Fréttablaðið - 28.11.2005, Síða 57

Fréttablaðið - 28.11.2005, Síða 57
35 SMÁAUGLÝSINGAR Glæsileg íbúð eða allt húsið til sölu eða leigu. Tvær 170 m2 íbúðir til leigu, önn- ur með húsgögnum. Einnig er hægt að kaupa fasteignina samtals 440m2 og þá fylgir til viðbótar 80m2 íbúð eða vinnustofa. Mjög skemmtilega staðsett umkringt útivistarsvæðum neðst í Breiðholti, nálægt Mjódd, skólar, kirkjur, íþróttamiðstöð og verslanir í göngufjar- lægð. Nánari upplýsingar á netinu www.pulsinn.com/hus Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist- inn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Til leigu í 6 mánuði eða skemur 3ja her- bergja íbúð í Vestmannaeyjum 80 fm. Með húsgögnum. Fyrirframgreiðsla. S. 824 2750 & 481 1537. Herbergi við Lokastíg 101 Reykjavík, 15 fm með húsgögnum, sameiginlegt baðherbergi. Laust, 35 þús. á mán., raf- magn og hiti innifalið. Uppl. í s. 847 2154 milli kl. 10-17. Til leigu 40 fm studio með sérinng. í Kópavogi. V. 45.000. ogg 1 herb. 12 fm. V. 23.000. S. 697 8969. Góð 5 herb. íbúð til leigu í miðbæ Reykjavíkur, laus strax. Uppl. í s. 865 9611 & 554 3168. Til leigu atvinnu eða lagerhúsnæði 50- 80 fm. Heppilegt fyrir iðnaðarmenn. Iðnaðarmenn ehf, s. 661 5050. Atvinnuhúsnæði 150-300 fm óskast til leigu, þarf að vera góð aðstaða til sölu á nýjum og notuðum ökutækjum, einnig standsetningaraðstaða. Uppl. í síma 892 9274. Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Gisting í Reykjavík. Hús með öllum búnaði. Heitur pottur. Uppl og pantanir í síma 588 1874 et.kl 18. www.toiceland.net & tra- vel@toiceland.net Vegna aukinna verkefna Vantar okkur hæft kynningarfólk í Reykjavík, Akureyri og á landsbyggðinni strax til starfa. Mikilvægt að viðkomandi hafi ánægju af samskiptum og sé áreið- anlegur og stundvís. Snyrtimennska og lífsgleði er áskilin. Fólk á aldrinum 25 og eldri sérstaklega velkomið. Áhuga- samir hafi samband við Þórönnu Gunn- arsdóttir hjá Kynningu ehf. í síma 586 9000 eða í GSM 869 1641. Einnig má senda umsóknir á thoranna@kynning.is eða á kynning@kynning.is Bakarí í Hfj. óskar eftir að ráða starfs- mann í fullt starf í afgreiðslu sem fyrst. S. 555 0480. 896 9808. Yfirmaður grænmetis- torgs Okkur vantar öflugan einstakling til að sjá um grænmetistorgið hjá okkur í Hagkaup Skeifunni. Um er að ræða mjög fljölbreytt starf með lifandi vöru. Starfið fellst í framsetningu, sölu og þjónustu, auk stjórnunar. Hentar vel metnaðargjörnum aðilum sem sækjast eftir stjórnunarstörfum í framtíðinni. Vinnutíminn er kl 8-17, auk annar hver laugardagur. Ef þig langar í fjölbreytt og skemmtilegt starf þá er spurning um að hringja í Jón, verslunarstjóra í síma 563 5000 og sjá hvort við eigum ekki sam- leið. Einnig er hægt að skila inn um- sóknum í gegnum www.hagkaup.is eða sækja um á staðnum. Góðir tekjumöguleikar Lærðu allt um neglur, gervineglur, skraut, lökkun ofl. Íslandsmeistarar kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím- ar 565 3760 & 892 9660. Kr. 5.000 - 12.000 í laun per kvöld. Við leitum eftir starfsfólki á aldrinum 20 - 60 ára+ til að vinna 2-5 kvöld vikunn- ar við að þjónusta mörg af stæðstu fé- lagasamtökum í landinu. Engin reynsla áskilin. Unnið er frá skrifstofu okkar sem staðsett er í Reykjavík og upplýs- ingar eru veittar í síma 699-0005 eftir kl.15 daglega. Rizzo Pizzeria óskar eftir starfsfólki , fullt af vinnu skemmtilegur starfsandi. Nán- ari uppl. Hraunbæ 121 Bóka- og ritfangaverlsun Bóka- og ritfangaverslun óskar eftir starfsfólki allan daginn og einnig eftir hádegi. Svör sendist Fréttablaðinu, eða á smaar@visir.is merkt “bók” Stýrimann, matsvein og háseta vantar á 150 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í s. 852 0367 & 892 0367. Kaffihús í miðbænum vantar áreiðan- lega og vana barþjóna með hressa framkomu. Uppl. í s. 865 3430. Sölubörn óskast til að selja jólakort f. Félagsst. Þroskaheftra. Góð sölulaun. S. 661 7768. Járnsmíði Óskum eftir mönnum vönum járn- smíði. Upplýsingar í síma 692 8091. Vantar vanan mann í afgreiðslu, lager og útkeyrslustörf, með meirapróf. Uppl. í s. 530 7706, á mánudaginn. Sjómenn!! Vana háseta vantar á bát með beitning- arvél. Uppl. í s. 852 2086 & 861 7655. Seglagerðin Ægir leitar að starfsmanni á saumaverkstæði, hjá okkur er góður starfsandi og næg verkefni framundan. Áhugasamir hafið samband við Gísla S. 511 2200. WWW.TEKJULIND.COM WWW.TEKJU- LIND.COM WWW.TEKJULIND.COM WWW.TEKJULIND.COM Kynningar Vegna aukinna verkefna leit- um við að jákvæðum og frambærileg- um aðilum til kynningastarfa! Skemmti- leg verkefni og þægilegur vinnutími. Áreiðanleiki er skilyrði. Uppl. veita Auð- björg og Rúna í síma 698 1052 eða 822 1622. Sendibíll á stöð Óska eftir manni helst vönum akstri sendibíla. Uppl. í s. 695 4346 e.kl. 16. 39 ára karlmaður í Rvk. óskar eftir vinnu, allt kemur til greina get byrjað strax. Uppl. í s. 696 0048. Smiðir frá Lettlandi óska eftir verkefn- um á Íslandi. S. 845 7158. Ljósmyndari Ljósmyndari með sveinspróf óskar eftir starfi tengdu ljósmyndun. Er með góða reynslu og meðmæli. Netfang h_stef@hotmail.com Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir að ráða verkamann til jarðvinnuframkvæmda. Næg vinna framundan. Uppl. í s. 892 0989. Aukavinna.com Langar þig að hafa efni á nýjum bíl? Viltu kynnast fólki? Fólk með sömu þarfir og þú er akkúrat núna að að spjalla saman á einkamal.is. Einfalt og skemmtilegt að kynnast góðu fólki. Einkamal.is Einkamál Viðskiptatækifæri Atvinna óskast Vantar nema og aðstoðarmenn við trésmíðar. Einnig vantar tré- smiði í innivinnu. Uppl. gefur Sæmundur 893 1424 eða Gylfi 862 1524. Lagerstarf og vörumeð- höndlun - strax eða eftir áramót Hýsing - vöruhótel, Skútuvogi 9, óskar eftir starfsfólki í vörumerk- ingar, meðhöndlun og almenn lagerstörf. Annars vegar er um að ræða flokkun og talningu vara, verðmerkingar og meðhöndlun, og hins vegar tiltekt pantana, staðsetningar, endursendingar o.fl. Vinnutími er 8-17. Umsækj- endur geta valið um að byrja strax eða eftir áramót. Nánari upplýsingar veitir Júlí- us Kristjánsson á staðnum eða í s. 530 5697 Leikskólinn Ösp, Iðufelli 16, 111 Rvk. Leikskólinn Ösp óskar eftir deild- arstjóra, leikskólakennara og leið- beinendum sem fyrst. Einnig vantar aðstoðarmanneskju í eld- hús. Upplýsingar gefur leikskóla- stjóri í síma 557 6989 & 849 5642 Svanhildur. Leikskólinn Ægisborg óskar eftir leikskóla- kennurum. Ægisborg er 3 deilda leikskóli við Ægissíðuna sem leggur áherslu á tónlist og skapandi starf. Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu af starfi með börnum. Um er að ræða 100% stöður. Upplýsingar veitir Kristjana Thorarensen leikskólastjóri í síma 551 4810 eða aegis- borg@leikskolar.rvk.is Óskum eftir starfsfólki á dag- og kvöldvaktir Við hjá Skúlason leitum að fólki 18 ára og eldra við úthringingar og símsvörun. Dag- og kvöldvaktir í boði. Almenn tölvukunnátta æskileg. Hafðu samband í síma 575 1500 eða á vakt- stjorn@skulason.is og leggðu inn umsókn. Skúlason ehf, Laugavegi 26, s. 575 1500, www.skulason.is Furðufiskar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjónustu, fiskborðin í Hag- kaupum og Osta og sælkeraborð- ið í Hagkaupum kringlunni. Vant- ar fólk í eftirtalin störf: Í afleysing- ar og aukavinnu við afgreiðslu í Osta- og sælkeraborðinu í Hag- kaupum kringlunni. Áhugasamir sendið tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 511 4466 milli kl 9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski- slóð 81a 101 Reykjavík Atvinna í boði Gisting Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Húsnæði í boði Ýmislegt MÁNUDAGUR 28. nóvember 2005 AUGLÝSTU EFTIR STARFSFÓLKI Á RÉTTUM STAÐ Lestur sunnudaga* 37% 60% F í t o n / S Í A F I 0 1 4 5 7 0 Þú nærð til rúmlega helmingi fleiri Íslendinga á aldrinum 20–40 ára með því að auglýsa í atvinnublaði Fréttablaðsins frekar en atvinnublaði Morgunblaðsins. Á sunnudögum fylgja bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sérblöð inni í aðalblöðunum sem fjalla um atvinnumál. Rúmlega 60% 20–40 ára Íslendinga fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Láttu ekki fyrirtæki þitt verða af góðum starfsmanni með því að auglýsa á röngum stað. *20–40 ára Íslendingar. Gallup júní 2005. SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » 52-57 (30-35) smáar 27.11.2005 15:44 Page 7

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.