Tíminn - 31.10.1976, Síða 35

Tíminn - 31.10.1976, Síða 35
Sunnudagur 31. október 1976 TÍMINN 35 !llll fipRH i£ Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband af sr. Lárusi Halldórss. i Bústaöakirkju, Þórey Dögg Pálmadóttir og Hjalti Sigurösson, Heimili þeirra er aö Hliöarvegi 4, Eskifiröi. (Ljósm.st. Gunnarslngimars). Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Sig. Sigurðssyni I Hraungeröiskirkju, Astrún Sólveig Daviösson og Aöalsteinn Guömundsson. Heimili þeirra er aö Selvogsbraut 29, Þorlákshöfn. (Ljósmst, Gunnars Ingimars). Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni, Valdis Magnúsdóttir og Kjartan Jónsson. Heimili þeirra er aö Njálsgötu 8, R. (Ljósmst Gunnars Ingimars). Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni i Langholtskirkju, Svandis Ösk óskarsdóttir og Steinar J. Kristjánsson. Heimili þeirra er að Gaukshólum 2, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Lárusi Halldórssyni í Laugarneskirkju, Þorbjörg Guönadóttir og Helgi Reimarsson. Heimili þeirra er aö Skipasundi 1, R. (Ljósm.st. Gunars Ingimars). Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Braga Friðrikssyni i Þjóökirkjunni I Hafnarfiröi, Guörún Júliusdóttir og Jón Vidalin Hinriksson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 55, Hafnarf. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). 3. okt. voru gefin saman I hjónaband I Þingvalla- kirkju af sr. Eiriki J. Eirikssyni, Þórdis Jónsdóttir og Ólafur Helgi Kjartansson. Heimili þeirra er aö Hjarðarhaga 11, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). 26.sept. voru gefin saman I Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen, Bergrós Hilmarsdóttir og Aöalsteinn Aðalsteinsson. Heimili þeirra er að Kvisthaga 29, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). 28. sept. voru gefin saman I hjónaband I Tungufells- kirkju af sr. Sveinbirni Sveinbjörnssyni, Elin Kristrún Guðbergsdóttir og Magnús Magnússon. Heimili þeirra er i Leeds Englandi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.