Fréttablaðið - 28.11.2005, Síða 34
28. nóvember 2005 MÁNUDAGUR12
ÞRASTARTJÖRN 13-23
Þrjú 168,4 m2 fokheld parhús með innbyggðri
44,6m2 bílgeymslu. Íbúðin skiptist í anddyri, hol,
borðstofu og stofu, bað eldhús, þvottahús og 3
svefnherbergi. Góð geymsla er í enda bíl-
geymslu. Byggingarefni og frágangur: Botn-
plata, sökklar, útveggir, veggur milli húsa og
veggur milli íbúðar og bílgeymslu eru stað-
steyptir.Botn
plata og sökklar eru einangraðir með 75mm
frauðplasti. Þak er heilklætt með 25x150mm
borðklæðningu á sperrur, þakklæðning er bárað
alusink. Þakkantur er klæddur með gagnfúavar-
inni furu. Þakrennur eru utanáliggjandi.Gluggar,
hurðar og þakkantur verða með hvítum lit. Gler
er K-gler með misþykku gleri (33db) og 12mm
loftbili og 9mm í lausafögum. Húsið skilast fullbú-
ið að utan með steinuðum útveggjum. Gólfplata
er steypt en í bílgeymslu er plata slípuð og með
hitalögn.Lóð verður tyrft, stéttar og plan verða
steypt með hitalögn. Afhending er 1 mars 2006.
Verð: 18,5 millj.
SKAGABRAUT 36 - 250 GARÐUR
Glæsilegt 125,7 m2 4ra herb. einbýlishús
með 67,7 m2 bílgeymslu. . Í bílgeymslu er
vinnuaðstaða sem skiptist í anddyrir, salerni,
vinnuherbergi og bílgeymslu. Húsið er vel við
haldið, nýlega steniklætt, nýir gluggar og gler
að hluta, skipt um hita og vatnslagnir ‘93 ofl.
Húsið er vel staðsett, opið svæði í kring, sér-
lega fallegt útsýni og rólegur staður. Uppl. á
skrifstofu.
BREKKUSTÍGUR 12 - 260 REYKJANESBÆR
Mjög gott 271m2 5 herb. einbýlishús. Efri hæðin
er 204 m2 ásamt innb. bílskúr, á neðri hæð er
70m2 stúdío íbúð með sér inngangi. Eftir er að
steypa gólfplötuna, en að öðru leyti er hún tilbúin
undir tréverk.. Húsið er vel viðhaldið, nýlegir ofnar
og rafmagn yfirfarið, nýir skápar, gólfefni að hluta
ofl., verið er að skipta um þakjárn. Lóð er snyrti-
lega frágengin. Húsið er vel staðsett í nálægð við
grunnskóla og sundmiðstöð. Uppl. á skrifstofu.
HEIÐARHOLT 30 - 230 REYKJANESBÆR
Góð 3ja herb. 78 m2 íbúð á 3.hæð. Parket á
forstofu, fataskápur, parket á eldhúsi og stofu,
dúkur á svefnherbergjum, baðherbergi flísa-
lagt í hólf og gólf. Sér þvottahús fyrir hverja
hæð.Snyrtileg eign að innan sem utan, vel
staðsett í vinsælu hverfi, nálægt Heiðarskóla
og með fallegt útsýni. 11,5m
HEIÐARVEGUR 19A - 230 REYKJANESB.
Steinsteypt tveggja íbúða hús með bílgeymslu.
Samþykktar eru 2 íbúðir í húsinu á sitthvoru fasta-
númerinu. . Skápar og innréttingar eru í góðu
ástandi, innihurðar eru málaðar. Þak og þakkantur
eru í góðu ástandi. Gluggum þarf að skipta út að
hluta, nýlegar vatnslagnir, hitalagnir, skolplagnir og
rafmagnstöflur eru nýlegar. Húsið er á góðum
stað í lokuðu rólegu hverfi.
VALLENGI - 5 HERB. ENDAÍBÚÐ
Mjög falleg, rúmgóð og björt 111 fm, 5 herb. íbúð með sér inngang á efri-
hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin er opin og vel skipulögð. Björt og rúmgóð stofa,
útgengt á suður-svalir. 4 svefnherb. öll með skápum. Baðherb. er með
baðkari, sturtuklefa og innréttingu. Flísalagt þvottaherb. innan íbúðar.
Glæsilegt eldhús opið inn í stofu. Vandaðar flísar og parket á gólfum. Út-
sýni. Stutt í alla þjónustu. V. 23,9 millj.
KIRKJUTEIGUR - HÆÐ OG RIS
Falleg og mikið endurnýjuð 8 herb., 154.9 fm hæð og ris með sérinngangi.
Aðalhæð: Glæsileg 112 fm., 5 herbergja hæð sem skiptist í rúmgott hol,
stofu, borðstofu og 3 svefnherb.. Flísalagt baðherb.. Fallegt eldhús með
nýlegum flísum á gólfi. Vestursvalir. Ris: 42,9 fm undir súð (hægt að brey-
ta í séríbúð). Stofa, 2 rúmgóð herb.. Suður-svalir. Nýtt parket. Flísalagt
baðherb. Bílskúrsréttur. V. 37,9 millj.
BORGARTÚN
LÚXUS ENDAÍBÚÐ
Mjög falleg, 160,4 fm „lúxus-endaíbúð“ á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Borg-
artún ásamt stæði í lokaðri bílag. Húsið er byggt 2003 og álklætt. Íbúðin er
vel skipulögð og björt, gluggar á 3 vegu. Gengið inn í forstofu beint úr lyftu.
2 svefnherb., fataherb., 2 baðherb., eldhús með vandaðri innréttingu og
tækjum. 2 svalir. Í kj. er sérgeymsla. Sérmerkt bílast. við húsið. V. 49,5 millj.
HVASSALEITI - 4RA HERB. M/BÍLSK.
Mjög björt og falleg 93,5 fm endaíbúð á 3. hæð með gluggum á 3 hliðar
ásamt 21,8 fm bílskúr. Baðherb. með glugga, lagt er fyrir þvottavél. Eldhús
með borðkók. Stærra svefnherb. er mjög rúmgott með stórum skáp. Á
holi, eldhúsi og svefnherb.gólfum er korkur. Stofurnar eru samliggjandi,
bjartar og fallegar og með fallegu stafa parketi. Stigahúsið er ný málað og
tepplagt. Vestur svalir. V. 21,3 millj.
KJARRHÓLMI - 4RA HERB.
Falleg 4ra herb., 89,5 fm íbúð á 3. hæð, auk ca 10 fm geymslu með glugga
í kjallara. Hol með rúmgóðum fataskáp og flísum á gólfi. Eldhús með borð-
krók og fallegu útsýni yfir Esjuna og Fossvogsdalinn. Stofan er björt og
rúmgóð. Parket. 3 svefnherb. með dúk á gólfum. Stórar suður-svalir. Bað-
herb. flísalagt og með innréttingu, sturtuklefa og nýju salerni. Þvottaherb.
innan íbúðar. V. 18,7 millj.
ÞRASTARÁS
4RA HERB. ENDAÍBÚÐ
Mjög falleg 4ra herb., 111,5 fm endaíbúð á 3. hæð í Hafnarfirði. Glæsilegt út-
sýni. Sérinng. af svölum en sameiginlegur inn í húsið. 3 svefnherb., öll með
skápum. 16 fm hjónaherb.. Flísalagt baðherb.. Eldhús með borðkrók. Þvotta-
herb. innan íbúðar. Fallegar innréttingar, innfelldar hurðar. Flísar og parket á
gólfum. Sér geymsla í sameign. Stutt í alla þjónustu. V. 25,8 millj.
HÁALEITISBRAUT
4RA HERB. ENDAÍBÚÐ
Falleg 105,1 fm, 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð, ásamt ca 5 fm geymslu. Flísal.
hol með skáp og fatahengi. Eldhús með borðkrók og viðarinnrétt. Vönduð
ársgömul tæki. Flísar á gólfi. 3 svefnherb., 2 með skápum. Parket og dúkur á
gólfum. Stofan er mjög björt og rúmgóð, parket. Suðursvalir. Baðherb. flísa-
l. Nýl. innr. Baðkar með sturtu. Tengt er fyrir þv.v. V 23,9 millj.
STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI
Fallegt 140,4 fm timbur einbýlishús ásamt ca 40 fm bílskúr á fallegum stað
við Garðaflöt. 3 svefnherb. og rúmgóð og björt, tvískipt stofa. Mögul. að
bæta við 4. herb.. Eldhús með fallegri innréttingu og borðkrók. Baðherb.
með baðkari og innréttingu. Fallegt parket og vandaðar náttúruflísar á
gólfum. Húsið er við opið svæði, fallegt útsýni. Stutt á golfvöllinn. Skipti
möguleg á eign á Stór-R.víkur svæðinu. V. 19,5 millj.
Sverrir Kristjánsson
lögg. fasteignasali
sími 896 4489
Karl Dúi Karlsson
sölumaður
GSM 898 6860
Samtengd söluskrá
Sex fasteignasölur
- ein skráning - minni kostnaður -
- margfarldur árangur -
wwwhus.is
Opið virka daga
frá kl. 09:00-18:00.
www.fmg.is
Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is
Fr
um
STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI
Mjög fallega staðsett, glæsilegt 80,1 fm einbýlishús á 2 hæðum við Höfð-
agötu. Uppgert í gamla stílnum að utan. Forstofa og 2 flísalögð baðherb..
Þvottavél fylgir. Stofa og fallegt eldhús. 2 svefnherb.. Út af stofu er sólp-
allur, glæsilegt útsýni. Rúmgóður sjónvarpsskáli með náttúrustein á gólfi.
Geymsluskúr á lóðinni. Allt nýuppgert á afar smekklegan hátt, bæði að
innan og utan. TILBOÐ ÓSKAST Í EIGNINA.
STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI
145,2 fm timburhús á steyptum grunni við Tangagötu. Kjallari, hæð og ris.
Húsið er klætt að utan og þarfnast standsetningar. Hæðin er forstofa, 2
stofur, svefnherb. og bað. Í risi eru 2 stór svefnherb.. Eign sem gefur
möguleika. V. 7,9 millj.