Tíminn - 17.11.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.11.1976, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. nóvember 1976 TÍMINN 5 ( Þvi miður, ég vil ekki hlekki evr 8-2 Dómnefnd í hug- myndasam- keppninni um húshit- un á köldu svæðunum Stjórn Samb. sveitarfélaga i Austurlandskjördæmi skipaði á fundisinum á Egilsstöðum 8. þ.m. eftirtalda menn i dóm- nefnd, vegna hugmyndasam- keppni þeirrar um húsahitun á „köldu svæðunum,” sem sam- •bandið hefur efnt til. Jóhannes Zoega, hitaveitu- stjóra, Reykjavik, formann Loga Kristjánsson, verk- fræðing, bæjarstjóra, Nes- kaupstað og Hörð Þórhallsson, viðskiptafræðing, sveitar- stjóra, Reyðarfirði. Til vara: Þórarin Magnússon, verk- fræðing, Neskaupstað, Einar Þorvarðarson, verkfræöing, Reyðarfirði og Jón Júliusson, tæknifræðing, Mýrum, Skrið- dal. Sú ákvörðun stjórnar S.S.A. að skipa dómnefnd nú þegar, er gerð til að samræma störf sin reglum Verkfræðingafé- lags íslands, þannig að enginn misskilningur né tortryggni milli þessara aðila þurfi að torvelda farsæla lausn þessa þýðingarmikla máls fyrir, ekki aðeins Austfirðinga, heldur e.t.v. öll þéttbýlis- sveitarfélög á landinu, sem ekki eiga kost á nýtanlegum jarðvarma, segir i frétt frá Sambandi sveitarfélaga i Austurlandskjördæmi. I RFK'k'IR % | £ I |3 j BEKKIR * , £ M OG SVEFNSOFARj vandaðir og ódýrir — til sölu að öldugötu' 33. j Upplýsingar i sfma 1-94-07. J S/WjoRs hœfíleikana Skólinn er strangur. En vel valið nesti er inikill styrkur í baráttunni. Ostar og smjör innihalda fjörefni, steinefni og eggjahvítuefni í ríkum mæli. Efni, sem efla eðlilega starfsemi taugakerfisins (ekki veitir af í nær daglegum prófum) og styrkja sjón- ina, sem mikið mæðir á. aIÍa Veljið nesti, sem ekki aðeins mettar magann, heldur örvar einnig ( hæfileikana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.