Tíminn - 31.10.1976, Qupperneq 5
Sunnudagur 31. október 1976
TÍMINN
5
MEÐ
MORGUN
KAFFINU
stúlka
— Svo kotn þessi flni gustur og PCPF! — allt
laufift I burtu I einuni hvelli!
lömb
Ljóshærða stúlkan á
myndinni heitir Katie
Bierman og er brezk. Hún
er 16 ára. Hún hljóp undir
bagga við að hjálpa til að
hjúkra þessum litlu tvi-
lembingum. Sonur bónd-
ans, Davið Rossiter,
sagðist gjarnan vilja hafa
sauðburð snemma, vegna
veðráttunnar, en þessi
tvö lömb skutust I heim-
inn þeim algjörlega að
óvörum og voru þau hálf-
illa haldin. Rossiter-fjöl-
skyldan I Galmpton
heldur lömbum sinum
fyrstu dagana i þurri
hlöðu og Katie fylgist með
að allt sé i lagi.
— Ósköp þekkirðu margtfóik I borginni. elsk-
an!
■ Ef maðurinn minn kemur, ferð þú bara út
um þessar dyr.og hann veitekki af þér!
HÁVAÐAHINDRUN
( V-Þýzkalandi eru
gerðar margvíslegar til-
raunir til að bægja um-
ferðarhávaða frá
íbúðarhverfum, þ.á.m.
eru upphlaðnir garðar I
stöllum, þar sem I er
plantað hinum og
þessum jurtum. Á
myndinni sem fylgir hér
með og er f rá Leverkus-
en í nágrenni Kölnar eru
það trjárunnar, næsta ár
gæti það verið vínviður.
Hjallarnir snúa móti
suðri, svo sólarbirtan
ætti að verða nóg.Stjórn
in í Bonn styrkir hinar
ýmsu tilraunir til að
hindra hávaða í sam-
bandi við hraðbrautir
nálægt íbúðarhverfum,
en hingað til hafa svona
garðastallar gefið
beztan árangur, bæði
sem hávaðaeinangrun
og til fegurðarauka.
— Hemm, ungfrú — viljiö þér tala andartuk
vlö okkur?