Tíminn - 31.10.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.10.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 31. október 1976 Ingólfur Davíðsson: 146 Byggt og búið í gamla daga Haukagil i Hvitársiöu um aldamót „Beint i suöri sagnaríkan sé ég Borgarfjörö, geymdu kumlin Mýramanna máttug fósturjörö” kvaö Matthias Jochumsson. Lit- um á nokkrar myndir úr þvi fagra héraöi, og fyrst þrjár af Haukagili i Hvitársiöu, frá ýms- um timum. Svipmesta myndin þaöan sýnir gamla bæinn um eöa fyrir aldamót. Þetta var reisulegur burstabær úr torfu og grjóti og framstöfnum úr timbri. Heimilisfólkiö hefur auösjáanlega veriö margt. Lfk- lega hefur Sigfús Eymundsson tekiö myndina. Um 1904 var byggt timburhús allmikiö. Myndin af þvi er tekin 1928. Framan viö húsiö stendur Jón Sigurösson alþingismaöur meö heimilisfólki sinu. Loks er mynd af steinhúsi á Haukagili. Þaö var reist 1936. Myndirnar þrjár segja allmikla sögu mikilla breytingatima. Hyggjum næst aö gamla sýslumannssetrinu Arnarholti i Stafholtstungum um aldamótin, miklu timburhúsi. Framan viö þaö standa: yzt til vinstri Arni Pálsson, siöar bókavöröur og prófessor, Siguröur Þóröarson sýslumaöur i miöiö og Þóröur Lárusson sýsluskrifari til hægri. A tröppunum: Fröken Thor- grímsson og Sigriöur Þóröar- dóttir. Framan viö tröppurnar: Anna Pálsdóttir og Jóhanna Víkjum þaöan niöur i Borgar- nes aö húsi Þorsteins Ólafsson- ar söðlasmiös. Þaö var reist 1910, en myndin tekin 1976. Myndir hefur lánaö og gefiö upplýsingar Ragnar Ólafsson deildarstjóri. Þiö getiö borið saman byggingarnar fimm, er myndirnar sýna. Þær eru sannarlega hvermeö sinu sniöi. Búningar fólksins viö gamla bæinn á Haukagili eru og at- hyglisveröir. Haukagil i Hvitársiöu 1928 Timburhúsiö i Arnarholti um aldamótin tbúöarhús Þorsteins ólafssonar I Borgarnesi reist 1910

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.