Tíminn - 03.12.1976, Side 4

Tíminn - 03.12.1976, Side 4
4 Föstudagur 3. desember 1976 MEÐj MORGUN KAFFINU — Ég sé, aö þú ert ekki sá eini, sem kannt aö stytta þér leiö hérna. — Afsakiö, er þetta sæti upp- tekiö? Ástin yngir og kætir prinsessuna sem aðra Sem kunnugt er skiidu Margrét Bretarpinsessa og Snowdon lávaröur, fyrrum Tony Armstrong, ekki alls fyrir löngu. Fólki sýndist Margrét vera oröin gömul og feit og sióánægö. Þó aldrei nema hún sé oröin 46 ára, þykir þaö ekki hár aldur nú á dögum, og Bretum, sem alltaf hafa haft mik- inn áhuga á konungsfjöl- skyldu sinni, þótti miöur aö sjá hvað prinsessan þeirra var vansæl. En nú hefur brugöið til hins betra. Margrét hefur sem sagt fundiö sér nýjan vin, sem greinilega hefur góð áhrif á hana. Vinurinn heitir Roddy Llewellyn og er aöeins 28 ára. Hekla? Þessi mynd er frá Mikley i Kanada, en þar er nú fyrirhugað að reisa mikið hótel skammt þar frá, sem tslendingabyggðin var. Og eins og frá var skýrt í frétt i Timan- um fyrir nokkru hefur verið farið fram á það að hótelið beri nafn tslendingabyggðar- innar og verði skýrt Hekla. Timamynd: G.E. timans tve ggja■ Kr,a I<1 ilfs», mun ju; éi' átþeini hj,ónc 1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.