Tíminn - 31.10.1976, Qupperneq 33
Sunnudagur 31. október 1976
TÍMINN
33
Ef allt gengi vel, ættu
þau að ná lestinni. Inn
undir aðalbrúna á Nil
gekk allt ágætlega, en
þegar bifreiðin kom út á
veginn hinum megin við
brúna, varð bifreiðar-
stjórinn að draga úr
hraðanum. Einmitt á
þessum tima dags voru
mikil þrengsli á vegun-
um. Var þá mikið á ferð
af þungfærum flutninga-
vögnum, úlfaldalestir og
asnar með klyfjum.
Allir á leið á markaðinn
eða sölutorgin inni i
borginni. Hér var óger-
legt að aka mjög hratt.
Þau beygðu fyrir hús-
horn og komu á beinan
veg, sem lá út að járn-
brautarstöðinni. Þau
sáu þegar hina miklu
skifu stöðvarklukk-
unnar. Klukkan sýndi
6,26. Ennþá áttu þau 4
minútur eftir. Umferðin
vistist minni en áður.
Þau myndu vissulega ná
lestinni.
En allt i einu snar-
stoppaði bifreiðin. út úr
hliðargötu kom löng úlf-
aldalest og þokaðist
silalega yfir veginn. Bif-
, reiðin kom aðeins of
seint til að geta sloppið
fyrir framan fyrsta úlf-
aldann. Nú varð bif-
reiðin að biða, þar til öll
lestin hafði fetað sig yfir
veginn, þvi að úlfaldarn-
ir voru allir tengdir
saman, hver aftan i
annan, eins og heylest á
íslandi.
Klukkan sýndi 6,27 —
6,28 — 6,29. Þetta gat
gert út af við ferða-
fólkið.
Að lokum þokaðist
siðasti úlfaldinn inn yfir
veginn. Bifreiðarstjór-
inn steig bensingjafann i
botn og bifreiðin sveif
fyrir hornið á stöðvar-
húsinu. Arni og Berit
þrifu i ferðatöskurnar og
þutu inn i húsið og komu
alveg nógu snemma til
að sjá rauðu afturljósin
á lestinni, er hún rann af
stað.
Nú var úr vöndu að
ráða. Þau systkinin
töldu nú alveg vist, að
þau hefðu misst af
skipinu. Næsta járn-
brautarlest færi ekki
fyrr en seint um kvöldið,
og þá var leiðin til Port
Said ekki fær bifreiðum.
Núvarekkert hægtað
gera annað en aka aftur
sömu leið til gistihúss-
ins.
Á leiðinni til baka i
bifreiðinni minntist
Berit á það, að Árni
hafði sagt við hana fyrir
löngu i þessu ferðalagi.
Það var vist á Stuart-
eyju:
„Heyrðu, Berit. Þessi
ferð okkar er alveg eins týri”, heldur reglulegt
og i ævintýrunum”. ævintýri.
Nú var ferðin ekki Hvernig skyldi ævin-
lengur ,,eins og ævin- týrið enda?
„Gleöur mig að kynnast þér.”
„Hvers vegna gleður það mig?”
DENNI
DÆMALAUSI
samlokurnar
dofna ekki
með aldrinum
IATIÐ LUCAS
IYSA LEIÐINAI
Halogen-ljós
fyrir J-perur -
ótrúlega mikið
Ijósmagn
PERUR f ÚRVALI
NOTIÐ
MÐBESIA
H
F
Skipholti 35 ■ Símar:
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa
Við stöövum
brynvarða bilinn
áður
Og
losum
við
þá
^UllSPnHÍnOlinn
Ha-ha! Barin
hjálpar okkurtil
| Nei, það voru ekki við sem
komust að þýðingunni, það
var einn af sér fræöingum ^
okkar um borð.
i\aman er UKa ner . , nun er
rétt fyrir utan, jr'verölaus,
hvað þarftu aö % náma
vita meira? ______,-Teebolts er',
^einhvers staðar
7i annars staðar.
1