Tíminn - 31.10.1976, Page 28

Tíminn - 31.10.1976, Page 28
28 TÍMINN Sunnudagur 31. oktdber 1976 smábylgjaðar plastplötur til notkunar sem einangrun og kiæðning i GRIPAHUS Verð kr. 820 fermetrinn. Plötustærð 244x66 cm og 310x66 cm. Litir: Gult og ljósblátt. Sendum yður sýnishorn ef óskað er. Nýborg <§d BYGGINGAVÖRUR ÁRMÚLA 23 SÍMI 86755 GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTID INN Auglýsing til hunda- eigenda á Suðurnesjum Hundahreinsun og böðun fer fram á Suðurnesjum eins og hér segir: Hundar úr Vogum og Vatnsleysuströnd mæti miðvikudaginn 3. nóvember kl. 10. Hundar úr Grindavik, Njarðvik og Höfnum mæti fimmtudaginn 4. nóvember kl. 10. Hundar úr Miðneshreppi og Gerðahreppi mæti föstudaginn 5. nóvember kl. 10. Hundar úr Keflavik mæti laugardaginn 6. nóvember kl. 10. Komið sé með hunda að gamla samkomu- húsinu að Vatnsleysuströnd. Gjald kr. 2.500 greiðist á staðnum. Svelta þarf hundana i sólarhring fyrir meðferð svo fullkominn árangur náist. Áriðandi er að allir hundar á Suðurnesjum séu færðir á staðinn, þar sem annars má búast við að lóga þurfi dýrunum sem ekki er komið með. Heilbrigðisfulltrúinn. FRUMSYNING A LITLA SVIÐINU gébé Rvlk. — Nétt ástmeyj- anna eftir Per Olof Enquist veröur frumsýnt á litla sviöi Þjóöleikhússins, 2. nóvember. Þetta fyrsta leikrit þessa sænska höfundar fjallar um Agúst Strindberg, rithöfund- inn fræga. Leikritiö hefur hlot- iö geysilegar vinsældir hvar- vetna þar sem þaö hefur veriö tekiö til sýninga. — Nótt ást- meyjanna er fyrst f röö fjög- urra leikrita, sem Þjóöleik- húsiö sýnir I vetur undir sam- heitinu Nutfmaleikritun. Er hægt aö kaupa áskriftarkort á fÖKUMl ■ EKKI ■ TJTAN VEGA! LANDVERND allar fjórar sýningarnar, og kostar kortiö 2.400 kr., sem er 25% afsláttur frá venjulegu miöaveröi. Meöfylgjandi mynd sýnir Erling Gfslason, sem leikur Strindberg, Helgu Bachmann, sem leikur konu hans, til vinstri, og Eddu Þór- arinsdóttur, sem leikur vin- konu hennar, til hægri. 5 herbergja íbúð í gamla bænum Til sölu: 5herbergja Ibúö I gamla bænum I tvibýlishúsi. Efrl hæö og ris. Ibúöln er öll i góöu lagi, skipt hefur veriö um allar iagnir, auk annars og þak er endurnýjaö. t risi er stórt svefnherbergi, barnaherbergi og sjónvarps- skáli, auk þess fullkomiö baöherbergi. Á hæö eru þrjár stofur og eldhús meö nýrri eldhúsinnréttingu, eldavél og vaski. Steypt loft og steyptir stigar. Teppi á stigum, for- stofu, stofum og sjónvarpsskála. Eign i sér flokki ca 120 fm. Upplýsingar I sfma 14897 frá kl. 12.00-12.30 og eftir kl. 18.00 á kvöldin. Hóflegt verö og útborgun, sem má skipta. Trésmiðir — Trésmiðir Kaupaukanámskeið Citroen ertæknilega einn fullkomnasti bíll sem völ er á í dag. Hann er með vökvaf jöðrum sem gerir bílinn óvenju þýðan í akstri jaf nt á malarvegum sem steyptum vegum. Með einu handtaki má hækka bílinn þannig að f jarlægð frá jörðu getur orðið 26 cm. Fram- hjóladrif er á bílnum. Allt þetta gerir Citroen sérstaklega hentugan í snjó og jafnvel á vegleysum. GS er nú fyrirliggjandi sem fólksbíll og Station á mjög hagstæðu verði. Haf ið samband við sölumenn okkar og kynnið ykkur verð og hina hagkvæmu greiðsluskilmála. CITROÉN Námskeið í meðferð véla# rafmagnshand- verkfæra og yfirborðsmeðferð viðar, hefst í Iðnskólanum, mánudaginn 8. nóvember 1976 og stendur í 3 vikur. Kennsla fer fram mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga kl. 17-21 og laugar- daga kl. 14-18. Þátttaka tilkynnist fyrir 4. nóvember tii skrif- stofu Trésmíðafélags Reykjavíkur, Hallveig- arstig 1, sími 27-600. Þátttökugjald er kr. 10.000. Trésmíðafélag Reykjavíkur Meistarafélag húsasmiða. tauþurrkarar Veruleg verðlækkun á CREDA TD 275 (2,75 kg) þurrkurum vegna lækkunar á gengi sterlingspundsins. Fyrirliggjandi útblást- ursbarkar og veggfest- ingar fyrir TD 275. SIMI 84450

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.