Tíminn - 07.11.1976, Side 30

Tíminn - 07.11.1976, Side 30
30 TÍMINN Sunnudagur 7. nóvember 1976 05T FÍNiSHEl) ?— f Stevie Wonder — Sons In The Key Of Life Tamla Motown T 13-34062/FACO LP-plötur og ein litil plata meö fjórum iögum. Tónlistarþorsta okkar hefur veriö svaiaö um næstu framtiö. Ekki er hægt aö álasa snill- ingnum fyrir þessa iöngu biö, þvium plöturnar er hægt aö viö- hafa eitt orö, sem segir meira en mörg önnur: LISTAVERK! Og nú er hátfö f bæ. Stevie Wonder er undrabarn á tónlistarsviöinu. Þessi fullyrö- ing er ekki ný, en eftir þessa plötu, Songs In The Key Of Life, getur vart nokkur maöur, sem unnir tónlist, verið i hinum minnsta vafa. Og nú á ég ekki aöeins viö poppunnendur (þótt þeir liti á Wonder sem fulltrúa sinn) heldur alla tónlistarunn- endur, hvort heldur er unnendur djass klassiskrar tónlistar eöa annarrar. Ég held aö þaö sé ekki of djúpt tekiö I árinni aö halda þvi fram, aö Stevie Wond- •er sé meöal mestu tónlistar- manna sem heimurinn hefur al- iö. Þótt ekki sé langt liöiö á þenn- an plötudóm dylst engum, aö undirritaöur er heillaöur af þessum blinda tónlistarmanni. Og þaöerég svo sannarlega. En hvers vegna? er kannski spurt. Þaö vita allir, sem eitthvaö þekkja til tónlistar af eigin raun, aö hún er eitt af þeim fyrirbærum, sem höföa ööru fremur til tilfinninga. En þótt taka veröi þaö meö i reikninginn tel ég aö Stevie Wonder sé sá í einu orði sagt i i w ___________________ 26 ára) hefur hann aflaö sér gifurlegrar reynslu I tónlist, bæöi hvaö snertir hljóöfæraleik og ekki siöur hvaö snertir tækni- legu hliöina, enda hefur veriö sagt um Stevie Wonder, aö hann sé uppalinn I stúdiói. Þaö geta eflaust allir tekiö undir þaö meö mér, aö um Stevie Wonder er ekki annaö hægtaö segja, en aö hann sé þaö sem kallaö er tónlistarmaöur af Guös náö. Tónlist er honum i blóö borin. En þótt þessi tón- LOKSINS! Eftir tæpiega tveggja ára biö hefur blinda undrabarniö Stevie Wonder gefiö út nýja plötu — og þá mun- ar heidur ekki um þaö! Tvær tónlistarmaður, sem hefur hvaö bezt vald á tónlist. Hann þekkir krákustigu hennar út I yztu æs- ar, — þá möguleika sem tónlist- in býr yfir, og sföast en ekki sizt listargáfa sé meöfædd hefur Wonder lagt alúö viö aö rækta hana og kynna sér innviöi tón- listarinnar — og þaö er þetta nám sem hefur gert hann aö Ringo og Stevie Kingo Starr og Stevie Wonder — gefa báöir út plötu á sama tima núna. Hvor skyldi hafa betur? Ég veðja á Stevie, þótt Ringo hafi Bitianafniö til þess aö styöja sig viö. yfirburöamanni I tónlist. Stevie Wonder eöa Stephen Judkins fæddist (blindur) I Michiganfylki i Bandarikjunum 13. mai 1950. Þriggja ára aö aldri fluttist hann meö foreldr- um sinum til Detroit, en þegar hann var tólf ára uppgötvaði Ronny White, meölimur I hljómsveitinni The Miracles, að þarna var á ferðinni undrabarn. White kom siöan Wonder sama ár á samning hjá Motown-fyrir- tækinu, og Wonder gaf út 2 litlar plötur þetta árið, sem vöktu litla athygli. En á næsta ári, þegar hann var 13 ára, söng hann lagiö Fingertips á plötu, — og frægöin var hans. „HanastéL Diabolus In Musica „Hanastél á Jónsmessunótt Jói G. á fullu Ct er komin fyrsta, hljóm- plata Diabolus In Musica og ber hún nafiö „Hanastél”. Eins og nafn plötunnar gefur til kynna fjaliar efni hennar um Hanastél. Segir f upphafi frá þegar undir- búningur Hanastélsins hefst, og menn eru gerðir út af örkinni til þess aö útvega veizlumatinn, önd sem á sér einskis ills von ,,er ein á polli og hyggst lifa lengur”. Þess sem allir hafa beðiö meö mestri eftirvæntingu er, aö vit- aö er aö Jófriöur og flagarinn Pétur Jónatansson veröa bæöi gestir i Hanastélinu. En Jófrlö- ur haföi skömmu áöur skrifaö Pétri bréf og sagt honum ærlega til syndanna, og nú biöa allir spenntir eftir aö sjá hvort Pétri tekst meö disætri mjúkmælgi sinni aö fá Jófriði meö sér eina út i rióttina. Þó Jófriöur viti vel hvern mann Pétur hefur aö geyma, lætur hún engu aö siöur til leiöast. Arangur þessarar nætur er svo Hjálmar Pétursson oft nefndur Gaggó Gæji, en hann ólstupp hjá móöur sinni en þótti likjast fööur sinum. Tónlist Diabolus In Musica hefur verið nefnd léttdjössuö kammermúsik, en þau hafa öll stundaö nám I hljóöfæraleik eöa söng. Þeim til aöstoöar eru tveir kunnir tónlistarmenn þeir Reynir Sigurösson sem leikur á vibrafón og trommusett og BjörnR.Einarssonsem leikur á básúnu. Útgefandi „Hanastéls” er Steinar hf. Platan var hljóörituö I Hljóörita hf. I Hafnarfirði Hljóö- stjóri var Jónas R. Jónsson en stjórn upptöku önnuöust Diabolus In Musica. JÓHANN G. JÓHANNSSON vinnur nú aö fullu aö gerö hljómplötu i stúdiói Hljóörita i Hafnarfirði, eins og Nú-timinn hefur áður sagt frá. Ljósmynd- ari þáttarins, G.E. brá sér i stúdióið til Jóhanns í vikunni, og tók þá þessar tvær myndir. Efri myndin sýnir Magnús Ingimarsson stjórna strengja- fiokki, en hin myndin er úr stjórnunarklefanum og sýnir Tony Cook hljóðupptökumann, Jóhann G. og fyrir aftan þá eru Magnús Ingimarsson og Arni Scheving. Plata Jóhanns er væntanleg áður en langt um liður.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.