Tíminn - 07.11.1976, Page 32

Tíminn - 07.11.1976, Page 32
32 TÍMINN Sunnudagur 7. nóvember 1976 Anton Mohr: Árni og Berit Ævintýraför um Asíu VIÐ TURNA BABÝ LONBORGAR I. Þau systkinin, Ámi og Berit, höfðu nú gefið upp alla von um að ná i skip- ið. Næsta lest fór ekíri fyrr en eftir sólarhring, og þá yrði skipið vafa- laust farið. En ofurstinn, frændi þeirra, taldi, að barnatíminn ennþá væri þetta ekki vonlaust. I herforingja- klúbbnum kvöldið áður hafði hann rekizt á ung- CSSS SSSSS5S5SS5SS SS B5SS SSSSS SftLtÆT Is2 \ \ \ \ \ \ -J/-7 J31' m _____(/Vy5T HRLEGUR GRÓÐfíMfíT'l)_____ an flugforingja, sem hann þekkti frá fyrri ár- um. Þá hafði það borið á góma, að hann væri hér með tvö börn á sinum vegum, sem þyrftu að komast næsta dag til Port Said. Flugforinginn hafði þá strax boðizt til að fljúga með þau þenn- an spotta. Þá þyrftu þau ekkiað fara eins snemma á fætur og til að ná i járnbrautarlestina, hafði hann bætt við bros- andi. Gamli ofurstinn hafði þó neitað þessu góða boði. Árið 1913 voru flug- ferðir ekki eins algengar og nú, og taldi hann slika ferð of áhættusama, þar sem engin nauðsyn væri að láta börnin fara loft- leiðis. En nú var brýn nauðsyn að taka þessu boði. Flugvél var eina farartækið, sem gæti komið þeim nógu snemma áleiðis, eins og nú var komið. 1 stað þess að snúa aft- ur heim að gistihúsinu, óku þau öll beina leið þangað, sem flugforing- inn átti heima. Þar fréttu þau, að hann væri kominn út á flug- völl til æfinga. Ofurstinn hringdi samstundis til hans og bar upp fyrir honum erindið. Flugfor- inginn ákvað strax að standa við tilboð sitt, og sagði, að eftir 20 til 30 minútur skyldu systkin- in vera komin heilu og höldnu til Sues. (Það er borg við suðurmynni Suesskurðarins). 2. Þegar systkinin og frændi þeirra komu út á flugvöll, hafði flug- maðurinn þegar ekið flugvélinni út úr skýlinu. Þetta var litil, veik- byggð flugvél, eins og þær flugvélar voru, sem notaðar voru i byrjun fyrri heimsstyrjaldar- innar. Berit efaðist um það með sjálfri sér, hvort þetta brothætta leikfang gæti borið flug- manninn og þau systkin- in bæði. En þvi betur leizt þeim á flugmann- inn: Hann hét Gordon, og við fyrstu sýn geðjað- ist systkinunum ágæt- lega að honum. Hann brosti hlýlega til þeirra og i framkomu hans og fasi var svo mikil ró og öryggi, að kviðinn, sem

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.