Tíminn - 07.11.1976, Blaðsíða 39
Sunnudagur 7. nóvember 197G
TÍMINN
39
flokksstarfið
Mýrasýsla
Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu
verður haldinn i Snorrabúð Borgarnesi,
þriðjudaginn 9. nóv. kl. 21. Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing
3. Onnur mál, aö loknum aðalfundi ræöir
Halldór E. Sigurðsson ráðherra um
stjórnmálaviðhorfiö.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Akureyringar
Framsóknarfélag Akureyrar heldur fund i Hafnarstræti 90,
mánudaginn 8. nóvember kl. 20.30.
Fundarefni: Félagsmál. Bæjarfulltrúar og nefndamenn úr ýms-
um félagsmálanefndum Akureyrarbæjar hefja umræður og
svara fyrirspurnum.
Stjórnin.
Fromsóknarvist á Hótel Sögu
Fimmtudaginn 11. nóv. 1976 verður spiluö framsóknarvist að
Hótel Sögu isúlnasal. Húsið opnað kl. 20,byrjað aö spila kl. 20.30,
dans á eftir. Góö kvöldverðlaun. Allir veikemnir. Framsóknar-
félag Reykjavikur.
Borgnesingar og
nærsveitarmenn
Framsóknarfélag Borgarness heldur fyrsta spilakvöld vetrarins
föstudaginn 19. nóvember kl. 20.30 að Hótel Borgarnesi.
Allir velkomnir. Mætið stundvislega.
Nefndin.
Kjördæmisþing á Suðurlandi
17. kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður hald-
iö i Vestmannaeyjum dagana 12.-13. nóvember n.k.
Fulltrúar af fastalandinu fara með Herjólfi frá Þorlákshofn
föstudaginn 12. nóvember kl. 14.00. Fulltrúar vinsamlega hafiö
samband við formenn félaganna um skráningu og sameiginlegar
ferðir.
F.U.F. Keflavík
Fundur verður haldinn i Framsóknarhúsinu mánudaginn 15.
nóv. og hefst kl. 8.30. Fundarefni: 1. Starfsemi F.U.F. i vetur. 2.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. útgáfa Jökuls.
Félagsmenn eru sérstaklega beðnir um að Ihuga fyrsta lið og
koma með tillögur. Sýnum félagsþroska og fjölmennum stund-
vislega. Stjórnin.
Dalamenn
Aðalfundir Framsóknarfélaganna i Dalasýslu verða haldnir að
Ásgarði sunnudaginn 7. nóvember og hefjast kl. 2.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Framsóknarfélags Dalasýslu.
Stjórn Félags ungra Framsóknarmanna Dalasýslu.
FUF - Árnessýslu
Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Arnessýslu verð-
ur haldinn á Selfossi sunnudaginn 7. nóvember. kl. 21.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
A fundinn mæta aiþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og
Jón Helgason ásamt Gesti Kristjánssyni, erindreka SUF.
FUF — Kópavogi
Aöalfundur félags ungra Framsóknarmanna I Kópavogi veröur
að Neðstutröð 4, 10.-11. nóvember kl. 8.30. Stjórmn.
Snæfellingar
Aðalfundir Framsóknarfélags Snæfellinga
og Félags ungra framsóknarmanna á _
Snæfellsnesi verða haldnir i Grundarfirði (í
kaffistofu hraðfrystihússins) sunnudaginn
7. nóvember kl. 3 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnirnar.
Njarðvík
Aðalfundur Framsóknarfélags Njarövíkur veröur haldinn
sunnudaginn 14. nóv. kl. 20.30. í Framsóknarhúsi Keflavikur.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin
Kjördæmisþing Vesturlandi
Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna I Vesturlandskjördæmi
verður haldið i Félagsheimili Stykkishólms laugardaginn 13.
nóvember og hefst kl. 10 árdegis.
Eyfirðingar koma saman
að Hótel Sögu í dag
Samkvæmt árlegri venju efnir
kvennadeild Eyfirðingafélagsins
i Reykjavik til siðdegiskaffis að
Hótel Sögu sunnudaginn 7. nóv.
nk., en sú hefð hefur skapazt á
undanförnum árum, aö efna til
slikrar samkomu, þar sem Akur-
eyringar og Eyfirðingar búsettir
sunnanlands hafa komið saman
við þetta tækifæri, og hafa sam-
komur þessar jafnan verið mjög
fjölsóttar.
* Eins og áður er öllum Ey-
firðingum, 67 ára og eldri sér-
staklega boðið i þetta siðdegis-
kaffi þeim að kostnaöarlausu, og
er það von deildarinnar, aö sem
allra flestir sjái sér fært að koma
á Hótel Sögu (Súlnasalinn) á
sunnudaginn og njóta góðra veit-
inga og til aö hitta vini og kunn-
ingja að norðan. Létt hljómlist
verður leikin, og eins og á fyrri
Sígitt og vandað
silfurpjett
Magnús E. Baldvinsson
Laugaveg 8 — sími 22804.
Póstsendum
samkomum efna kvennadeildar- kaffideginum verður að vanda
konur til bazars þar sem ýmsir varið til lfknarmála á Norður-
eigulegir munir verða til sölu. landi.segir ifrétt frá kvennadeild
öllum hugsanlegum ágóða af . Eyfirðingafélagsins.
Endurskoða þarf
vopnaburð
manna — seg
FJ—Reykjavik. — Þaö er ekki
um annað að ræöa en neyta þess
bragðs aö reyna aö keyra þá
niöur, þvi viö erum ekki útbúnir
til byssubardaga viö menn, sagöi
Bjarki Eliasson, aöalvaröstjóri, i
samtali viö Timann i gær. — Þaö
var ekið á annan manninn á
mótum Barónsstigs og Egilsgötu
og þá gafst hinn upp. Maöurinn,
sem viö ókum á, er handleggs-
brotinn, en önnur mciösl eru ekki
fullkönnuö á þessu stigi.
Bjarki sagði að viöureignin,
sem rakin er hér annars staðar á
siðunni, hefði staðið i um hálfa
0 Það þýddi...
að ég mætti ekki gera það, á
meöan þeir væru inn i búöinni.
— Ég sagði þeim þá, að ég
myndi fara inn fyrir og laga
kaffi og bauð þeim upp á kaffi-
sopa, sem þeir þáöu. Ég fór þá
með þá inn fyrir og lagaði
kaffi fyrir þá og gaf þeim
sigarettur.
— Um hvaö töluðu þeir á
meðan þiö drukkuö kaffiö?
— Þeir voru ekki með neinn
hroka eða læti. Ég sagði já og
amen við öllu sem þeir sögöu,
enda þýddi ekkert annað.
— Annar þeirra sagði að
þeir þyrftuaðfara i rikið til að
lögreglu
ir Bjarki Elíasson
klukkustund og hefði stöðugt
verið reynt að tala um fyrir
byssumönnunum og vara veg-
farendur við hættunni.
— Við vorum með gasbyssur,
sagði Bjarki, en þær komu að
litlum notum svona úti viö i góöu
veðri. Við höföum engin skot-
vopn, enda ekki okkar starf að
skjóta á menn.
Aðspurður um það, hvort hann
teldi rétt að lögreglumenn yrðu
vopnaðir i tilfellum sem þessum.
sagði Bjarki, að vel mætti vera,
að þaö færi að verða rétt aö
endurskoða reglur um þetta.
fá sér flösku, en þá sagði hinn
— sá minni — aö hann drykki
ekki. Þá töluðu þeir einnig um
aö fara upp i Breiðholt, og
einnig 'minntust þeir á, að
flýja land, þar sem þur.gur
dómur myndi falla á þa, ef
þeir næðust.
— Þegar þeir voru búnir að
drekka kaffið og reykja
sigaretturnar, þökkuðu þeir
fyrir sig og yfirgáfu búðina,
alvopnaðir og með stóra tösku
meðierðis, sem ég vissi ekki
hvað var i, sagði Guðrún.
Guðrún sagði að lokum, að
hún hefðiekki séð vin á
mönnunum, sem höfðu verið
vel til fara.
JONATHAN MOTZFELD, prestur i
Julianehaab, heldur fyrirlestur er hann
nefnir
Fyrirligg jandi:
Glerullar-
einangrun
Heimastjórn ó Grænlandi
i samkomusal Norræna hússins sunnu-
daginn 7. nóvember 1976 kl. 16,00.
Glerullar-
hólkar
Plast-
einangrun
Steinullar-
einangrun
Spóna-
plötur
Milliveggja-
plötur
Kynnið ykkur
verðið - það er
hvergi lægra
JÓN LOFTSSON HF
Hringbraut 121 fS* 10 600
Allir velkomnir. NORRÆNA
HUSIÐ
um kjarasamningo
V.R.