Tíminn - 03.12.1976, Page 5

Tíminn - 03.12.1976, Page 5
Föstudagur 3. desember 1976 5 ogheidursiöan afstaö! Nema éggeti 1 ^fengiö þá til aö lita eitthvaö annaðá meöan! 'Þaö er útilokað aö komast inn í búðirnar, verðir —, út um allt! T Geiri athugar herbúöir skæruliöanna gaumgæfi píúff, þetta, er °f mikið fyrirmig!, t ‘Jæja, höldun tj/ heim! Y Þá séröu fyrir þér skilaboðin og oröin • se.«n dulmál þetta- myndar! lUV.'NÝTT ÆVIN- TÝRI! tl AMORGUN Steinunn Þ. Guðmundsdóttir I svölum skugga Skóldsaga eftir Steinunni Þ.: r I svölum skugga ,,1 svölum skugga” heitir nýút- komin skáldsaga eftir Steinunni Þ. Guömundsdóttur, gefin út á kostnað höfundar. önnur skáld- saga eftir Steinunni, Dögg i spori, kom út áriö 1972. Þessi nýja saga gerist bæði i sveit og borg, og i henni er ádeila á valdbeitingu og virðingarleysi fyrir manninum. Þar fléttast saman sorg og gleði, ást og ham- ingja, og inn á milli eru dregnar margvislegar myndir af ýmsu, sem gerzt hefur i sögu þjóðarinnar og þjóölifinu. Bókin er rúmar hvö hundrað blaðsiður. Köku- basar Nemendasamband Löngumýr- arskóla i Skagafiröi heldur köku- basar í Lindarbæ á laugardag. Sem fyrr rennur ágóöinn til mannúöar- og skólamála. Jólabasar Sjálfsbjargar félags fatlaöra, veröur haldinn sunnudaginn 5. desember I Lindarbæ. Eins og ávallter mikiöaf góöum munum, happdrætti, margir góöir vinningar, einnig sala á lukkupökkum, jóla- skreytingum og kökum, segir i frétt frá Sjálfsbjörgu. 4tiá/l Sænska Lamell parketið er ávallt fyrirliggjandi með öllu tilheyrandi: Listar, lakk, undirlag, Preem hreinsibón. BIH Grensásvegi 12 — Sími 1-72-20. Auglýsið í Tímanum Trésmiðjan Yiðir h.f. auglýsir: 9 Skattholin margeftirspurðu komin, TRESMIÐJAN jr tekk, ólmur, hnota og palesander. VIÐIR Gott verð og góðir greiðsluskilmólar. Laugavegi 166 Sími 22229

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.