Fréttablaðið - 28.11.2005, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 28. nóvember 2005 13
Bragi Björnsson
lögmaður
og löggiltur
fasteignasali
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Börkur Hrafnsson
lögmaður
og löggiltur
fasteignasali
HÁTÚN 6A
SÍMI
5 12 12 12
FAX
5 12 12 13
Netfang:
foss@foss.is
FASTEIGNASALA
Foss fasteignasala, Hátúni 6a, sími 512 12 12, Fax 512 12 13, Netfang foss@foss.is
VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR
VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ.
ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR Í SIMA 512 1212
SIGTÚN - RIS
Erum með góða 88,7 fm 5 herb. risíbúð á eft-
irsóttum stað. Íbúðin er nýstandsett að stór-
um hluta. Eldhús með snyrtilegri eldhúsinn-
réttingu. Falleg tvöfölld hurð með gleri skilur
að borðstofu og stofu. Baðh. er nýstandsett
á afar smekklegan hátt, flísar á gólfi og
veggjum. Sameiginlegt þvottahús. Gott útsýni er úr íbúðinni. Verð 19,9 m.
SELJAVEGUR - RISÍBÚÐ
Opin og falleg 58,7 fm risíbúð á eftirsóttum
stað í gamla vesturbænum. Baðherb.,
flísalagt hólf í gólf, baðkar. Stofa, borð-
stofa og eldhús í alrými. Eldhús með
snyrtil. hvítri innrétt. Rúmg. sv.herb.. Í kjall-
ara er geymsla og sameiginlegt þvottahús.
Verð 15,2 milljónir
VESTURVALLAGATA - FALLEG
Falleg og rúmgóð 65,4 fm 2ja herb. íbúð á 4.
hæð. Íbúðin er afar snyrtileg með nýlegum
gólfefnum á eftirsóttum stað í Vesturbæ. Frá-
bært útsýni. Stórt eldhús. Björt stofa með út-
gengi á rúmg. suðursvalir. Baðh. er rúmgott.
Björt og rúmg. eign með einstöku útsýni á
eftirsóttum stað í vesturbænum. Verð 15,6 m.
LÆKJASMÁRI - SÉRINNGANGUR
Falleg 127,1 fm, 4ra herb. íbúð á jarðh. með
sérinng. Íb. fylgir stæði í bílskýli. Flísal. forst.
Eldh. er rúmg. með hvítri innrétt. St. og borð-
st. í alrými. Afg. hellul. garður. Baðh. flísal. 3
sv.h., öll með fatask. Stutt í alla þjón. Verð
33,9 millj. FALLEG 4RA HERB. ÍBÚÐ MEÐ
SÉRINNG. Á EFTIRSÓTTUM STAÐ.
MARÍUBAUGUR - FALLEG
Glæsileg 3ja herb. eign á einum eftirsóttasta
stað í Grafarholtinu. Íbúðin er 78,6 fm með
um 25 fm einkalóð. Íbúðin er sérlega vel
skipulögð, björt og opin. Allar innréttingar
sérsmíðaðar. Gengið er út um eldhús í stóran
garð með nýjum leiktækjum. Glæsilegt út-
sýni. Verð 18,9 milljónir
FROSTAFOLD - GRAFARVOGUR
Góð 3ja herb. 95,6 fm íbúð ásamt stæði í
bílageymslu. Forstofa með skáp. Eldhús er
opið, hvít snyrtileg innrétting. Stofa er stór
og björt með parketi á gólfi. Útgengt er á
góðar svalir frá stofu. Baðherb. er stórt,
tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara. Tvö
svefnherbergi. Hús í góðu ásigkomulagi. Verð 18,9 milljónir.
Fr
um
FUNALIND - ÚTSÝNI
Rúmg. 3ja herb. íbúð með góðu útsýni á efstu
hæð í fjögurra hæða fjölbýli. Parket er á
flestum gólfum nema baðherbergi og þvotta-
húsi. Hol með fataskáp. 2 svefnh. með góðu
útsýni og fataskápum. Stofa og borðstofa í
alrými. Útgengt á góðar svalir frá stofu. Lóð
með leiktækjum. Verð 21,5 m.
ÁLFKONUHVARF - 4RA HERB.
Stórglæsileg 120 fm 4ja herb. íbúð í fallegu
fjölbýli, með sérinng. af svölum og stæði í
bílskýli. Stofa og borðstofa með parketi á
gólfi. Rúmgóðar svalir. Eldhúsið með flís-
um á gólfi, vönduðum innréttingum og eld-
hústækjum. Stór og fallegt baðh. Þrjú stór
og björt parketlögð svefnherb. með skápum. Þvottahús í íbúð. Verð 30,5 m.
FÍFULIND - KÓPAVOGUR
4ja herb. íbúð, 104,4 fm í Lindunum í Kópa-
vogi. Úr stofu er útgengt á svalir sem snúa
til suðurs. Eldhús með fallegum viðarinn-
réttingum. Við eldhúsið er sér þvhús með
flísum á gólfi. Þrjú rúmgóð svefnherbergi.
Baðherbergi Flísalagt gólf og veggir. Stutt
í alla þjónustu, leikskóla, skóla, verslanir og td. Smáralind. Verð 22,9 milljónir.
SAFAMÝRI - EFRI SÉRHÆÐ
Björt og falleg mikið endurýjuð efri sérhæð
alls 163 fm, þar af bílskúr 26,2 fm á eftirsót-
tum stað í Reykjavík. Fjögur svefnherbergi.
Stórar stofur. Rúmgott eldhús. Fallegt
beyki-parket á gólfum. Tvö baðherbergi
bæði flísalögð hólf í gólf. Stórar svalir. Hús í
góðu ásigkomulagi. Verð 41 milljónir.
GVENDARGEISLI - RAÐHÚS
Erum með í sölu glæsileg raðhús á einni
hæð. Húsin er 140 fm íbúð og 28 fm bílskúr.
Húsin eru vel staðsett og er stutt í grunnsk.,
leiksk. og aðra þjón. Timburverönd 25 fm
fylgir hverri eign í suður. Húsin afh. fullb. að utan. Lóð er afh. m. hellul. stéttum og
aðalinngi með hitalögn. Íbúðirnar skilast fullb. að innan, án gólfe. Anddyri, bað og
þv.húsgólf skilast þó með flísal. á gólfi. Vönduð tæki og innr. Verð 38,7 - 39,8 millj.
HEIÐARGERÐI - NÝUPPGERT
Nýuppgert einbýli á 3 hæðum. Bílskúr
byggður 1996 fylgir eigninni. Stofa og
borðstofa með fallegu gegnheilu parketi á
gólfi, hægt er að stækka stofu um ca 16 fm.
Rúmg. eldh. og baðherb. Á 2. hæð er hol,
Þrjú svefnherb. og baðherb. Í kj. er rúmg.
herb. með sérinng. og þv.h. Verð 43 millj.
Fyrir einyrkja og lítil fyrirtæki
Hagstæð leiga og fyrsta fl okks aðstaða
Á annari hæð í Nethyl 2 eru mjög glæsilegar skrifstofur fyrir einyrkja og fámenn fyrirtæki. Við
köllum húsnæðið NETLU- skrifstofugarðar. Þar koma smærri fyrirtæki saman og deila með sér
aðstöðu og kostnaði. Starfsmenn hafa lokaðar skrifstofur en hafa félagsskap af hver öðrum eins og
hver óskar.
Nethylur er í Árbæ og stendur við fjölförnustu gatnamót landsins. Frá Nethyl liggja leiðir til allra
átta á höfuðborgarsvæðinu
Eitt laust herbergi sem hentar öllum er þurfa á vönduðu skrifstofuplássi af hófl egri stærð s.s.
ráðgjöfum, lögmönnum, endurskoðendum, bókurum, hönnuðum, rithöfundum, grafískum hön-
nuðuðum, netfyrirtækjum o.sfr.
Herbergið er 25m2 með sameign eð rúmlega 13m2 herbergið sjálft. Húsgögn geta fylgt.
Það er hagkvæmt að deila fundarherbergi með öðrum. Í NETLU er fundarherbergi fyrir 6 manna
fundi eða færri. Það er vel búið með skjávarpa og þráðlaust net er í öllu húsnæðinu.
Hvar er NETLA?
Eitt laust í NETLU
Fundarherbergi í NETLU
Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar í síma 664-6550Nánari upplýsingar
Verð í NETLU?
Verð: frá kr. 32.500 auk vsk.
Innifalið: hiti, rafmagn, netaðgangur, þrif á sameign, aðgengi að fundarherbergi með skjávarpa,
kaffi aðstaða og setustofa.
Það er ALLT að því ALLT innifalið!
NETLA skrifstofugarðar
����������������
������
�����