Tíminn - 07.11.1976, Side 22

Tíminn - 07.11.1976, Side 22
22 TÍMINN Sunnudagur 7. nóvember 1976 krossgáta dagsins 2335. Lóörétt Lárétt 1) Viöburður. — 6) Stök. — 8) Sekt. — 10) Lærdómur. — 12) Mynt. — 13) Guö. — 14) Sár. — 16) Gljúfur. — 17) Óhreinki. — 19) Kveldi. — Lóörétt 2) Nem. — 3) Sex. — 4) Fljót. — 5) Ilát. — 7) Fjárhirðir. —9) Fugl. — 11) Púki. — 15) Bilteg- und. — 16) Vin. — 18) Eins. — Ráðning á gátu No. 2334 Lárétt 1) Litun. — 6) Lás. — 8) Kám. — 10) Akk, —12) Ra. — 13) La. — 14) Óra. — 16) Hóf. — 17) Una. — 19) Brokk. — 2) Ilm. — 3) Tá. — 4) USA. — 5) Skróp. — 7) Skafl. — 9) Aar. — 11) Kló. — 15) Aur. — 16) Hak. — 18) No. — TRABANT UMBOÐIÐ INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84513 og 8451 1 Gestur Þorgrimsson, kennari og listamaður, dvelur nú i Danmörku. Gestur sagði við brottför: , Jrabantinn fylgir mér hvert sem ég fer, því að harrn er ávallt til taks og svíkur ekki" Gestur keypti sinn fyrsta Trabant 1964 og hefir siðan ekið á Trabant. Utför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu Vigdisar Steingrimsdóttur veröurgerð frá Dómkirkjunni miövikudaginn 10. þ.m. kl. 13,30. Steingrímur Hermannsson, Pálfna Hermannsdóttir, Edda Guömundsdóttir, Sveinbjörn Dagfinnsson og barnabörnin. Innilegar þakkir til allra, nær og fjær, fyrir auösýnda samúö, vinsemd og viröingu viö andlát og útför Rósmundar Tómassonar Laugarnesvegi 66. Berga G. ólafsdóttir, ólafur Ingi Rósmundsson, Karltas Haraldsdóttir, Guörún Rósmundsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Birgitta Rósmundsdóttir. Sunnudagur Heilsugæzla —------------------------ Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjöröur, simi 51100. itafnarfjöröur — Garðabær: -Nætur- og helgidagagæzla: 'Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00 17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, 'simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik • vikuna 5. nóvember til 11. nóv. er i Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kvöid- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er i Lyfjabúö Breið- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. ------------------------"I Lögregla og slökkvílið >■ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. f Bilanatilkynningar _________________________• Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. t Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. 'Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnarfa. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf - Félagsfundur i Kvenréttinda- félagi tsl. verður haldinn þriöjudaginn 9. nóv. kl. 20.30 aö Hallveigarstööum uppi. Fundarefni: Guörún Gisla- dóttir segir frá ráðstefnu sem hún sótti i júni s.l. og Björg Einarsdóttir segir frá þingi Alþjóðasambandskvenna sem haldiö var i New York i júli i sumar. Kvenfélag Lágafellssóknar: Félagsfundur mánudaginn 8. nóv. kl. 8.30 aö Brúarlandi. Snyrtidama leiðbeinir meö andlitssnyrtingu. Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. 7. nóvember 1976 Kirkjan ._________________________, Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Fjölskyldumessa kl. 2. — Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspitaiinn: Messa kl. 10 árdegis. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Frikirkjan i Ilafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. — Safnaðarprestur. Keflavikurkirkja Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta með þátttöku fermingarbarna kl. 2s.d. Efnt til samskota fyr- ir vangefna. „Kristið Æsku- fólk” sér um kvöldvöku kl. 20.30. — Séra Ólafur Oddur Jónsson. Eyrarbakkakirkja: Guðsþjón- usta kl. 2. e.h. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30 árd. — Sóknarprestur. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Minningarkvöld Alberts Schweitzers kl. 8.30. — Sr. Arelius Nielsson. Kársnesprestakall: Barna- samkoma 4 Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. — Sr. Arni Pálsson Arbæjarprestakall: Barna- samkoma i Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i skól- anum kl. 2 Æskulýðsfélags- fundur á sama stað kl. 8.30 s.d. — Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Digranesprestakali: Barna- samkoma i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 1. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 — Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2 Dr. Björn Björnsson prófess- or predikar. Kirkjukaffi og barnagæzla. — Sr. Ólafur Skúlason. Kirkja Óháöasafnaðarins: Messa kl. 2 — Sr. Emil Björnsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11, séra Jónathan Motzfeldt I Julianehaab á Grænlandi predikar, séra Hjalti Guð- mundsson þjónar fyrir altari. Messa kl. 2 allra sálnamessa, séra Jón Auðuns predikar, séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskóla við öldugötu. — Séra Þórir Stephensen. Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. — Sr. Garð- ar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja: Barna- samkoma kl. 11. — Rúnar Eg- ilsson, guöfræðinemi. Felia- og Hólasókn: Barna- samkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. — Sr. Hreinn Hjartarson. Háteigskirkja : Messa kl. 2 allraheilagramessa. — Sr. Arngrimur Jónsson. Breiðholtsprestakali: Sunnu- dagaskólikl. llf.h.Messa kl. 2 1 Breiðholtsskóla, séra Þorv- aldur Karl Helgason predikar. — Sr. Lárus Halldórsson y Frikirkjan Reykjavlk: Barna- samkoma kl. 10.30. Guöni Gunnarsson. Messa kl. 2. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Asprestakall: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Fundur i Safnaöarfélagi Ásprestakalls að lokinni guðsþjónustu. Kaffi. — Sr. Grimur Grimsson. Neskirkja: Bamasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Frank M. Halidórsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Laugarneskirkja: Messa ki. 2 s.d. séra Jón Dalbú Hróbjarts- son skólaprestur, umsækjandi um Laugarnesprestakall messar. Utvarpað verðup á miðbylgjum 212 metrum eða 1412 kilóriðum. — Sóknar- prestur. hljóðvarp Sunnudagur 7. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Sig- urður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Utdráttur úr forustugr. dagblaðanna. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er i siman- um? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti i beinu sam- bandi við hlustendur á Eski- firði. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar „Vor Guð er borg”, kantata nr. 80 eftir Johann Sebastian Bach. Agnes Giebel, Wil- helmine Matthés, Richard Lewis og Heinz Rehfuss syngja með kór og hljóm- sveit Filharmoniufélagsins i Amsterdam: André Vand- ernoot stjórnar. 11.00 Messa i Innra-Hólms- kirkju (hljóðr. 24. f.m.) Prestur: Séra Jón Einars- son i Saurbæ. Organleikari: Baldur Sigurjónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Hvað er fiskihagfræði? Gylfi Þ. Gislason prófessor flytur þriðja hádegiserindi sitt. Sjávarútvegur i Evrópu. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá hátiðartónieikum i Saizburg i ár. — fyrri hi.:a. Forleikur að óperunni „Vilhjálmi Tell” eftir Rossini b. Sinfón- ia nr. 3 i a-moll op. 56 (Skoska hljómkviöan) eftir Felix Mendelssohn. Fil- harmoniusveitin i Vin leik- ur: Riccardo Muti stjórnar. 15.00 Þau stóðu i sviðsljósinu. Þriðji þáttur: Brynjólfur Jóhannesson. Vigdis Finn- bogadóttir leikhússtjóri tek- ur saman og kynnir. 16.00 íslensk einsöngslög. Einar Kristjánsson syngur: Fritz Weisshappel leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir 16.25 Á bókan' arkaöinum. Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaöur: Andrés Björnsson útvarpsst jóri. Kynnir Dóra Ingvadóttir. Tónleikar. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (7). 17.50 Stundarkorn meö kana- diska semballeikaranum Kenneth Gilbert. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Oröabelgur. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Frá hátiöartónleikum I Salzburg i ár, — siðari hluti: Filharmoniusveitin i Vin leikur „Myndir á sýningu” eftir Mússorgski. Hljóm- sveitarstjóri: Riccardo Muti. 20.35 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Hertha Jónsdóttir hjúkrunarkennari ræður dagskránni. 21.40 „Requiem” eftir Pál. P. Pálsson. Pólýfónkórinn syngur. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.