Tíminn - 17.11.1976, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Miövikudagur 17. nóvember 1976
. erlendar f réttir. j
• Ákveðinn í
að deyja
Reuter, Salt Lake City. —
Gary Gilmore, moröinginn
dauöadæmdi, sem undanfarið
hcfur krafizt þess aö dauða-
dómnum yrði fulinægt tók
málin i sinar eigin hendur i
gær og reyndi að fremja
sjálfsmorð i klefa sinum i
dauðadeiidinni.
Unnusta hans, sem á mánu-
dag kvað já viö bónorði hans
og lofaði að giftast honum,
reyndi á sama tima að svipta
sig lifiheima i ibúð sinni. Taiið
er að um samantekin ráð hafi
verið aö ræöa hjá þeim.
U pphaflega átti að taka
Gary af llfi á ntánudag, en
fylkisstjóri Utah, t'alvin Ilam-
ton, frestaöi aftökunni og vis-
aði máli hans til náöunar-
nefndar fylkisins.
Gary vill ekki náðun, og má
þvi búast viö aö hann reyni
aftur að svipta sig lifi, gefist
tækifæri til.
Vegsalt flutt inn
til landsins
gébé-Rvík. — llreinsunardeild
Reykjavfkurborgar notar árlega
um 1500 tonn af salti til að bera á
götur borgarinnar I hálkunni yfir
vetrarmánuðina. Meginhluti
þessa salts er úrgangssalt, sem
fæst frá fiskvinnslusöðvum, en
nokkuð magn er auk þess keypt
erlendis frá. A siðastiiðnu ári
voru alls um 300 tonn keypt frá ír-
landi, en f ár er þegar búið að
kaupa rúmlega eitt hundrað tonn,
og er allt það salt þegar komið tii
landsins. Þetta innflutta salt er
óhreinsað jarðsalt.
A meöfylgjandi Timamynd
Gunnars má sjá, þegar verið er
að skipa vegsalti úr Karlsey ný-
lega.
• Verðhækkanir
á olíu í nánd
Reuter, Kuwait. — Kuwait cr
fyigjandi þvi að verö á oliu
verði hækkað, til þess að vcga
upp á nióti verðhækkunum á
neyzluvörum frá iðnvæddum
rikjum, að þvi er utanrlkis-
ráöherra landsins, Sabah al-
Ahmed, sagði I gær.
Kuwait-menn hafa lil þessa
skorazt undan þvi að ræöa
hækkanir á oliuverði. Fulltrú-
ar annarra oliuútfiutnings-
rikja hafa hins vegar krafizt
niikilla hækkana opinberlega,
siöast fulltrúar iraks, sem
sögðu á mánudag að oliuverð
yröi að hækka að minnsta
kosti um 25%.
• Carter önnum
kafinn við
undirbúning
I embættistöku
Reuter, Washington. —
Jimmy Carter, sem taka mun
viö embætti Bandarikjafor-
scta þann 20. janúar á næsta
ári, er nú önnum kafinn viö að
undirbúa sig undir forseta-
störfin.
í næstu viku mun hann fara
til fundar viö Geraid Ford, nú-
verandi forseta i Ilvita húsinu
i Washington, en þaö veröur i
fyrsta sinn sem þeir hittast
siðan Carter bar sigurorð af
Ford i kosningunum fyrr i
þcssum mánuði.
I tilkynningu Hvita hússins
um fund þennan segir, aö enn
hafi ekki veriö ákveðið I smá-
atriðum hvað þeir Carter og
Ford muni ræöa um, en hins
vegar verði þaö allt mál sent
sncrta mannaskiptfh i
embættinu.
Jocy Powell, sem Carter út-
nefndi i gær sem blaðaf ulltrúa
sinn, hóf þegar störf viö undir-
búning embættistöku Carters i
Hvita húsinu í gær.
Þá mun Carter fá Henry
Kissinger, núverandi utan-
rikisráöherra Bandarikjanna,
i heimsókn til sin á laugardag,
en ráöhcrrann á þá að fræöa
forsetaefnið um utanrikismál.
A föstudag munu fuiltrúar
CIA ræöa viö forsctaefnið og
setja hann inn i sin mál. Ekki
hefur veriö tilkynnt h ver muni
sjá um þá fræðslu, af hendi
CIA, en áður hafði verið
tilkynnt, að George Bush yfir-
maður njósnastofnunarinnar,
myndi heimsækja Carter fljót-
lega.
Þá mun Carter, í næstu
viku, eyða tveim dögum i
Washington til viðræðna við
leiðtoga kaupsýslumanna og
verkalýös i Bandarikjunum,
svo og nokkra af embættis-
mönnum núverandi rikis-
stjórnar.
ÁTVR selur fyrir tíu
milljarða á þessu ári
HV-Reykjavik. — A fyrstu tiu
mánuðum yf irstandandi árs
hefur Afengis- og tóbaksverzlun
rikisins selt vörur, áfengi tóbak
og iðnaðarvörur, fyrir
8.248.370.000.00 krónur, eða rúm-
lega átta milljarða. Virðist þvi
liggja Ijóst fyrir, aö á þessu ári
munisalan verða um tiu milljarð-
ar króna, sagði Jón Kjartansson,
forstjóri A.T.V.R. á blaöamanna-
fundi, sem hann hélt i gær.
Á sama tima árið 1975 var sala
A.T.V.R. 6.307.791.000.00 krónur,
eða rúmlega sex milljarðar. Þar
ár nam heilarsala A.T.V.R.
7.899.294.000.00 krónum, eða
tæpum átta milljörðum.
Sala fyrstu tiu mániði þessa árs
gébé Rvik — Þar sem verki júgó-
slavnesku vcrktakanna, Energo
Projekt, er að meginefni til lokið
við Sigölduvirkjun, þá var það
ákveðiö á viðræðufundi á mánu-
dag, að gerð verði bráðabirgöaút-
tekt á verkinu og munu verktakar
skila þvi af sér n.k. fimmtudag,
sagði Agnar Friöriksson, skrif-
stofustjóri hjá Landsvirkjun f
gær. — Landsvirkjun mun þvi
ljúka þeim fáu verkþáttum sem
eftir eru, og samanstanda þeir
mest af ýmsunt frágangi á svæð-
skiptist þannig:
Afengi .... 4.870.579.000.00 krónur
Tóbak......3.311.985.000.00 krónur
Iðnaðarvörur 65.806.000.00 krónur
Við samanburð á sölu sama
tima ársins 1975 kemur í ljós að
söluupphæðir áfengis og tóbaks
hafa hækkað um það bil 25%
(tæplega þó), en söluverðmæti
iðnaðarvara hefur minnkað úr
71.265,000.00 krónum i
65.806.000.00 krónur.
A fyrstu tiu mánuðum þessa árs
hefur verið selt til veitingahúsa
áfengi fyrir tæplega 590 milljónir
króna.
Töbakssalan fyrstu tiu mánuði
þesa árs skiptist þannig, að
magni til:
inu, en sú vinna verður ekki unnin
fyrr en næsta vor, sagði hann.
Landsvirkjun mun þvisjá um þær
byggingarframkvæmdir, sem
eftir eru við Sigölduvirkjun.
Júgóslavnesku verktakarnir,
Energo Projekt, munu segja sin-
um mannskap upp i þessari viku,
ogvið munum siðan ráða nokkurn
hluta af þessu fólki til okkar,
sagði Agnar, verktakinn bað ekki
sjálfur um lausn frá samningun-
um, heldur þótti báðum aðilum
eðlilegt, þar sem verkinu var svo
Vindlingar.........289.000 mille
Vindlar............ 16.000 mille
Reyktóbak.....51.000 kilógrömm
Neftöbak......14.000kilógrömm
Við samanburð á árinu 1975
kemur i ljós að magn seldra
vindlinga hefur aukizt um rúm-
lega 1%, sala vindla hefur staðið i
stað að fullu, sala reyktóbaks
hefur minnkað nokkuð, eöa um
rúmlega 5%, og neftóbakssalan
hefur minnkað um rúmlega 6
1/2%.
Lætur nærri að A.T.V.R. selji
nú 48.000 pakka af vindlingum á
dag, eða um 960.000 stykki. Sam-
kvæmt þvi reykir hvert landsbarn
að meðaltali rumlega fjóra vindl-
inga á dag.
til lokið af þeirra hálfu, að Lands-
virkjun tæki nú við.
1 sambandi við tækjakost verk-
takans, sagði Agnar, að enn hefði
það mál ekki verið endanlega
rætt, en samkvæmt verksamn-
ingi, þá hefur verktakinn ekki
leyfi til að flytja tækin úr landi, án
samþykkis Landsvirkjunar.
— Landsvirkjun mun hins veg-
ar væntanlega leigja þau tæki
verktakans, sem við munum
kunna að þarfnast, sagöi Agnar
að lokum.
Klúbbmálið:
Umbeðið
leyfi
veitt
strax
— segir
Baldur
Möller
Gsal-Reykjavik. — Þetta er
alveg rétt, sem fram kemur i
viðtali ykkar við Sigurgeir
Jónsson bæjarfógeta i Kópa-
vogi, sagði Baldur Möller
ráðuney tisstjóri i dóms-
málaráðuneytinu um frétt
Timans i gær, þar sem greint
var frá nýjum upplýsingum
varðandi rannsókn Klúbb-
málsins — þeim, að dóms-
málaráöuneytiö hefði verið i
samráði við bæjarfógetann i
Kópavogi um það, aö yfir-
maður rannsóknarlögregl-
unnar þar tæki þátt i frum-
rannsókn málsins.
Baldur Möller sagði, að
Sigurgeir Jónsson bæjarfó-
geti hefði leitað til sin um
samþykki fyrir þvi að As-
mundur Guðmundsson yfir-
rannsóknarlögregluþjónn
tæki þátt i rannsókn vegna
grunsum smygli Klúbbnum,
bæöi vegna þess, að sú rann-
sókn færi fram utan lög-
sagnarumdæmis Kópavogs,
og vegna þess að stofna
þyrfti til nokkurra útgjalda i
þvi sambandi. Kvaðst Bald-
ur hafa veitt það leyfi strax.
*
SIGALDA:
Júgóslavarnir fara og
Landsvirkjun tekur vio
NÝ UMFERÐAR-
LJÓS TEKIN
í NOTKUN
gébé Rvik — Siðastliðinn föstudag var I fyrsta
skipti kveikt á nýjum umferðarljósum á mótum
Borgartúns og Kringlumýrarbrautar. Mikii um-
ferö er á Kringlumýrarbraut, svo sem kunnugt
er, og hefur oft reynzt erfiðleikum bundið fyrir
bifreiðastjóra að komast inn á Borgartúnið.
Einnig hefur oft þótt erfitt að aka vinstri beygju
—■ af Borgartúni inn á Kringlumýrarbrautina.
Nú eru þessi vandræði úr sögunni með tilkomu
umferðarijósanna. Timamynd: Gunnar.