Tíminn - 31.10.1976, Blaðsíða 34
34
TÍMINN
Sunnudagur 31. október 1976
Tíminn óskar þessum brúðhjónum til
hamingju á þessum merku timamótum i
ævi þeirra.
Nýlega voru geíin saman I hjónaband Halldóra
Linda Ingólfsdóttir og Guömundur Rúnar Kristmanns-
son, þau voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni
i Frikirkjunni i Reykjavik. Heimili ungu hjónana er aö
Suöurgötu 25, Sandgeröi. (Ljósmyndast. Mats Wibe
Lund)
Laugardaginn 28. 8. voru gefin saman I hjóna-
band Ingveldur Ragnarsdóttir og Guömundur Theó-
dórsson, þau voru gefin saman af séra Þóri Stephensen
i Dómkirkjunni. Heimili þeirra er aö Flókagötu 9, R.
(Ljósm. st. Mats Wibe Lund.)
Nýl. voru gefin saman i hjónaband I Knareds
kirkju af séra Sven Eriksson, Kristin Einarsdóttir og
Niels Axelsson. Heimili þeirra er aö Kaplausgatan 7 K.
Markeryd, Sverige.
Gefin hafa veriö saman 1 hjónaband ungfrú
Helga ólafsdóttir og Gunnar Gunnarsson. Heimili
þeirra er aö Breiövangi 9, Hf. (Ljósmyndast. Iris)
MORGUN
gjafir
BRÚÐAR-
gjafir
Jens Guðjónsson
gullsmiður
Laugavegi 60 'og
Suðurveri
Gefin hafa veriö saman i hjónaband ungfrú
Guörún Sveinsdóttir og Friörik Haröarson. Heimili
þeirra er aö Hásteinsvegi 55, Vestmannaeyjum.
(Ljósmyndast. Iris)
Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Háteigs-
kirkju af sr. Jóni Þorvarössyni, Gunnhildur Einars-
dóttir og Steinar Einarsson. Heimili þeirra er aö Mela-
braut 67, Seltj. (Ljósmst. Gunnars Ingimars).
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Karli
Sigurbjörnssyni I Hallgrimskirkju, Svana Jónsdóttir
flugfr. og Pétur Steinþórsson flugm. Heimili þeirra er
aö Grettisgötu 47, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars).
Nýlega voru gefin saman f hjónaband I Háteigs-
kirkju af sr. Jóni Þorvarössyni, Asgeröur Asmunds-
dóttir og Þorbjörn Sigfússon. Heimili þeirra er aö
Rjúpufelli 44, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars).