Tíminn - 03.12.1976, Qupperneq 2
2
erlendar frétlir;
• Engin
ráðherra-
afskipti af
fangadeilunum
Reuter, Stokkhólmi. — Sven
Romanus, dómsmálaráöherra
Svlþjóöar, sagöi i gaer, að hann
ætlaói ekki aó hafa afskipti af
deilum þeim, sem nú hafa
staöið I þrjár vikur, milli
fangelsisyfirvalda og fanga i
landinu, en á miövikudag
efndu hundruö fanga til verk-
falls vegna deilnanna.
Fangar I fjórtán fangelsum
neituöu þá aö koma út úr klef-
um sfnum, til þess aö mót-
mæla þeirri ákvöröun yfir-
valda aö taka ekki upp samn-
ingaviöræöur viö samtök
fanga um réttindi þeirra, laun
og umkvartanir.
Romanus sagöi á sænska
þinginu, aö ekki væri hægt aö
bera fanga saman viö venju-
lega iaunþega, en hins vegar
væri dómsmálaráðuneytiö nú
aö láta athuga, hvort hægt
væri aö greiöa eölileg iaun
fyrir vinnu fanga.
Fangar í einni deild öryggis-
fangelsisins viö Söndertaije
hafa neitaö aö vinna siöan 15.
nóvember.
• Bankarán
Reuter, Lyons f Frakkiandi. —
Tveir ræningjar á mótorhjól-
um stálu i gær peningum, sem
taliö er aö nemi allt aö tfu
milljónum franskra franka,
meir en þrjú hundruö miiljón-
um fslenzkra króna, i árás á
banka i Lyons, aö þvi er lög-
reglan hefur skýrt frá.
Ræningjarnir tveir réöust á
starfsmenn bankans, I sama
mund og þeir (starfsmennirn-
ir) voru aö koma fyrir tveim
kistum, fullum af peningum, i
hvelfingu. Þeir hrifsuöu
kisturnar og komust undan á
mótorhjóium sfnum.
Ræningjunum er iýst þann-
ig, aö þeir séu hávaxnir og á
aldrinum milii tuttugu og
fimm og þrjátiu ára.
# Skítkast
Reuter, Genf. — Leiðtogar
hvftra manna og þeldökkra á
ráöstefnunni um framtiö
Rhódesiu I Genf skiptust á
móögunum I gær, en nú rfkir
þar djúpstæöur ágreiningur
milli sendinefndanna um þaö,
hvernig standa eigi aö mynd-
un rikisstjórnar til þess aö
leiöa þessa fyrrverandi ný-
lendu Breta til sjálfstæöis.
t gær sátu fuiltrúar hvitra
manna i Rhódesiu og þel-
dökkra nær þriggja klukku-
stunda fund, undir forsæti Ivor
Richard, forseta ráöstefnunn-
ar.
Ekkert varö ágengt á
fundinum.
• Viðskipta-
samningur
Reuter, Stokkhólmi. — Svfar
og Vietnamar hafa undirritað
viöskiptasamning sin á milli.
Þetta er fyrsti samningur um
viöskiptamál, sem Vietnamar
gera viö Evrópuriki, en i hon-
um er ekki tekiö fram um þaö,
hversu mikil viöskipti komi til
meö aö eiga sér staö milli rikj-
anna, né heldur hvers eöiis
þau veröa.
Samningurinn, sem felur I
sér heit frá báöum aöiium um
aö foröast viöskipti, sem skaö-
aö geti innanlandsmarkaö
annars hvors rikisins, var
undirritaöur I Stokkhólmi á
miövikudag.
tilHÍil'.1.!!1.
Frá 1970 hefur erlendum
veiðiskipum við ísland
fækkað úr 106 í 20
F.I. Reykjavik. — Ég hugsa, aö
menn geri sér enga grein fyrir
þvi, hve gifurieg hreinsun hefur
oröiö á miöunum, siöan viö hóf-
um útfærslur okkar, en frá 1970
hefur eriendum veiöiskipum
fækkaö úr 110 niöur I rösklega
20. Og til samanburðar má geta
þess, að fyrir nákvæmlega
fimm árum, eöa þann 3. des.
1971, voru hér viö land 106 er-
lend veiöiskip, þar af 58 brezkir
togarar. Eftir júni-samkomu-
lagið datt talan niður i 24 togara
að meöaltali á dag, en nú er hér
enginn brezkur togari, sagöi
Pétur Sigurösson, forsijóri
Landhelgisgæzlunnar, er viö
heimsóttum hann f aöal-
stöðvarnar I gær, i tilefni hins
stóra áfanga, sem náöst hefur i
570 ára baráttu tslendinga viö
eriendar fiskveiöiþjóöir.
Þaö var glatt á hjalla i
stjórnunarherbergi Landhelgis-
gæzlunnar i gær. Menn voru af-
slappaðir og gerðu sér dagamun
með rjómatertu og finheitum.
Enginn brezkur togari að veið-
um og enginn að koma, stóð i
siðasta skeytinu, sem borizt
hafði frá Bretum, og sagðist
Gunnar Ólafsson skipherra
aldrei hafa tekið við slikum
fréttum fyrr.
Samkvæmt skeytinu er eftir-
litsskipið Othello illa statt fyrir
norðan land i óþverraveðri, en
það bilaöi siðasta dag eftirlits-
starfa sinna hér, og gengur nú
aðeins sex milur. Einn hrezknr
Pétur Sigurðsson, forstjóri
Landhelgisgæzlunnar, les
kveöjuskeyti frá Miröndu,
þar sem bretarnir kvöddu
islen/.ku landhelgisgæ/.luna
formlega. Timamynd:
Gunnar.
togari fylgir þvi til halds og
trausts. Eftirlitsskipinu Hausa
gengur betur á leiðinni út og
Miranda er hætt og farin. En
það er nóg að gera, þótt
Bretarnir séu horfnir á braut.
Hér við land eru nú á veiðum
um 14 þýzkir togarar og um sex
frá Belgum og F'æreyingum, og
ekki má gleyma þeim islenzku.
Á meðan við stóðum við hjá
Landhelgisgæzlunni bárust
fréttir frá flugvélinni Sýr um
Ennþá eru
truflanir Rússa
til vandræða
HV-Reykjavik. — Rússa-
truflanirnar svonefndu hafa
nú að nýju gert vart viö sig,
og aöfaranótt miövikudags i
þessari viku voru þær tii
mikilla vandræöa fyrir flug-
fjarskipti radióstöövarinnar
i Gufunesi.
Svo sem fram hefur komiö
i fréttum hafa truflanir þess-
ar, sem eru púls-truflanir og
likjast einna helzt vélbyssu-
skothrið, alltaf ööru hverju
valdiö vandræöum i skiptum
Gufuness viö flugvélar og
skip, alll frá þvi i júnímánuöi
siöastliönum.
Truflanirnar eru ekki
stöðugar á ákveðnum tiðn-
um, heldur færast til, og hafa
valdið erfiðleikum á tiðni-
bandinu milli 5 og 21 Megarið
(Mhz). Þegar þær eru hvað
verstar koma þær algerlega i
veg fyrir sendingar á þeim
tiðnum, sem þær trufla i það
og það skiptiö.
Sviar og Norðmenn hafa
þegar borið fram opinberar
kvartanir til Sovétmanna, en
mælingar Norðmanna sýndu
fyrir nokkru, að truflanirnar
voru upprunnar i Sovétrikj-
unum.
HV-Reykjavik. — Það er rétt, aö
skýrsla Framkvæmdastofnunar-
innar til rikisstjórnar um at-
vinnuuppbyggingu á Bildudal er
nú tilbúin. I þessári skýrslu er
rakin sú fyrirgreiðsla, sem Bíldu-
dalur hefur fengið hjá Fram-
kvæmdastofnun og öðrum opin-
berum aöilum, svo og gerð grein
fyrir þvi, sem Framkvæmda-
stofnun álitur skynsamlegt að
standa gð i þessum málum i
framtiöinni, sagði Tómas Arna-
son, forstjóri Framkvæmdastofn-
unar rikisins, i viðtali við Timann
( gær.
— Ég vil ekki, á þessu stigi, tjá
mig nánar um skvrslu þessa,
sagði Tómas ennfremur, þar sem
hún hefur ekki verið send rikis-
stjórninni, en væntanlega verður
það gert næstu daga.
Bíldudalur hefur undanfarin ár
fengið óvenjumikla fyrirgreiðslu,
bæði hjá Framkvæmdástofnun og
öðrum opinberum aðilum, i formi
fjárstuönings og einnig með vinnu
i stofnunum. Vegna þeirrar aö-
stoðar ernú hraðfrystihús um það
bil tilbúiðá staönum, sem ætti aö
veita þar mikla atvinnu.
Fjárhagsáætlun Rey
Niðurstöðut
ir tíu milljar
ET-Reykja vik. F járha gsáætlun
Reykjavikurborgar fyrir áriö 1977 var
lögö fram á fundi borgarstjórnar I
gær. Niðurstööutölur hennar eru 9.951
milijarðar króna.
Af stærstu tekjuliöum eru útsvör á-
ætluó 5,12 milljaröar, en voru áætluö
um 4 milljaröar á þessu ári, aöstööu-
gjöld næsta árs cru áætluö 1,47 millj-
arðar, en voru áætluö 1,12 milljaröar
fyrir yfirstandandi ár og fasteigna-
gjöld ársins 1977 eru áætluö 1,34
Kvartað til ráðuneytis um
brot Rarík á útboðsstaðli
HV-Reykjavik. — Það er rétt, að
fyrir nokkru barst iönaðarráðu-
neytinu kvörtun frá lögfræðingi
einum, fyrir hönd tveggja fyrir-
tækja, þar sem kvartað er um
brot Rafmagnsveitna rikisins á
Utboösstaðli. Viö báöum þá Raf-
magnsveiturnar, fyrir tæpum
tveim vikum, um skýrslu varð-
andi þetta, og hún mun vera
væntanleg nú á næstu dögum,
sagöi Árni Snævarr, ráðuneytis-
stjóri, i viðtali við Timann i gær.
— Þarna er um að ræða tilboð.
— beðið eftir
skýrslu frá Rarík
um málið
meö fjórum mismunandi tilbrigö-
um i verði, sagði Arni ennfremur,
en lægsta tilbrigði þess tilboðs
var tekið. Það á eftir að koma i
Ijós, hvort þarna var um lögieysu
að ræða eða ekki.
Eftir þeim upplýsingum, sem
Timinn hefur aflað, telja þeir,
sem kvörtunina bera fram, að til-
boð það, sem tekið var, hafi verið
ólöglegt. Hafi i raun verið um
eitttilboðað ræða, en með fjórum
mismunandi verðtilbrigöum og
hafi mismunur i verði ekki legið i
mismunandi efni eða efnis-
tegundum.
Tilboð það, sem um ræðir, var
gert i smiði og uppsetningu á raf-
búnaðarskápum fyrir Rafmagns-
veitur rikisins.