þessi leikur
sýndur i Islenzka sjónvarpinu.
Þaðer eins og allur vindur sé úr
liði Bristol City eftir góöa byrjun I
sumar. Nú tapaði liðið á heima-
velli I annað skiptið I röð. Mark
frá Worthington gerði út um leik-
inn, sem lyktaði með 1-0 sigri
Leicest"r. Bristol City hefur nú
boðið I Norman Hunter frá Leeds,
sem þeir vona að geti styrkt til
muna vörnina hjá sér.
West Ham liðið á slæma daga
núna. Ennþá eitt tap, I þetta
skiptið á heimavelli fyrir Ips-
wich. Clive Woods skoraði bæöi
mörk Ipswich, sem með þessum
sigri sínum hefur skotizt upp
meöal efstu liða fyrstu deildar.
West Ham notaði „Pop” Robson I
fyrsta sinn eftir að hann kom
afturtil þeirra frá Sunderland, en
það breytti engu um gang mála.
Sunderland hefur ekki ennþá
unnið leik i fyrstu deild, og enná
einu sinni varð liðið að blta I það
súra epli aö tapa á heimavelli. I
þetta sinn fyrir Aston Villa, en
sigurmark þeirra skoraði Alex
Cropley, hans fyrsta mark
eftir flutninginn frá Arsenal.
Ahangendur Sunderland voru
mjög óánægðir með leik sinna
manna, og streymdu þeir af vell-
inum löngu áður en leiknum var
lokiö.
Leeds liðið virtist vera að
sækja I sig veðrið. Nú hefur liðið
unnið tvo leiki I röð á útivelli, á
laugardaginn var það 2-1 sigur
yfir Norwich á Carrow Road.
Bræöurnir Frank og Eddy Gray
skoruöu mörk Leeds, en Gibbons
skoraði mark Norwich. 011 komu
mörkin I seinni hálfleik.
Og á Maine Roadi Manchester
mættust einhver mestu sóknar-
liðin I ensku knattspyrnunni,
Manchester City og Q.P.R. ötrú-
legt en satt þá urðu úrslitin I þeim
leik 0-0, en bæöi liðin misnotuöu
vltaspyrnu. Don Masson sparkaði
langt yfir markið, en Dennis
Tueart skaut langt framhjá
markinu. Manchester City sótti
mun meira i leiknum, en Phil
Parkes sýndi mjög góða mark-
vörziu og átti stóran þátt I því að
Q.P.R. fór mað annað stigið heim
til Lundúna. ó.O.
Að þvi er varðar fjárveitingar
til Landhelgisgæzlunnar var fariö
að óskum ráðuneytisins.
Um kirkjumálin er hins vegar
það að segja, að þau hafa lengi
verið heldur neöarlega á blaði hjá
fjárveitinganefnd og svo er nú
enn i þessu frumvarpi, þó aö
nokkrar lagfæringar hafi þar
verið gerðar.
Mikil fjárvöntun er vegna
ýmissa framkvæmda i þessum
málum, til dæmis varðandi bygg-
ingar á prestssetrum og reyndar
fleiri.
Ég vona, að fjárveitinganefnd
sjái sér fært að gera einhverjar
lagfæringar i þvi efni, enda þótt
mér sé ljóst, aö fjárveitinga-
valdinu er þröngur stakkur skor-
inn.
Um viðskiptaráöuneytið er ekki
neitt sérstakt aö segja i þessum
efnum. Fjárveitingar til þess eru
i ákaflega föstum skoröum og ef
ég man rétt, þá er einmitt lang
minnst hækkun á útgjöldum þess,
af öllum ráðuneytunum.
Nú, eins og áður höfum viö
þurft að sætta okkur við, aö það
hefur reynzt ógerlegt að taka með
öllu tilgreina þann óskalista, sem
lagöur er fram. Þetta gildir um
þau ráðuneyti, sem ég hef með
höndum, eins og öll önnur. Ég vil
hins vegar að lokum undirstrika
það, að ég er almennt ánægður
meö fjárveitingarnar til dóms-
málanna.
0
Þó
er
yröum sem gefin hafa veriö. t
Sundahöfninni hafa Sambandið
og Mjólkurfélagið að visu að-
stöðu, en aö öðru leyti virðist hún
byggð fyrir Eimskipafélagið ein-
vöröungu.
Viö erumþóbjartsýnirl dag, og
ætlum ekki að gefast neitt upp,
sagði Magnús aö lokum, enda hef
ég trú á þvi aö úr greiðist fyrir
okkur hvað úr hverju, með hjálp
Guðmundar G. Þórarinssonar og
fleiri góðra manna.
0 Garnaveiki
ar, t.d.slæmartennur eðaM'ma-
veiki og fleira, sagöi Sigurður.
Hins vegar liöur minnst eitt ár
frá þvi að skepnan tekur smit,
þangaö til einkennin byrja að
koma i ljós, en það er alltaf var-
hugavert þegar kindur, einkum
ungar kindur, þrifast ekki. Allar
slikar kindur ætti að rannsaka
nú.
Garnaveikisýklar berast meö
saur.oggeta lifað svo mánuðum
skiptir utan kindar. Einnig
sagði Sigurður að sýklar gætu
borizt með skófatnaöi manna.
Þegar garnaveiki kemur upp
á nýjum staö, er nauðsynlegt aö
takmarka samgang fénaðar, og
sýna ýtrustu aðgætni varöandi
hreinlæti á skófatnaði fólks,
sem fer á milli bæja, sagði
Sigurður. — Það er fyrst og
fremst komiö undir heima-
mönnum hvernig tekst til meö
varnirnar. Við veröum og vilj-
um byggja á þeim i þvi sam-
bandi, og nauðsynlegt er að
samvinnan sé góð milli okkar og
heimamanna, sagði Siguröur.
Sigurður sagöi, að ekki væri
ljóst hvernig garnaveikin hefði
borizttil Vestfjarða, en sýklarn-
ir lifðu svo mánuöum skipti ut-
an kindar og gætu borizt með
ýmsu móti, t.d. meö heyi eöa
öðru fóðri af vafasömum svæö-
um, einnig öörum ógætilegum
flutningum á ýmsum vörum,
sem atazt hafa taöi úr smituöu
eða sýktu sauðfé, nautgripum
eða geitfé, t.d. ullarballar.
Óheimilt er að flytja hey til
ósýktra staða af smituðum
svæðum, nema fá til þess leyfi
Sauðfjárveikivarna sem byggir
þá á könnun á viökomandi staö,
sagði Sigurður.
— Bólusetning er aöalvarnar-
ráðið gegn garnaveiki, en hún
dugar ekki sem einasta vörn,
sagði Sigurður Siguröarson
dýralæknir. Hann sagöi, að það
myndi sennilega taka um tvær
vikur að vinna úr þeim blóð-
sýnishornum, sem hann haföi
með sér að vestan, til rannsókn-
ar að Keldum. Náið verður
fylgzt með ástandi sauðfjár i
Reykjafjaröarhreppi og viöar
ef ástæða þykir tU.
RowenfA
Straujárn, brauðristar, brauðgrill, hárþurrkur,
hárþurrkuhjálmar, hárliðunarjárn, hárburstar,
djúpsteikingapottar, hraðgrill, hitaplötur og kaffi-
vélar — fást i næstu raftækjaverzlun.
Heildsölubirgðir: Halldór Eiríksson & Co. — Armúla 1A — Reykjavik.