Tíminn - 17.11.1976, Blaðsíða 4
4
tíminn
Miðvikudagur 17. nóvember 1976
MEÐ
MORGUN
KAFFINU
zz
-«ctaí
O.
C
«3»
7 »|J
mmmmm
il 11 1 ■ lÍMÍlf
í rán-
dýrs-
kjafti
O
■ sfl
Það var dæmigerðan
mánudagsmorgun I jan-
úar I borginni Man-
chester I Englandi.
Himinninn var grár og
drungalegur og ég var
"orðin hundleið á slma-
vörzlunni sem ég hafði
tekið að mér á meðan ég
beiö eftir, að nýtt fyrir-
sætustarf byðist. Sem
mig dreymdi ljúfa
drauma, þar sem ég
hvildi I örmum Omars
Sharifs I stórkvikmynd,
hringdi sfminn. Þar var
kominn sirkusforstjór-
inn I bænum i öngum
sinum, þvi að hann
vantaði fyrirsætu i smá-
verkefni. Að visu var
stúlka búin að gefa á-
drátt um að taka að sér
verkefnið, en þegar hún
heyrði nánar I hverju
það var fólgið, lét hún
ekki sjá sig. Það var
kennske ekki furða, þar
sem „mótleikarinn”
var svartur hlébarði!
En ég var svo innilega
ieið á tiiverunni þennan
mánudagsmorgun, að
ég lét tilleiðast. Samt lá
nú við að mér féllist
hugur, þegar á hólminn
var komið og mér varð
litið inn I búrið, þar sem
óargadýriö let fara vel
um sig. En nú fannst
mér ekki aftur snúið, og
klómT.:
inn I búrið fór ég i fylgd
dýratemjarans. Enn
man ég óhugnaðinn,
þegar ég leit i gulgræn
augu dýrsins, en var
fegin, þegar það sýndi
engin merki um áhuga á
mér, eða þvi sem fram
fór f kringum það.
Myndatakan tók fljót-
lega af, og ég varpaöi
öndinni iéttara, þegar
ég sneri baki i dýrið, og
hélt I átt að útgöngudyr-
um búrsins. En þá
dundu ósköpin yfir. Ég
fann allt i einu eitthvað
þungt skella á herðar
mér og féll við. Klær
tættu hold mitt, og
plægðu sérstaklega upp
andlit mitt. Afram var
haidið að rifa og tæta,
og nú urðu eyrun og
handieggirnir fyrir
barðinu á rándýrsklon-
um. Ég fann gifurlegan
sársauka i bringunni,
enda var hiébarðinn nú
búinn að taka mig I
„faömlög”. A meðan á
öliu þessu stóð, gekk
nátturulega maður und-
ir manns hönd viö aö
reyna að losa mig úr
klóm dýrsins. Ég skynj-
aði það ekki, og að þvi
kom að ég missti með-
vitund. Þegar ég kom til
sjálfrar min aftur, var
ég laus úr faðmlögun-
um, og það fyrsta sem
mér varð aö oröi, var að
biðja nærstadda vin-
konu mina að bjarga
föisku augnahárunum
' minum, sem höfðu verið
rándýr! Auðvitaö var
ég flutt I hasti á sjúkra-
hús, og kom I ljós aö
litlu haföi munaö að hlé-
barðinn næði til siagæð-
arinnar á háisi mér.
Hefði það tekizt, hefði
ekki þurft aö spyrja að
leikslokum. Nú, eftir á,
spyr ég stundum sjálfa
mig, hvort þessi atburð-
ur hafi I raun og- veru
verið uppfylling
drauma minna, mynd
af ipér kom nefnilega I
ölium helztu blöðum, og
það er jú draumur
hverrar fyrirsætu, ekki
satt?
A myndunum sést
fórnarlambið I starfi og
eftir slysið.
CsSf-
Breyttur
verzlunar-
tími
Viöa i Bandarlkjun-
um eru til lög sem
banna hvers konar
verzlun á sunnudögum.
Framkvæmd þeirra
laga er heidur laus I
reipunum, aö einhverju
leyti vegna þess að
sumir halda þvi fram,
að þessi lög séu ekki
skv. stjórnarskránni, en
aðrir segja að þau séu
orðin gamaldags og úr
sambandi við tímann.
Margar stórverzlanir
hafa látið undan sam-
keppninni og eru farnar
að hafa opiö á sunnu-
dögum, þrátt fyrir auk-
inn kostnað I vinnulaun-
um, kannski allt að tvö-
földum. Þar sem sifellt
færist I vöxt, aö konur
vinni utan heimilis, er
sunnudagur að verða
aöaiinnkaupadagur fyr-
ir fjölskylduna. Hér
með fylgir mynd af
stórverzluninni Gimb-
el’s, væntanlega tekin á
sunnudegi.