Tíminn - 19.10.1976, Page 20
IJf
. r.
Þriöjudagur
19. október 1976
Auglýsingasími
Tímans er
-1
LV
LEIKFANGAHÚSIÐ
Skólavörðustig 10 ■ Sími l-48-0(
✓ALLARTEGUNDIR
Ftsher Price leikjöng
eru keimsjrceg
Póstsendum
i má
Brúðuhús
Skólar
Benzlnstöðvar
Sumarhús
Flugstöðvar
Bllar
FÆRIBANDAREIMA
FYRIR
Einnig: Færibandareimar úr
ryöfriu og galvaniseruöu stáli
ÁRNI ÓLAFSSON & CO.
40088 a* 40098,
„AAeðlög og barnalífeyrir
virðast mjög nærri lagi"
— segir Páll Sigurðsson, ráöuneytisstjóri
HV-Reykjavik. — Mér
sýnist, af skýrslu þess-
ari, niðurstaðan vera
sú, aö barnameölög og
barnalifeyrir séu ekki of
lág. Tölurnar sýna, aö
þetta er mun nær raun-
verulegum framfærslu-
kostnaöi en ég hélt,
sagöi Páll Sigurösson,
ráöuneytisstjóri i heil-
brigöis- og trygginga-
málaráöuneytinu, i
viötali viö Timann i
gær, en þá var dagblöö-
um send niöurstaöa
könnunar á framfærslu-
kostnaöi barna ein-
stæöra foreldra.
Könnun þessi var
gerð af Hagstofu ís-
lands, aö beiöni trygg-
ingamálaráöuneytisins,
i samræmi viö bráöa-
birgðaákvæði i lögum
um launajöfnunarbætur
og fleira.
Niðurstöður könnun-
arinnar eru, meðal
annarra, þær, að
meðaltal framfærslu-
kostnaðar barns á
aldrinum 0 til 16 ára sé
231 þúsund krónur á ári,
reiknað á verðlagi 1.
ágúst siðastliðins.
Meðlag þess foreldris,
sem ekki hefur barnið
hjá sér (i flestum .tilvik-
um föður, þar sem
sjaldgæft er aö mæöur
greiði meðlag, þótt
faðir hafi barnið) er, á
sama verðlagi, 124.764
krónur á ári. Mæðra-
laun (feöralaun) nema
þá 21.384 krónum til for-
eldris með eitt barn,
116.100 krónur til for-
eldris með tvö börn og
232.188 krónur til for-
eldris með þrjú börn
eða fleiri á ári.
Barnabætur, sem ein-
stæðirforeldrarnjóta til
samræmis viö aðra for-
eldra, nema 37.500
krónum á ári með
fyrsta barni, en 56.250
krónum með hverju
barni þar á eftir.
Samkvæmt þessu fær
einstætt foreldri meðlög
og bætur (frá hinu for-
eldri og riki) sem hér
segir:
Einstætt foreldri með
eitt barn: 183.648 krón-
ur.
Einstætt foreldri með
tvö börn: 459.378
krónur.
Einstætt foreldri með
þrjú börn: 756.480
krónur.
Miðað við þann
meðaltalsgrundvöll á
fram færslukost naði,
sem hér getur að
framan, verða þvi eigin
Garnaveiki í fyrsta
skipti á Vestfjörðum
gébéRvik —Garnaveikifannst I
fyrsta skipti á Vestfjöröum, rétt
fyrir síöustu helgi. Þaö var
Báröur Guömundsson dýra-
læknir, sem fann garnaveiki f
tveim ám, frá bænum Þúfum f
Reykjafjaröarhreppi, þegar var
vcriö aö slátra fé á tsafiröi s.l.
fimmtudag. Sýni var sent Til-
raunastöö Háskólans aö Keld-
um, og var staöfest þar s.l.
föstudag aö um garnaveiki væri
aö ræöa.
— Þcttn eru ill tiöindi, enda
hefur aldrei fundizt garnaveiki
á Vcstfjöröum áöur, sagöi
Siguröur Siguröarson, dýra-
læknir i viötali viö Timann í
gær. Siguröur kvaöst hafa fariö
vcstur um heigína til aö rann-
saka, hvcrnig smit heföi gctaö
borizt vestur, og sagöist hann
hafa tekiö blóösýni úr fé aö Þúf-
um, en þau verða slöan rann-
sökuö aö Keldum. Ekki hefur
enn tekizt aö komast aö þvl
hvernig smit hefur borizt.
— Það er trúlegt, aö fé hafi
drepizt úr garnaveiki fyrir vest-
an á siðasta ári, en engar
sannanir liggja fyrir þvi, sagði
Sigurður. Þúfur þarf ekki að
vera fyrsti bærinn sem garna-
veiki hefur borizt á. Einkenni
garnaveikinnar eru þau, að féð
vanþrifst og verður úfið á lagð-
inn og missir kviö. Astæður fyr-
ir vanþrifum i fé geta veriö aðr-
Framhald á bls. 19.
FJARLAGAFRUMVARPIÐ:
„Almennt er ég
ánægður með fram-
lög til dómsmála"
segir Ólafur Jóhannesson, dóms-
kirkjumdla -og viðskiptaráðherra
framlög einstæðra for-
eldra til framfæris
barna sinna sem hér
segir:
Einstætt foreldri með
eittbarn: 48.000 krónur.
Einstætt foreldri með
tvö börn: 55.00 krónur.
Einstætt foreldri með
þrjú börn: 63.000
krónur.
(Það er að framfæri
barnanna þriggja
reiknast 693 þúsund
krónur, en framlag hins
foreldris og rikis er
samtals um 756 þúsund
krónur.)
„Þá er bara
að ýta okkur
A •
i S|oinn
segir Magnús Magnússon, forstjóri Hafskip h.f.
HV-Reykjavík. — Þaö kemur alls
ekki til þess aö viö förum i neitt
samkrull meö Eimskipafélaginu.
Þaö gengur aldrei og viö reynum
þaö ekki, þvi viö þekkjum þá og
þeir okkur.
BÚR þarf á Bakkaskemm-
unni aö halda, og þá er vist bara
aö ýta okkur i sjóinn, þvi að annað
pláss er ekki i höfninni, sagöi
HV-Reykjavik — Ég verö aö
segja þaö, aö ég er almennt
ánægöur meö fjárveitingar þær
sem i fjárlagafrumvarpinu er
gert ráö fyrir til dómsmálaráðu-
neytis og þeirra málefna, sem
heyra undir þaö, sagöi Ólafur
Jóhannesson, dóms- kirkjumála-
og viöskiptaráðherra i viötali viö
Timann.
— Þaö hafa að miklu leyti verið
teknar til greina þær óskir, sem
bornar voru fram um fjárveiting-
ar til einstakra embætta: sýslu-
manna, bæjarfógeta og embætta
hér i Reykjavik.
Það er gert ráð fyrir þvi I at-
hugasemdum viö fjárlagafrum-
varpið, að fjárveiting til
Rannsóknarlögreglu rfkisins
veröi tekin upp i fjárlög, verði
frumvarpið um þaö mál afgreitt
áöur en fjárlög eru samþykkt.
Það eru í frumvarpinu auknar
fjárveitingar til fangelsisbygg-
ingar og i heimildagrein er
heimild til töku eitt hundrað
milljón króna láns vegna bygg-
ingar nýs fangelsis.
Framhald á bls. 19.
Ólafur Jóhannesson
Magnús Magnússon, forstjóri
Ilafskipsh.f. I viðtaliviö Timann i
gær. 1 viðtali viö Guömund, G.
Þórarinsson, fulltrúa Fram-
sóknarflokksins i Hafnarstjórn
Reykjavikur, i Tfmanum á
sunnudag, kom fram aö Hafskip
hefur veriö sniögengiö ákaflega
af meirihluta hafnarstjórnar.
— Við höfum hvað eftir annað
fengið vilyrði fyrir lóðum inn við
Sundahöfn, sagði Magnús enn-
fremur, en svo þegar þær hafa
verið um það bil byggingarhæfar,
þá hefur þeim skyndilega veriö
úthlutað til annarra. Við fengum
til dæmis úthlutað lóð fyrr en
Eimskip við Sundahöfnina, en
urðum að gefa þá úthlutun eftir.
Þá fengum við i staöinn aðstöðu i
Bakkaskálanum, árið 1971, sem
við nú verðum að rýma.
Þetta er okkur ákaflega erfitt,
þar sem flutningar hafa
þrefaldazt hjá okkar undanfarin
ár, án þess að rými i landi ykist til
samræmis. Við höfum reynt að fá
málum okkar sinnt, en ekki
tekizt, þar sem ekki hefur reynzt
unnt að byggja neitt á þeim vil-
Framhald á bls. 19.
PALLI OG PESI
v