Fréttablaðið - 28.11.2005, Síða 39
MÁNUDAGUR 28. nóvember 2005 17
Félag
fasteignasala
GRUNDARTJÖRN 1, SELFOSSI
Í einkasölu mjög snoturt 90,5 m² parhús ásamt 32 m² bílskúr, innst í
botnlanga. Eignin telur m.a. bjarta og rúmgóða stofu, eldhús m/hvítri
innréttingu, þvottahús, tvö rúmgóð svefnherbergi m/góðum skápum og
baðherbergi m/baðkari og sturtu. Hurð útí garð er út úr hjónaherbergi.
Verð 21,6 m.
ÁSTJÖRN 3 ÍB. 202, SELFOSSI
Í einkasölu 104,9 m² fjögurra herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Eignin tel-
ur forstofu, hol, eldhús með hvítri innréttingu, bjarta og rúmgóða stofu
m/hurð út á svalir, þvottahús m/hillum, baðherbergi m/baðkari og þrjú
rúmgóð svefnherbergi m/skápum. Verð 17,5 m.
STARMÓI 6-8, SELFOSSI
Vorum að fá í sölu glæsileg 135,0 m² parhús ásamt 37,9 m² bílskúr sem
eru í smíðum. Húsin verða múrsteinsklædd að utan. Eigninar telja skv.
teikningu m.a. þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol (möguleiki að breyta í her-
bergi), baðherbergi, eldhús, rúmgóða stofu og þvottahús. (Mynd af sam-
bærilegu húsi). Verð frá 18,5 m.
BAUGSTJÖRN 28, SELFOSSI
Til sölu fallegt 139,9 m² einbýlishús ásamt 36,9 m² bílskúr. Eignin telur m.a.
forstofusnyrtingu, fjögur svefnherbergi, mjög rúmgott baðherbergi m/bað-
kari, innréttingu og skápum, stórt og glæsilegt eldhús m/innréttingu úr lút-
aðri eik, sjónvarpshol og stofu m/hurð út á mjög góðan sólpall m/heitum
potti. Fallegur arinn er í stofu. LÆKKAÐ VERÐ. Verð 31,5 m.
SÍLATJÖRN 2, SELFOSSI
Um er að ræða 91,9 m² endaraðhús ásamt sambyggðum 28,3 m² bílskúr.
Eignin telur m.a. forstofu m/skáp, stofu, baðherbergi m/hvítri innréttingu og
baðkari, barnaherbergi, hjónaherbergi m/góðum skápum, hol, eldhús
m/hvít-beyki innréttingu, þvottahús er inn af eldhúsi og er innangengt það-
an í bílskúrinn. Þvottahúsið er nú nýtt sem barnaherbergi. Verð 21,2 m.
ÞRASTARIMI 17, SELFOSSI
Vorum að fá í sölu 87,9 m² raðhús ásamt 47,6 m² bílskúr. Eignin telur for-
stofu m/hengi, hol, eldhús m/hvítri innréttingu og góðum borðkrók, bjarta
stofu m/hurð út á sólpall, tvö svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi
m/baðkari, hvítri innréttingu og skápum. Í bílskúr er geymsla og stúdíóíbúð
m/lítilli innréttingu og baðherbergi m/sturtu. Verð 20,9 m.
SÓLTÚN 19, SELFOSSI
Um er að ræða 120,6 m² endaraðhús í byggingu ásamt 21,7 m² bílskúr.
Eignin selst fullbúin án gólfefna með grófjafnaðri lóð. Eignin telur forstofu,
eldhús, stofu, baðherbergi, þvottahús og þrjú svefnherbergi. Innangengt er
í bílskúr úr þvottahúsi. Verð 27,0 m.
BAKARÍSSTÍGUR 4, EYRARBAKKA
Vorum að fá fallegt 77,8 m² einbýli ásamt 54,6 m² kjallara samt. 132,4 m².
Húsið er byggt árið 1900 og er friðað. Húsið hefur verið endurnýjað að
miklu leyti m.a., einangrað og klætt með bárujárni. Búið er að skipta um
glugga. Eignin telur m.a. baðherb. m/baðkari, eldhús m/gömlum neðri
skápum, vinnuherb., tvöfalda stofu, 2 sv.herb. og opið rými. Verð 14,3 m.
ENGJAVEGUR 32, SELFOSSI
Í einkasölu 139,9 m² einbýlishús ásamt 30,7 m² bílskúr. Eignin telur m.a.
eldhús m/nýlegri eldhúsinnréttingu og nýlegum eldunartækjum, rúmgóða
stofu m/hurð út á stóran sólpall m/skjólveggjum, fjögur svefnherbergi
m/skápum og baðherbergi m/baðkari. Nýlega var skipt um miðstöðvar-
lagnir og ofna. Verð 25,0 m.
Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 Fax: 482 2801
Ólafur Björnsson hrl.
Löggiltur fasteignasali
Sigurður Sigurjónsson hrl.
Löggiltur fasteignasali
Christiane L. Bahner hdl.
Löggiltur fasteignasali
Torfi R. Sigurðsson
Lögfræðingur
Ólöf Lilja Eyþórsdóttir
Rekstrarfr./sölumaður
Steindór Guðmundsson
Iðnrekstrarfr./sölumaður
Anna Rúnarsdóttir
Ritari/skjalavarsla
Kristín Kristjánsdóttir
Ritari/skjalavarsla
Fr
um
ÞRASTARTJÖRN 13-23
Þrjú 168,4 m2 fokheld parhús með innbyggðri
44,6m2 bílgeymslu. Íbúðin skiptist í anddyri, hol,
borðstofu og stofu, bað eldhús, þvottahús og 3
svefnherbergi. Góð geymsla er í enda bíl-
geymslu. Byggingarefni og frágangur: Botn-
plata, sökklar, útveggir, veggur milli húsa og
veggur milli íbúðar og bílgeymslu eru stað-
steyptir.Botn
plata og sökklar eru einangraðir með 75mm
frauðplasti. Þak er heilklætt með 25x150mm
borðklæðningu á sperrur, þakklæðning er bárað
alusink. Þakkantur er klæddur með gagnfúavar-
inni furu. Þakrennur eru utanáliggjandi.Gluggar,
hurðar og þakkantur verða með hvítum lit. Gler
er K-gler með misþykku gleri (33db) og 12mm
loftbili og 9mm í lausafögum. Húsið skilast fullbú-
ið að utan með steinuðum útveggjum. Gólfplata
er steypt en í bílgeymslu er plata slípuð og með
hitalögn.Lóð verður tyrft, stéttar og plan verða
steypt með hitalögn. Afhending er 1 mars 2006.
Verð: 18,5 millj.
SKAGABRAUT 36 - 250 GARÐUR
Glæsilegt 125,7 m2 4ra herb. einbýlishús
með 67,7 m2 bílgeymslu. . Í bílgeymslu er
vinnuaðstaða sem skiptist í anddyrir, salerni,
vinnuherbergi og bílgeymslu. Húsið er vel við
haldið, nýlega steniklætt, nýir gluggar og gler
að hluta, skipt um hita og vatnslagnir ‘93 ofl.
Húsið er vel staðsett, opið svæði í kring, sér-
lega fallegt útsýni og rólegur staður. Uppl. á
skrifstofu.
BREKKUSTÍGUR 12 - 260 REYKJANESBÆR
Mjög gott 271m2 5 herb. einbýlishús. Efri hæðin
er 204 m2 ásamt innb. bílskúr, á neðri hæð er
70m2 stúdío íbúð með sér inngangi. Eftir er að
steypa gólfplötuna, en að öðru leyti er hún tilbúin
undir tréverk.. Húsið er vel viðhaldið, nýlegir ofnar
og rafmagn yfirfarið, nýir skápar, gólfefni að hluta
ofl., verið er að skipta um þakjárn. Lóð er snyrti-
lega frágengin. Húsið er vel staðsett í nálægð við
grunnskóla og sundmiðstöð. Uppl. á skrifstofu.
HEIÐARHOLT 30 - 230 REYKJANESBÆR
Góð 3ja herb. 78 m2 íbúð á 3.hæð. Parket á
forstofu, fataskápur, parket á eldhúsi og stofu,
dúkur á svefnherbergjum, baðherbergi flísa-
lagt í hólf og gólf. Sér þvottahús fyrir hverja
hæð.Snyrtileg eign að innan sem utan, vel
staðsett í vinsælu hverfi, nálægt Heiðarskóla
og með fallegt útsýni. 11,5m
HEIÐARVEGUR 19A - 230 REYKJANESB.
Steinsteypt tveggja íbúða hús með bílgeymslu.
Samþykktar eru 2 íbúðir í húsinu á sitthvoru fasta-
númerinu. . Skápar og innréttingar eru í góðu
ástandi, innihurðar eru málaðar. Þak og þakkantur
eru í góðu ástandi. Gluggum þarf að skipta út að
hluta, nýlegar vatnslagnir, hitalagnir, skolplagnir og
rafmagnstöflur eru nýlegar. Húsið er á góðum
stað í lokuðu rólegu hverfi.