Tíminn - 31.10.1976, Síða 10
10
TÍMINN
Sunnudagur 31. október 1976
Karlmanna-
ULTIMA HF. fataverksmiðja
fyrirtæki
hans
°9
fleira.
KRISTJAN Friöriksson, forstjóri
Última hf., er þjóökunnur maöur
fyrir störf sin, bæöi sem iönrek-
andi, þ.e. fataframleiöandi og
dúkaframleiöandi, og einnig sem
hugsjónamaöur — hann er einn
þeirra, er ofbýöur stjórn eöa
stjórnleysiö i faglegum málum
hér á landi og meöal kunnustu
verka hans I þeim dúr, er hin
fræga hagkeöja, þar sem hann
býöst til þess aö leiöa þjóöina út
dr eyöimörkinni i eitt skipti fyrir
öll og aö margfalda þjóöartekj-
urnar.
Aö þessu sinni veröur ekki rætt
um hagkeöjuna, það hefur veriö
gert áöur hér i blaöinu sem mörg-
um lesendum er kunnugt, heldur
ætlum viö aö ræöa viö Kristján
Friöriksson um Última hf.
Aö venju getum viö um ætt og
uppruna, svo sem veriö hefur
lengst af i þættinum Islenzk fyrir-
tæki.
Kristján Friöriksson er bónda-
sonur noröan úr Þingeyjarsýslu,
fæddur aö Efri-Hólum f Prest-
hólahreppi i Noröur-Þingeyjar-
sýslu, og voru foreldrar hans
hjónin Friörik Sæmundsson bóndi
þar og Guörún Halldórsdóttir, en
þau hjón eignuðust 10 börn, sem
mörg hafa oröið þjóökunnir borg-
arar, þeirra á meöal eru, auk
Kristjáns, þeir Jóhann Friöriks-
son (í Kápunni), Sæmundur Friö-
riksson fyrrum forstööumaöur
sauðfjárveikivarna og núverandi
framkvæmdastjóri Bændahallar-
innar og Barði Friöriksson,
hæstaréttarlögmaöur.
Kristján Friöriksson naut ekki
miiifllar skólagöngu i æsku, en
Kristján Friöriksson, iönrekandi, forstjóri Últfmu hf. Kristján er
kunnur fyrir afskipti sin af stjórnmálum, en auk þess fyrir áratuga
starf aö fslenzkum iönaöi.
Kristján er höfundur margra blaöagreina og bóka. Seinasta bók
hans, Farsældarrfkiökom út 1974 og vakti-mikla athygli.
Reykjavik fyrir Framsóknar-
flokkinn.
Lærði meira af kennsl-
unni en af skólunum
Viö hittum Kristján Friöriksson
aö máli i skrifstofu hans f Kjör-
garöi á dögunum, en i Kjörgaröi
viö Laugaveg fer nú starfsemi
Últfmu hf. fram aö mestu leyti,
þar sem reknar eru saumastofa,
klæöskerastofa og fataverzlun og
auk þess teppa- og gardinubúö
Últfmu.
— Viö spuröum Kristján fyrst
um ættoguppruna, en þaö errak-
ið nokkuö hér aö framan, en siöan
sagöi hann frá á þessa leið:
— Égvarstaðráöinniaöleggja
fyrir mig kennslu og þess vegna
fór ég I Kennaraskólann.
Hvernig féll þér kennslan?
— Mjög vel. Ég var kennari i
Reykdælaskólahéraöi I eitt ár, og
aldrei hef ég lært eins mikiö og
þá.
Ég kenndi krökkunum á dag-
inn, en þetta var farskóli, maöur
feröaöistd milli meö skólann, en
-á kvöldin fór ég aö læra, því þá
spjallaöi ég viö sveitafólkiö, viö
bændurna og annað fólk á bæjun-
um, og þaö var lærdómsrfkt. Ég
held, aö ég hafi aldrei lært eins
mikið á skömmum tfma, þvf þetta
voru gáfaöir menn og vel heima á
mörgum sviðum. Menn eins og
Björn á Brún og Tryggvi á
Laugabóli, svo einhverjir séu
nefndir. Lfka fólkiö á Narfastöö-
um og hjá Torfa gamla á Birn-
ingsstööum, en þar bjó frændfólk
mitt. Torfi var föðurbróöir minn.
Rætt
við
Kristján
Friðriksson,
iðnrekanda,
forstjóra
Últíma hf.,
um
þingeyskir bændur voru þó iönir
viö aö kenna, eöa láta kenna,
börnum sinum margt heima, og
Kristján lauk gagnfræöaprófi frá
MA áriö 1930eftir aö hafa stundað
þar nám einn vetur. Þá stundaöi
hann nám viö lýöháskólann i
Vallekilde á árunum 1930-1931 og
sótti siðan kennaranámskeiö i
Askov. Kennaraprófi lauk Krist-
ján áriö 1933 eftir aö hafa verið
einn vetur I Kennaraskólanum.
Sföar sótti hann blaöamanna-
námskeið i Stokkhólmi áriö 1938
og verzlunarnámskeiö I Dan-
mörku áriö 1947.
Þá hefur Kristján skrifað og
gefiö Ut allmargar bækur, ritað
mikiö I blöð og timarit um áhuga-
mál sfn, og hann hefur átt sæti á
alþingi sem varaþingmaöur I
Arnar Ingolfsson, framkvæmdastjóri, Svavar Ben. tónskáld og klæöskeri, Karl Friörik Kristiánsson
fulltrúi og Kristján Friöriksson, forstjóri.
Ríkið getur ekkert fyrirtæki rekið.
Fyrir nokkrum áratugum stundaði
ríkið búskap á fjölda mörgum jörðum,
en tapaði á öllum nema einni, en samt
lifðu bændur góðu lífi á jörðum sínum.
AAjólkurlítri og rúmmetri í húsnæði
kostar sama vinnustundafjölda og
fyrir 35 árum, en föt hafa lækkað
um 80% á sama tíma.