Tíminn - 27.10.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.10.1976, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 27. október 1976 TÍMINN 3 AAorðingjar Guðmundar Einarssonar: Morðið og 24 önnur afbrot til saksóknara — þar á meðal íkveikja að Litla-Hrauni 1972 Gsal-Reykjavik.— Rannsókn Sakadóms Reykjavíkur á dauða Guðmundar Einarssonar er lokið, og hefur málið verið sent rikissaksóknara til ákvörðunar. Jaf nf ramt er lokið rannsókn á tutfugu og f jórum öðrum sakamálum þeirra þriggja manna, sem játað hafa á sig morðið á Guðmundi Einarssyni, og hafa þau mál einnig verið send rikissaksóknara. Þessar upplýsingar lét örn Höskuldsson sakadómari Timan- um i té i gær. örn sagðii, að þessi tuttugu og fjögur mál skiptust á eftirfarandi hátt: Fimmtán þeirra eru vegna inn- brota og þjófnaða. Sex eru vegna falsana og svika. Eitt málið er vegna likamsárásar. Eitt er vegna óheimillar töku á bifreið, sem siðar var eyðilögð i árekstri. Og eitt málið er vegna ikveikju á Litla-Hrauni i febrúarmánuði 1972. örn sagði, að einn þessara þriggja manna hefði verið viðrið- inn ikveikjuna á Litla-Hrauni, svo og annar maður, sem ekki kemur að öðru leyti við sögu i þessum málum. Blöð fjölluðu itarlega um þessa ikveikju á sinum tima, eins og meðfylgjandi úrklippur bera með sér. Guðmundur Einarsson var myrtur að Hamarsbraut 11 i Hafnarfirði i byrjun árs 1974, og eru banamenn hans SævarCilci- elski, Kristján Viðar Viðarsson og Tryggvi Rúnar Leifsson. Lik hans var flutt suður i Hafnarfjarðar- hraun eftir morðið, en að öllum likindum flutt þaðan siðar og eru grunsemdir uppi um það, að likið hafi verið flutt i Fossvogskirkju- garð. örn Höskuldsson sakadómari neitaði i gær að staðfesta upplýs- ingar varðandi Geirfinnsmálið, sem birtust i einu dagblaðanna i gær. Sagði hann, að þær upplýs- ingar væru ekki komnar frá saka- dómi, og þvi vildi hann ekki tjá sig um þær. KVEIKTI A UTIAHRAUNI Fongarnir 34 roknir í útihos, og fluttir í fit Roykjovikur, Reynt odgera vift nýjo húsiö á titlo-Hrauni tii bröÖobirgfto. tó :si tiiamm i i iíÍA -11« »ii«í v*r fkiáúf lirvkÞvífcui á *!> rtóttí fciiKi upp t > »Si om Ifc - i'ii.jy **. »í» . 1* »■!»> iam • •nu. um «or» * I.MI> lluvú, U*»t jíi ktr)«fc». rn )tit - *•'-***.... jsvifcaf Kfd»n»í> svtiuaiK _________ ' «li) <t iu.iimt.fágsfcyítliJ Ue*tir IttttgttttttS þ« «?> iinrf.) wp. twiii *»< I fel»í« tiuftfca Á fitth*ftttt).s»íi», K* vlfcl »5 ttittbvttf fevftifcí í fcíaía fcttsfcatitttK. *■» fcvttf In'fur þ»f >fc vrrfcí «r r-fcfcí v)j#fc ,»i « fcv>tuaKfcíi visitttimiii „ M-ttí t'fcivu'iiis v*r m tmu t, m h It, ’B ‘Mtt i m>yí»*lu fc*, (yr Intoao Auk (atveavarfia haí- íitttt ?fcs«í«8 lýfcjl ttft. ram&uta þvttRavífctt ttttfiuf o fc*, t»f vnifci #,-¥ r.fcfcí Uitttsí gruiittr «fi (*-;» tsattr,! íörvtn u amuf, t.tt'U ^títnn'lf Jfi tok.i.iyi!................ *mux fcWfttt. þfcttfiáfi fttgfttjíS: tift t% i<r >,fc;>(•! nvrfaurUtft vttt-o *>.<» tfctttti I rálttfctj iti Hv; fc > vffctír Vttvtt |>i-,r witíf ttitt i iirK »c$arlt,*v tfc v vft fifcfiUv ,t, íttagigf vnivittf * j », rutttv.f. S’:nr.„í,'ttt.t. .■» ’>»<■•.! f.laft | l->t;í ! tílitxií>fti:i,v, , ■un,) afifclaiu t,i aö ceym* rth Jíftgí, fct-ar fcr iltié vý «,«£«{ ,<} fcttJi miiitvt-tr. ¥f>&,j)n vm fiwr > Kttytna «*<-»,þar tíi {xur vmi fcfftdtí’ . alt«r amtlmf »* JLíifc 10 fangar aftur austur Engtnn fonganno sogisf v»fo um eldsupptök „Dagur iðnaðarins" nm irnt»Xn nlmAnn, á Egilsstöðum J.K. Egilsstöðum. — 23. ágúst sl. sneru samtökin islenzk iðnkynn- ing sér til hreppsnefndar Egils- staðahrepps með beiðni um að halda „dag iðnaöarins” hér á Egilsstöðum. Þessi iðnkynning fer fram dagana 29., 30. og 31. okt. Kynning þessi er i tengslum við islenzka iðnkynningu og er til- gangurinn sá, að brýna gildi is- ienzks iðnaðar fyrir þjóðinni. Aðaldagskrá iðnkynningarinn- ar fer fram föstudaginn 29. okt. og verður sá dagur kynntur sem „dagur iðnaðarins”. Dagskrá þessarar iðnkynningar verður sem hér segir: 1. Sett verður upp iðnsýning i Valaskjálf. Verður fyrst og fremst leitast við að gefa nokkurt yfirlit yfir þann iðnað, sem starf- ræktur er á Egilsstöðum og þá ekki siður þjónustuiðnaðen fram- leiðsluiðnað, svo og að sjálfsögðu byggingariðnað. Farandsýning Iðnkynningar verður sett upp á ýmsum stöðum i tengslum við iðnsýninguna. 2. Skipulagðar verða heimsókn- ir skólafólks i iðnfyrirtæki. Jafn- framt verður efnt til ritgerðar- samkeppni um iðnað á Egilsstöð- um og islenzkan iðnað almennt. 3. Efnt verður til almenns fund- ar um iðnaðarmál, og þá sérstak- lega iðnað á Egilsstöðum, i Vala- skjálf föstudaginn 29. október. Á fundi þessum verða flutt tvö framsöguerindi. Og að þeim lokn- um verða almennar umræður. Aðilum sem starfa að iðnaði, svo og sveitarstjórnarmönnum á Egilsstöðum er boðið sérstak- lega á fund þennan. Auk þess sækja fundinn þingmenn Austur- lands og ýmsir forystumenn úr is- lenzkum iðnaði. 4. 1 tilefni af „degi iðnaðarins” hefur Gunnar Thoroddsen iðnað- arráðherra ákveðið að heimsækja Framhald á bls. 19. Gengu lausir í tólf tíma — voru þá aftur handteknir ffyrir líkamsárás og innbrot Gsal-Reykjavík— I fyrra- dag um hádegisbiliö var tveimur föngum sleppt úr haldi/ en innan tólf tíma þar frá voru þeir aftur komnir undir lás og slá. Þeir höfðu þá nýlokið við að berja pilt nokkurn og brjótast inn i Vesturbæjar- apótek. Það var um kl. 23 i fyrrakvöld, að piltur nokkur var á gangi á gangstig milli Kvisthaga og Hofs- vallagötu i Vesturbænum. Tveir piltar, sem þarna voru einnig, kölluðu til hans, en sinnti hann þeim ekki. Réðst þá annar piltur- inn á hann og barði hann með hnefum i andlitið. Tókst honum að flýja út á Hofsvallagötuna og að leigubil, sem þar var. Er hann var rétt kominn inn i bilinn, komu piltarnir tveir að bilnum, sviptu upp hurðinni og lét annar höggin riða á piltinum. Leigubilstjórinn veitti farþega sinum hjálp, og hætti piiturinn þá barsmiðunurn, en bilstjórinn kali- aði á lögreglu. Er lögregla kom á staðinn, voru piltarnir tveir á bak og burt, en nokkru siðar fréttist af innbroti i Vesturbæjarapótek og náðust piltarnir við Melabúðina þar skammt frá um kl. 23.30. Þegar átti að handtaka þá, veittu þeir mikla mótspyrnu og spörkuðu m.a. i andlit tveggja lögregluþjóna. Um siðir voru þeir þó yfirbugaðir og færðir i fanga- geymslur. Víða leynast aumingjar Jónas Kristjánsson, ritstjóri Dagblaösins, játar það i leið- ara i gær, aö hann hafi ekki stutt dr. Braga Jósepsson i at- kvæöagreiðslu I fræðsiuráöi Reykjanesumdæmis. Og það, sem meira cr, hann viöur- kennir, að það hafi veriö af eintómri hræðsiu við- ráðu- neytisstjórann i menntamáia- ráðuneytinu, að hann greiddi Helga Jónassyni atkvæöi en ekki dr. Braga. Að sínu áliti heföi Bragi Jóscps'son veriö einn hæfasti umsækjandinn!! Víkur formaður fræðslurdðs Reykjanes- umdæmis? Jónas Kristjánsson hefur krafizt þc s s , a ö menntamála- ráðherra viki úr embætti, þar sem hann þori ekki að beita sér gegn „einræöis- herranum” i menntainála- ráðuncytinu, þ.e. ráöuneytis- stjóranunt. Ef Jónas Kristjánsson væri samkvæm- ur sjáifum sér, ætti hann að boða til fundar í fræðsluráði Reykjancsumdæmis strax i dag, og segja af sér sem fræösiuráðsmaöur. Hann hef- ur nefnilcga viðurkennt ein- stæðan auiningjahátt gagn- vart ráðuneytisstjóranum. Hann hefur játað, að hann hafi greitt öðrum manni en þeim, sem hann taldi hæfastan, at- kvæði sitt af ótta við reiöi ráöuneytisstjórans. Fólk, sem þorir ekki að greiða alkvæöi samkvæmt sannfæringu sinni, hefur ekkcrt að gera f valda- miklum stofnunum eins og fræðsluráöi Rcykjanesum- dæmis. Almenningur ætlast til þess, að þeir, sem valdir eru til tninaðarstarfa sýni festu, en láti ekki stjórnast af imyndaöri hræöslu viö embættismenn kerfisins. Formaður fræösluráðs Reykjanesumdæmis hefur brugöizt umbjóðendum stn- um. Hann ætti þvi að segja af sér. Stríð mílli Sighvats og Korvels A nýafstöðnu flokksþingi AlþýðuHokksins fór Sighvatur Björgvinsson alþingismaöur ekki dult ineð andstööu sina gegn prófkjöri. Astæöan er skiljanleg. Samkvæmt þeim prófkjörsreglum, s e m samþykktar voru á flokks- þiuginu, getur Karvel Pálma- son og hans fólk á Vestfjörðum tckið þátt I prófkjöri Alþýðu- Hokksins. Slikt prófkjör óttast Sighvatur mjiig. Hann treysti á, aö flokksstjórnin á Vest- fjörðum myndi tryggja honum efsta sætið á framboðslistan- um. En nú er sýnt, að svo verður ekki. Framundan er þvi inikið strfð milli Sighvats og Karvels, og er Karvei óneitanlega sigurstranglegri. Ofa rir flokksforystunnar t sambandi við þær próf- kjörsreglur, sem samþykktar voru á flokksþingi Alþýðu- flokksins, höfðu G.vlfi Þ. og Benedikt Gröndal beitt sér fyrir þvl. aö reglurnar yrðu þannig. aö kosiö yröi sérstak- lega um hvert sæti. I Reykja- vík hefði þetta orðið þannig, að fyrst hefði verið kosiö um Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.