Tíminn - 07.11.1976, Síða 31
j
Sunnudagur 7. nóvember 1976
TÍMINN
31
©
um árum — og hrapað
siðan jafn hratt niður
aftur.
Þegar hljómsveitin Sailor
kom fram meö sina fyrstu plötu
var almennt búizt viö aö hún
færi þessa svokölluöu stjörnu-
hrapsleiö og brynni upp á stutt-
um tima. Þaö ætti þvi aö vera
þeim fjölmörgu Sailor-aödáend-
um hér á landi mikiö gleöiefni,
aö Sailor eru langt I frá aö
brenna upp.
Kajanus — driffjööur Sailor
Þær eru margar hljóm-
sveitirnar sem hafa
skotizt upp á stjörnu-
himininn á undanförn-
Þaö sannar Third Step, þeirra
þriöja plata. Tónlistin á Third
Step er I beinu framhaldi af
fyrri plötum þeirra, nema hvaö
hún er nokkuö þyngri og þar af
leiöandi seingripnari. Ég lit
ekki á þaö sem stöönun aö þeir
leiki sömu tónlistina á þrem
plötum i röö, þetta er þeirra tón-
list, og þaö sem bjargar þeim
frá stöönuninni er þaö aö meö
hverri plötu þroska þeir tónlist
sina, hún veröur vandaöri og öll
smáatriöi eru betur útfærö. A
þetta jafnt viö um söng og allan
hljóöfæraleik.
Third Step er langt i frá að
vera þeirra fjörugasta plata
þótt fjörug sé, en hún er örugg-
lega þeirra bezta plata, þótt hún
áe ekki neitt tónlistarafrek i
orðsins fyllstu merkingu, en
sem tuð- og skemmtiplata er
hún frábær og á allt lof skilið.
Beztu lög: Cool Breeze, One
Drink Too Many.
A árunum 1963-1970 gaf Wond-
er út hvert hit-lagið á fætur
öðru, Uptight, I Was Made To
Love Her, I’m Wondering,
Dhoo-Be-Doo-Be-Doo-Da-Day,
For Once In My Life, Nothing’s
Too Good For My Baby og Nev-
er Had A Dream, svo einhver
séu nefnd.
Áþessum árum einbeittihann
sér algjörlega að tónlistinni og
þróaði með sér nokkuð sérstæö-
an söngstil, auk þess sem hann
hafði þá kynnt sér rækilega allt
sem laut aö tónlistartækni. Og
árið 1971 hóf hann sjálfur að
stjórna upptökum á sinum plöt-
um og semja öll lögin sjálfur.
Plata hans Music Of My Mind
(1972) vakti mikla athygli, en
flestum þótti þó að tónlistin
drukknaði um of i allri tækninni.
Sama ár kom svo út platan Tak-
ing Book, yfirvegaöri plata, og
siöan hafa komiö út tvær aörar
plötur, Innervisions, og i enda
ársins 1974, Fullfillingness First
Final.
t.d. grátur þess er hljóöritaöur,
og barniö er: „less than one
minute old”. Lagiö er jafnframt
stórkostlegt.
Þaö vald, sem Wonder hefur
yfir tónlist er ótrúlegt, og þau
hljóð, sem hann fær út úr sinum
hljóðfærum, eru svo undraverö,
aö jafnvel menn, sem hafa lagt
stund á tónlistarnám I áraraöir,
eru forviöa. En þannig er Stevie
Wonder, — engum likur og kem-
ur sifellt á óvart.
Ég ætla ekki aö hæla þessari
plötu meira. Flestum þykir
sennilega nóg komið. En i guö-
anna bænum látiö ekki þessa
plötu fram hjá ykkur fara. Hún
er tónlistarundur.
Beztu lög:
Isn’t She Lovely
As
If It’s Magic
Love’s In Need Of Love Today
Hl|óm-
plötu
dómar
Sailor — The Third Step
Epic EPC 81637/FACO
Nú-tímans
Og núna hlýðum við á nýjasta
verk meistarans, Songs In The
Key Of Life. Þessi plata er á
ýmsan hátt frábrugöin siöustu
plötum Wonders. Hún er á
margan hátt einfaldari, og um-
gjörö laganna er fjölbreyttari
en áöur.
Þaö vekur lika athygli, aö
óvenju mikiö er af ,,beat”-lög-
um á þessari plötu.
Stevie Wonder hefur á siöustu
plötum sinum svo til eingöngu
annazt allan hljóöfæraleik sjálf-
ur. Hann gerir þaö enn á þessari
plötu, en ekki i jafnrikum mæli
og áöur — og þaö á sinn þátt I
fjölbreytninni.
Wonder semur flesta texta á
plötunni (24siöna textabók fylg-
ir) og fjalla textar hans um
ýmis persónuleg atriöi, og er
þeim flestum sammerkt aö þeir
flytja ákveöinn boöskap. Boö-
skap friðar og kærleika. Hann
deilir á kynþáttamisrétti,
glæpaölduna og aöra óáran i
þjóöfélögum heims, og segir aö
leiöin til betri lifnaöar, sé sú, aö
trúa á Guö og ástina.
Övenjulegasti textinn er þó
um nýfætt barnið hans, þar sem
Vinsœldalisti
LP-plötur
Bandaríkin
&
a
.-4->
cn
> 03 'CÖ
ÆMr
“ «
!S
A cc
1 1 Stevie Wonder — Songs In The Key OfLife.4
2 2 Earth, Wind And Fire — Spirit..........4
3 - Led Zeppelin — Soundrack from the Film/The Song
Remains TheSame......................!.. .0
4 3 SteveMillerBand—Fly LikeAnEagle........24
5 4 Peter Frampton— Frampton Comes Alive...41
6 13 Boston..................................7
7 7 Heart —Dreamboat Annie.................31
8 8 Chicago X............................. 19
9 lOBee Gees — Children Of The World.........6
10 12 LynardSkynyrd — OneMoreFor TheRoad.....6
11 6 Fleetwood Mac................. .-,....67
12 9 BozScaggs —Slik Degrees................34
13 14 Daryl Hall&John Oates — BiggerThanBothOf Usll
14 5 Linda Ronstadt — HastenDownThe Wind....11
15 20 K.C. AndTheSunshineBand —Part3.........3
16 18 EricClapton — No Reason To Cry.........4
17 17 BobDylan —HardRain.....................6
18 19 England Dan & John Ford Coley — Nights are For-
ever...................................... 12
19 29 RodStewart —ANightOnTheTown...........17
20 21 O’Jays —MessagelnOurMusic..............6
Stevie Wonder
— Songs In The Key Of Life
2 1/2 LP.
Verð aðeins kr. 4700.
Ringo Starr — Rotogarvure.
Verö aöeins kr. 1990.
Ted Nugent — Free For All.
Areiöanlega rokkplata ársins.
Strawbs — Deep Cut
Ný frábær Strawbs plata. Ve:6 aöeins kr. 2190.
Donna Summer — Love Trilogy
Sutherland Bros. And Quiver —
Slipstream
Bee Gees — Main Course
Bee Gees — Greatest Hits Vol I.
Bee Gees — Greatest Hits Vol II.
The Walter Murhpy Band —A Fifth Of
Beethowen.
Mott The Hoople — Greatest Hits.
Kansas — Leftoverture
Robin Thrower — Long Misty Days
New Riders — Best of.
Lúdó og Stefán — Ludó og Stefán.
Sendum gegn póstkröfu
Laugavegi 89 Hafnarstræti 17
simi 13008 simi 13303.