Tíminn - 07.11.1976, Síða 34

Tíminn - 07.11.1976, Síða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 7. nóvember 1976 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN DEILDARSJÚKRAÞJÁLFI óskast til starfa á endurhæfingardeild spitalans frá 1. jan. n.k. Nánari upplýsingar veita yfirsjúkraþjálfi og yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 15. des. n.k. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Hiúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu á Selfossi. útvegum ibúð. Hlunnindi i boði. Upplýsingar i sima 99-1300. Forstöðukona. Laust starf — Grindavík Laust er starf á skrifstofu bæjarfógetans i Grindavik. Vinnutimi er frá kl. 12.00 til 17.00 alla virka daga nema laugardaga. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til undir- ritaðs fyrir 15. nóvember n.k. Bæjarfógetinn i Grindavik, Keflavik og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringu- sýslu, Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Austfirðingar Stjórnunarfélag Austurlands heldur nám- skeið á Egilsstöðum i arðsemi og áætlanagerð Námskeið þetta er fyrir stjórnendur fyrir- tækja á Austurlandi og aðra áhugamenn um fyrirtækjarekstur i fjórðungnum. Tilgangurinn er að veita þátttakendum aðgengilega og hagnýta þekkingu til beinna nota i daglegu starfi. Eftirtalin efnisatriði verða tekin til með- ferðar: 1. Hagnaöarmarkmiö. 2. Framlegö. 3. Arösemisathuganir. 4. Verömyndun og verölagning. 5. Framlegöarútreikningar I einstökum atvinnugreinum. 6. Bókhald og ársuppgjör sem stjórntæki. 7. Áætlanagerö. 8. Eftirlit. Jafnhliða fyrirlestrinum verða notuð margvisleg smærri verkefni. Auk þess munu þátttakendur glima við 1-2 stærri verkefni i hópvinnu. Fyrirlesari er Eggert Ágúst Sverrisson, viðskiptafræðingur Hagvangi h.f., Reykjavik. Námskeiðið verður haldið i Valaskjálf Egilsstöðum dagana 13. og 14. nóv. 1976. Þátttaka tilkynnist i sima 1379 Egilsstöð- um. Aage Hjelm-Hansen: Bækur firra börnin veruieikanum Torben Weinreich: Ef barni liöur illa I malbiks-frumskóginum, og þaö ályktar: Eitthvaö hlýtur aö vera aö mér. Samtímis þvi, að barnabæk- urnar veröa Iburöarmeiri og lit- rlkari, hafa þær slfellt neikvæö- ari áhrif á börnin. Þessa alvar- legu niöurstööu telur danski uppeldisfræöingurinn Torben Weinreich óumflýjanlega eftir nokkurra ára rannsókn á á- standinu á barnabókamarkaön- um. Ahyggjur Weinreichs stafa ekki af sömu ástæöum og flestra annarra, svo sem þeim, aö bæk- urnar séu dulbúin áróöurstæki meöeöamóti sóslalisma, eöa til aö viöhalda kynskiptingu, og öf- ugt. Þvert á móti telur hann, aö bækurnar hafi of litil áhrif á börnin. ,, — Þessar bækur ræna börnin raunveruleikanum I staö þess aö auövelda þeim aö skilja hann. Bækurnar eru gegnsýröar af kulda, kæruleysi og firringu. Þær eru þvl sem næst sneyddar gagnrýni, vandamálum, eöa til- finningum. Allt er tæknilegt, jafnvel mannfólkinu er lýst á vélrænan hátt. Börnin finna ekkert, sem þau geta boriö sam- an viö eigin reynslu. Þau fá steina fyrir brauö.” Á útigangi. Weinreich styöur sina höröu gagnrýni meö þessum oröum: „I Vesturlöndum nútimans riöur börnunum á aö reiöa sig á bækur til þess aö skilja tilver- una. Þau eru I miklu minni snertingu viö raunveruleikann en börn voru fyrir 100-200 árum. Aö vlsu var llfsbaráttan harö- ari, en þau neyddust til aö vera virkir þátttakendur I veröld og starfi hinna fullorönu, og uröu þannig reynslunni rlkari. Nú er persónuleg reynsla barnanna mun fátæklégri, þeim er ofaukiö I þjóöfélaginu og eru sett á guö og gaddinn. 1 sta öölast þau mikla óraunv^culega reynslu viö þaö að horfa á sjón- varp og teiknimyndir, og lesa bækur. Hér ber skólakerfiö þunga sök, þvi þaö hefur brugö- izt á alvörutlmum þéirri skyldu sinni aö gera sem mest úr þeim tækifærum sem gefast i nánasta umhverfi barnsins til aö koma þvl I tengsl viö dagsins önn. Börnin þurfa aö sannreyna hlutina sjálf og öðlast eigin reynslu, sem þau síöan sjá speglast I sjónvarpi og bókum. Þannig skilst þeim, aö þau geti deilt reynslu sinni meö öörum. Ef barni líður illa I malbiks- frumskóginum, reynir þaö aö bera kjör sin saman við hinn glæsta háhýsaheim bókanna. Þannig gæti barniö dregiö þessa rökréttu ályktun: Þaö hlýtur aö vera eitthvaö aö mér, fyrst mér leiöist svona, þótt hér sé allt eins og vera ber.” Engan má móðga Þótt undarlegt megi viröast, bregöast bækurnar börnunum þar sem slzt skyldi, einkum vegna þess, aö þær veröa slfellt alþjóölegri. A hverju ári eru gefnar út 200-300 bækur I litum fyrir yngstu börnin, og lesmáls- bækur fyrir þau, sem farin eru aö ganga I skóla. Fjórar af hverjum fimm þessara bóka eru framleiddar i samvihnu útgáfu- fyrirtækja margra landa. Allir litirnir, nema sá svarti, eru prentaðir I einu, þannig aö textinn er ekki nákvæmlega hinn sami I hinum ýmsu lönd- um, en þaö er lika eini munur- inn. Enda er þaö svo, aö margar þessara bóka væri ekki hægt aö framleiöa fyrir danskan mark- að einan vegna kostnaöar Ætla mætti að þaö væri til bóta aö nota efni frá mörgum löndum sem uppistööu i barna- bækur. Sllkt ætti jafnvel aö geta stuölaöaö dýpri skilningi þjóöa I millum. En þvl miöur er þessu öfugt farið. Bækurnar verða ekki fróölegri fyrir vikiö, heldur enn- þá innihaldslausari. Þar sem þær koma út I svo mörgum lönd- um, þarf aö taka tillit til óllkleg- ustu hluta, svo enginn móögist. Bækur án til- finninga. A Italiu má ekki sjást mynd af nöktu fólki, hvaö þá kynmök, sem leyfilegt er I Danmörku og Svlþjóö. A Spáni er löggjöfin ennþá strangari, og þar veröur aö taka sérstakt tillit til trú- mála. I Ameríku má helzt ekki minnast á dauöann, og þvl síður gagnrýna rikjandi þjóöfélags- skipa I Japan má efniö ekki taka of mikiö miö af hinum vestræna menningarheimi. Það er svo margt, sem ekki má koma fram, þannig aö litið verður eftir af raunveruleikan- um. Bækurnar verða ópersónu- legar, kaldar og leiöinlegar — engar tilfinningar eöa vanda- mál, aöeins þurrar staöreyndir. Þaö eru gefnar út ótal bækur um bila, járnbrautarlestir og flugvélar, svo dæmi sé tekið, troöfullar af fróöleik um viö- komandi hluti. En flestar eru þær um tegundir liöinna daga, eöa þá um hugsanlega þróun farartækjanna I framtíöinni. Þau vandamál sem þessum far- artækjum eru samfara, eru ó- nefnd látin. Börnin kannast ekki einu sinni alltaf viö þá bila, lestir og flug- vélar, sem þau sjálf þekkja, i bókunum. Börnin fá alltof litla hjálp frá bókunum til þess aö átta sig á eigin umhverfi og finna til sam- kenndar meö öörum. Sömuleiöis fá þauof litla aöstoð til aö öðlast skilning á kjörum og háttum þjóöa, sem búa I fjarlægum löndum viö óllk skilyrði. Þaö er ekki hægt aö skynja aöstæöurn- ar I þróunarlöndunum, þegar þeim öllum er lýst á einn og sama hátt, en innsæi er nauö- synlegt, ef skilningur á aö skap- ast milli þjóöa heims. Þegar allt hefur veriö fjar- lægt, sem misskilningi gæti valdið, og bækurnar byggjast aö mestu á tækni, þá eru þær orðn- ar óhugnanlega takmarkaöar og ómannlegar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.