Tíminn - 27.10.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.10.1976, Blaðsíða 7
Miövikudagur 27. október 1976 TÍMINN 7 K.Jónsson og Co hf. d Akureyri: 3,6 MILUÓNIR DÓSA Á RÚSSLANDSMARKAÐ Legi bœtt á Mikael Jónsson sölu á þessari vöru. Þá er unniö sifellt aB fram- leiBslu á sardinum, og einnig hefur verksmiöjan séö um niBursuöu og frystingu á rækju. VirBist sifelld aukning i þessum verkefnum og skortir okkur yfirleitt hráefni þar aö lútandi. Einnig eru fleiri framleiBslu- vörur I smærri stfl. HvaBan fær verksmi&jan hrá- efni? — Isambandi viB gaffalbitana höfum viB undanfarin ár keypt SuBurlandssild og verBur þaB einnig nú. ÞaB er hins vegar dálitiB slæmt aB þurfa aB kaupa hráefni og greiBa jafnvel til fulls áBur en samiB hefur veriB um sölu viökomandi vörutegundar. Þess má einnig geta 1 þessu sambandi aB sildin þarf aB verkast og biBa i eina 4 mánuBi áBur en hún verBur nothæf til vinnslu í gaffalbita. AB undan- förnu hefur verksmiöjan einnig fengiB brisling fluttan frá Noregi, sem nota&ur er til sardinuvinnslu. Ertu bjartsýnn á framtf&ina hvaö vi&kemur isienzkum matvæiaiBnaBi? — Vissulega er ég bjartsýnn á framgang islenzks matvæla- iönaöar. Sé okkur sköpuB viB- unandi samkeppnisaöstaBa og fáum gott hráefni, er þaB trúa min, aB islenzk matvælafram- leiösla muni geta keppt viB er- lenda aöila á þessu sviöi svo skammlaust veröi, sagöi Mikael Jónsson framkvæmdastjóri K. Jónsson og Co aö lokum. Lagt niöur i dósirnar K.S. Akureyri. Hjá K. Jónsson og Co hf. er nú veriö a& leggja gaffalbita niöur i 3,6 milljónir dósa fyrir Hússiandsmarkaö- inn. Fréttamaöur Timans hitti aö máli framkvæmdastjóra fyrirtækisins, Mikael Jónsson, og ræddi viö hann um starfsem- ina, en nú vinna aö staöaldri 80-120 manns hjá fyrirtækinu. — Viö erum búnir aB vinna stanzlaust aö þessari sendingu til Rússlands siöan I byrjun april, sag&i Mikael, og gerum okkur vonir um aB ljúka viö hana um næstu mánaöamót. Framleiösluverömæti gaffal- bitanna mun vera nálægt 270 milljónum króna, en áætlaö er, aö ársframleiöslan nemi um 350 milljónum, þannig aö glögglega sést hvaö mikilvægur þessi markaöur er fyrir verksmiöj- una. — HvaB meö áframhaldandi útfiutning til Rússlands? — Þaö er allt óákveöiB I þeim efnum, en viö eigum von á, aö fulltrúar þeirra komi hingaö til viöræöna I nóvember og eftir þeim viötökum, sem vörur okk- ar hafa fengiö, erum viö óhræddir um áframhaldandi sölu til Sovétrikjanna. — Hvaö tekur viö, þegar framleiöslu gaffalbitanna lýk- ur? — Þá er fyrirhugaö aö sinna ýmiss konar framleiöslu fyrir innanlandsmarkaö, sem aB undanförnu hefur oröiö aö sitja á hakanum. Má þar nefna niöursuöu á ým- iss konar grænmeti, sviöum og niöursoönum fisktegundum og öörum niöursuöuvörum. Framleiöir verksmiöjan ein- hverjar aörar tegundir til út- flutnings, en gaffalbitana? — Jú, viö framleiBum kaviar úr grásleppuhrognum, sem flutt hafa veriö út til margra Evrópulanda. T.d. hafa þau veriö flutt til Frakklands, Austur-Þýzkalands, italiu, Spánar, Danmerkur, Sviss og Finnlands. Viö höfum náö góöri fótfestu I Frakklandi meö þessa vöruteg- und, en þegar tollar hækkuBu, dró hins vegar verulega úr sölu þeirra. Eftir aö bókun sex tók gildi, hafa aöstæöur aftur breytzt til hins betra, þannig aö gó&ar vonir eru nú um aukna Og aö siöustu er dósunum raöaö í útfiutningsumbúöirnar. Tlmamyndir: K.S. Niöursuöuverksmiöja K. Jónsson & Co h/f á Akureyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.