Tíminn - 27.10.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.10.1976, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Miðvikudagur 27. október 1976 Tómas Árnason, alþinqismaður: Byggða- °9 fram- leiðslu- stefna Herðum sóknina gegn verðbólgunni t útvarpsumræðum á Alþingi á mánudagskvöld talaði Tómas Arnason, alþingismaður, fyrir hönd Framsóknarflokksins i fyrri umferö. Ræða Tómasar fer hér á eftir: Hæstvirtur forsætisráðherra hefir flutt stefnuræöu sína, sem jafnframt ber aö skoöa sem stefnuræöu rikisstjórnarinnar. t efnahagsmálum mun rlkis- stjórnin leggja áfram áherzlu á eftirfarandi stefnu i aöalatriöum: Aö jafna viöskiptahallann viö útlönd og draga verulega úr verö- bólgunni, en tryggja jafnframt fulla atvinnu I landinu. Ég er sammála þessari stefnu- mörkun rikisstjórnarinnar en vil þó sérstaklega undirstrika nauö- syn þess aö berjast gegn veröbólg unni og freista allra tiltækra ráöa til aö færa hana niöur til sam- ræmis viö þaö sem gengur og ger- ist meöal nágranna- og viöskipta- þjóöa okkar. Veröbólgan veldur stórfelldu misrétti i þjóöfélaginu. mengar siöferöismat borgaranna og magnar lánsfjárkreppu, sem sýg- ur merg og blóö úr atvinnulífinu og hlýtur fyrr eöa siöar aö valda atvinnuleysi, ef ekki tekst aö beizla hana. Hérþurfa til aö koma samstillt- ar aögeröir á sviöi kjaramála, verölagsmál rikisfjármála og peningamála. Ráöamenn al- mannasamtaka og rikisvalds veröa aö snúa bökum saman i þessu efni. Ég er mjög sammála þvi,að harönandi sókn gegn verö- bólgunni eigi að veröa forgangs- verkefni rikisstjórnarinnar á næstu mánuöum. Mestur vandinn er fólginn f þvi aö ná verðbólgunni niöur án þess aö til komi atvinnu- leysi. Þess ber vel aö gæta, aö i efna- hagsmálum er um mikla vald- dreifingu aö ræöa f okkar landi, þar sem félagasamtök og félaga- frelsi ræöur rikjum. Þvi er mjög þýöingarmikiö, aö sem flestir kynni sér þessi mál til þess aö geta tekiö ábyrga og hyggilega afstööu til þeirra. Þess vegna er þaö skynsamleg stefna af hálfu rikisstjómarinnaraöskipa nefnd, þar sem stærstu almannasamtök eiga fulltrúa, ásamt rikisstjórn og þingflokkum til þess aö greina or- sakir veröbólgu seinustu ára og gera tillögur um ráöstafanir til þess aö draga úr henni. En þegar allar leiöir lokast hlýtur þaö aö veröa hlutverk Alþingis aö leysa málin. Þaö er grundvallaratriöi i okkar stjórnskipan, aö starfa á þingræöis- og lýöræöisgrundvelli og leysa vandamálin aö réttum landsíögum. Landhelgismálið Stærsta og merkasta mál rikis- stjórnarinnar var útfærsla fisk- veiðilögsögunnar i 200 milur. Hún var gerð 15. okt. 1975. Mánuöi siö- ar hófst þriöja þorskastriöiö viö Breta. Þau átök öll reyndu mjög á staöfestu íslendinga. Bretar sendu flota hennar hátignar til vemdar veiöiþjófum og fór flot- inn fram af hinu mesta offorsi. Viö beittum aftur á móti land- helgisgæzlu okkar til hins ýtrasta. Þessi viöureign var oft á tiöum hreinn háskaleikur og vandstýrt af okkar hálfu. Stjórnmálasam- bandi var slitiö viö Breta og deil- an kærö fyrir Sameinuöu þjóöun- um og Atlantshafsbandalaginu. Viö beittum m.a. þeim rökum, aö fiskistofnarnir væri 1 yfirvofandi bráöri hættu og þar með væri ógnaö Ufi og tilveru islenzku þjóö- arinnar. Þessar röksemdir bitu bezt. Oörum þjóöum varö ljóst, aö litil fámenn og vopnlaus þjóö baröist fyrir lifi sinu. Þróun haf- réttarmála var okkur hliðholl i landhelgismálinu og hraöari en viö mátti búast. Riki eins og Bandarikin, Noregur og Kanada lýstu yfir útfærsluáformum i 200 milur og Bretar voru i vaxandi mæli beittir þrýstingi þjóöa, sem voru vinveittar okkar málstaö. Á utanrikisráöherrafundi NATO-rikjanna i Osló þann 20. mai s.l. hittust utanrikisráö- herramir Einar Agústsson og Anthony Crosland. Nokkrum dög- um siöar var óslóarsamkomu- lagiö undirritaö, en þar var fullur sigur Isiendinga innsiglaöur. Hiö heimsþekkta blaö Times I London likti lyktum þorskastriðsins viö knattspyrnuleik og sagöi á forsiöu ísland vann 3:0. Meö þessu samkomulagi viöur- kenna Bretar hina nýju 200 milna fiskveiöilögsögu íslendinga og skera auk þess mjög verulega niöur fiskveiöar hér viö land. Þá leiddi samningurinn og til tollai- vilnana fyrir islenzkar sjávaraf- uröir i löndum Efnahagsbanda- lags Evrópu. óslóarsamningurinn er senni- lega stærsti stjórnmálasigur ís- lendinga, aö frátöldu fengnu frelsi og fullveldi þjóöarinnar á sinum tima. Allar þjóöir viöur- kenna nú i verki 200 milna fisk- veiöilögsögu viö Island og munu þvi aöeins veiöa innan þeirra marka aö þaö sé i samræmi við þaö, sem samþykkt kann aö veröa af Islands hálfu. Framsóknarflokkurinn og landhelgismálið. Meö óslóarsamningnum lýkur nær 30 ára sóknarlotu Islendinga i landhelgismálinu. Þar hafa margir menn og flokkar lagt hönd á plóginn. Við Framsóknarmenn getum unaö vel viö okkar hlut i þessu máli.. Það voru Hermann Jónasson, þáverandi formaöur Framsókn- arflokksins og Skúli Guömunds- son, sem áriö 1946 lögöu fram þingsályktunartillögu um upp- sögn landhelgissamningsins viö Breta, sem var I gildi frá 1901 til 1951, og ákvarðaöi 3 milna fisk- veiöilögsögu frá fjöruboröi aö kalla. Ariö 1952 færöi rikisstjórn Steingrims Steinþórssonar, sem þá var varaformaður Framsókn- arflokksins út fiskveiðilögsöguna 14 milur frá grunnlinu, sem dreg- in var fyrir firöi og flóa landsins. Siöan færöi ríkisstjórn Her manns Jónassonar út i 12 milur áriö 1957 og rikisstjórn Ólafs Jó- hannessonar út i 50 milur áriö 1972. Og nú siðast færöi núverandi rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar forsætisráöherra út i 200 milur. Framsóknarflokkurinn lagöi þunga áherzlu á, aö samningar viö Breta til skamms tima, kæmu þvi aöeins til greina aö þeir viö- urkenndu útfærsluna i 200 sjómil- ur. Það er full ástæöa til þess aö þakka rikisstjórninni framgöng- una I landhelgismálinu. Auövitaö hvildi máiiö mjög á rikisstjórn- inni i heild og þingmeirihlutan- um, sem aö henni stendur. Einar Agústsson, utanrikisráöherra fór að mestu meö máliö erlendis af hálfu rikisstjórnarinnar og var það vandasamt og erfitt verkefni, sem hann leysti af hendi meö hinni mestu prýöi. Þaö varö hins vegar hlutskipti Ólafs Jóhannessonar dómsmála- ráöherra aö hafa enn með hönd- um j'firstjórn landhelgisgæzlunn- ar i þorskastriöinu og eiga auk þess einn stærsta þáttinn i aö móta stefnu Islendinga i málinu sjálfu. Aö sjálfsögöu réö einurö og hyggileg málsmeöferö Islendinga úrslitum i landhelgismálinu. En þess ber aö geta, aö sú utanrikis- stefna sem viö höfum fylgt, og er fólgin i þvi aö hafa góöa sam- vinnu viö vestrænar lýöræöis- þjóöir, en sýna þó einbeitni i þeim samskiptum, greiddi mjög göt- una i þessum efnum. Án aðildar aö Noröur-Atlantshafsbandalag- inu hefði sókn okkar i landhelgis- málinu meö þeim árangri sem raun ber vitni um oröiö mjög tor- sótt. Þá er skylt aö geta drengi- legs stuðnings Norömanna og annarra Noröurlandaþjóöa i landhelgisdeilunni. Enginn vafi er á þvi, aö viöur- kenning annarra þjóöa á 200 milna fiskveiöilögsögu hér viö land boöar nýja og batnandi tima i sjávarútvegi landsmanna. Auö- lindir Islenzkra fiskimiöa munu skapa ný og stórkostlega tækifæri viö sjávarsiöuna, ef rétterá mál- um haldiö. Áframhaldandi byggða- og framleiðslustefna. Landhelgismáliö er án efa einn jákvæöasti þátturinn I starfi rik- isstjórnarinnar. Fram til þessa hefir rikisstjórnin einbeitt öllum kröftum sinum aö lausn þess. Vera má aö þetta hafi eitthvaö komiö niöur á öörum málaflokk- um, svo sem efnahagsmálum. Þegar nú landhelgismáliö er I höfn veröur rikisstjórnin aö snúa sér að efnahagsmálunum aö full- um krafti. Eins og fram kom i ræöu forsætisráöherra hefir veru- legur árangur náöst á vissum sviöum efnahagsmála. Dregið hefir úr viöskipahalla viö útlönd og vonir standa til aö rikisbú- skapurinn veröi eölilegur á þessu ári. Þegar til lengdar lætur eru hallalaus rikisbúskapur og halla- laus viðskipti viö útlönd forsend- ur heilbrigös efnahagslifs. Jafn- framt veröur að leggja aukna á- herzlu á baráttuna viö veröbólg- una, og tryggja auk þess fulla at- vinnu. Kröfugerð i launamálum veröur aö takmarka viö þaö, sem er til skipta hverju sinni. Margir draga i efa, aö fram- leiöslustarfsemin i landinu sé nægilega öflug til aö standa undir þeim lifskjörum, sem viö Islend- ingar höfum búiö viö á undan- förnum árum. Þess vegna ber brýna nauðsyn til aö efla atvinnu- lifiö og stuöla aö meiri verömæta- sköpun. Þaö veröur aö halda á- fram aö beina fjármagni til upp- byggingar atvinnulifsins, til þess að tryggja þjóöinni atvinnuöryggi og góð lifskjör. Annar jákvæöasti þátturinn i starfi rikisstjómarinnar er, aö hún hefir haldið áfram hinni þróttmiklu byggöa- og fram- leiöslustefnu sem hafin var af rik- isstjorn ólafs Jóhannessonar. í reynd hefir oröið hrein atvinnu- bylting viöa á landsbyggöinni. Þaö þekkja þeir bezt, sem kunn- ugir eru um landiö. 1 k jölfar sókn- arinnar i landhelgismálinu hefir veriö byggöur upp myndarlegur skuttogarafloti og bátaflotanum ennfremur haldið viö. Hraöfrystihúsaáætlunin hefir verið haldið áfrhm meö þeim ár- angri, aö risiö hafa vélvædd fisk- iðjuver viös vegar um landið. Þessu starfi þarf aö ljúka sem allra fyrst. Ég er sannfæröur um, aö við Islendingar getum gert okkur enn meiri mat úr sjávar- fanginu, ef aöstaöa er bætt i landi, til aö vinna verömæta vöru úr afl- anum. Þaö er t.d. athyglisvert aö þegar fiskurinn lækkaöi i veröi á Bandarikjamarkaöi, hélzt jafnan hátt verö á neytendapakningum. Þetta sýnir, svo ekki veröur um villzt, hvert ber að stefna. Auövit- að aö þvi marki, aö hver einasti uggi verði unninn I verömæta vöru. En til þess þarf mannvirki, vélvæöingu og þjálfaö starfsliö. Sjávarpláss meö um þúsund i- búa, sem hefir byggt upp aöstööu til sjós og lands, framleiöir nú út- flutningsverðmæti fyrir a.m.k. 600 til 1000 þús. millj. kr. á hverju ári. Bezti vitnisburöur um þýö- ingu stóreflingar útgeröar og vinnsluaöstööu seinni ára er sú staðreynd, aö heildarútflutnings- verðmæti sjávaraflans á þessu ári er áætlað 50,7 milljaröar kr. Auk þess, sem tryggja veröur eðlilega endurnýjun fiskiflotans, þarf að leggja aukna áherzlu á sókn i þá fiskistofna sem ekki eru fullnýttir. Rikisstjórnin hefir var- ið verulegu fjármagni m.a. tii loðnurannsókna og veiöitilrauna á þessu ári. Ekki voru þó allir sammála um fjáröflun i þessu skyni. Agætur árangur varö á loðnuveiðunum i sumar og haust og hefur verið talað um aö út- flutningsverömæti sumarloönu- aflans gæti numið allt aö 12-1300 milljónum króna. Uppbygging iðnaðar Jafnhliða þessari uppbyggingu við sjávarsiöuna þarf aö efla is- lenzkan iönaö. Þáttur iðnaðarins I gjaldeyrisöflun og gjaldeyris- sparnaöi er oröinn mjög stór og auk þess veröur þaö hlutskipti iönaðar að taka viö þúsundum manna, sem bætast á vinnumark- aðinn I framtiöinni. En iönaður- inn verður ekki efldur, nema þvi aðeins að hann búi viö sömu kjör og erlendur iönaöur, sem hann þarf aö keppa viö. Ég er þeirrar skoöunar aö iönaðurinn þurfi lengri aölögunartima aö EFTA og aö þvi beri aö vinna. Siöan veröur aö fara ofan i saumana og bera saman aðstööu islenzks iönaöar viö erlendan og tryggja iðnaöin- um sambærilega aöstöðu. Þvi aö- eins er þess aö vænta að iönaður- Framhald á bls. 16

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.