Tíminn - 03.12.1976, Page 19

Tíminn - 03.12.1976, Page 19
Föstudagur 3. desember 1976 19 Stóryrði nómsmanna eða vaðall embættismanna Föstudaginn 19. nóvember siðastliöinn birtist i dagblaðinu Timanum og VIsi skömmu siðar, viðtal viö Jón Sigurösson formann stjórnar Láhasjóðs Islenskra námsmanna, þar sem hann fullyrðir meðal annars að 85% af umframfjárþörf náms- manna samsvari rúmlega 73 þúsund króna mánaðartekjum launþega. Við teljum okkur ekki geta staðið aðgerðalaus og látið slikri árásósvaraöog tökum þvl eftirfarandi dæmi máli okkar til stuönings. Um skatta, laun og námslán: Fullt námslán nemur 57.375 krónum á mánuöi. Ofan á þessa upphæö leggur Jón 11% útsvar og 15% I lið, sem hann kallar „önnur gjöld og útgjöld” og fær þá út rúm 73 þúsund. — En þetta er ekki rétt að farið. Mánaðarlaun Arslaun Frádráttur: Lifeyrissjóður Félagsgjöld Skyldusparnaður Opinber gjöld: útsvar — pers. frádr. Tekjuskattur Kirkjugarðsgjald Kirkjugjald Sjúkragjald Gjöldá mánuði: + félagsgjöld Ráöstöfunarfé á mánuöi: Til samanburöar er rétt að taka dæmi reiknað út frá sömu röngu forsendum og Jón Sigurðsson gefur sérþ.e. 57.375,- kr. ráðstöfunarfé á mánuöi. Þá veröa mánaðarlaun aö viðbætt- um álögöum gjöldum kr. 64.537,-: Mánaðarlaun Arslaun Frádráttur: Llfeyrissjóður Félagsgjöld Opinber gjöld: Otsvar —pers.frádr. Tekjuskattur Kirkjugjarðsgjald Kirkjugjald Sjúkragjald Gjöldámánuði: 1. Skattar eru dregnir frá brútt- ótekjum en ekki lagðir ofan á nettótekjur (eins og Jón vill vera láta). 2. Persónufrádráttur er dreginn beint frá útsvari (þessum lið „gleymir” Jón alveg). 3. Námsmennborga kirkjugjald og sjúkragjald (1% af út- svarsskyldum tekum) af þvl sem þeim tekst að öngla inn á árinu. 4. Hvað „útgjöldin” varðar, koma þau llka niöur á náms- mönnum sem öðrum. Sem betur fer fyrir launþega með 73.000 á mánuði verður meira eftir en rúm 57 þúsund eftir meðhöndlun skattayfir- valda eins og Dæmi 1. sýnir. Að sköttum frádregnum verða um 64 þúsund til ráöstöfunar á mánuöi: Dæmi I: Skrifstofumaður; 25 ára, einhleypur. 73.000,- 876.000,- 35.040,- 8.760,- 131.400,- 72.500,- 19.099,- 1.667,- 2.000,- 7.400,- Samtals 102.666,- 8.555,- 730.- 63.715,- 57.375,- 688.500,- 27.590,- 9.000,- 66.400,- 9.221,- 1.527,- 2.000,- 6.800,- Samtals 85.948,- 7.162,- Af þessu má sjá að meira þarf til en að bæta gjöldum ofan á tekjur til aö koma 57.375,- (fullu námsláni) upp I 73.000,- Vonandi hefur okkur tekizt að draga fram að sllkir útreikning- ar sem Jóns eru alls ekki raun- hæfir — heldur sýna bezt hvernig formaður stjórnar lánasjóðs gerir sitt bezta til að ófrægja okkur. Nú er það svo, að ekki eru góðir mannasiðir að brigzla öðrum um að fara visvitandi með rangfærslur, svo aö við hljótum þvi aö draga þá al- mennu ályktun að þekkingu Jóns Sigurössonar á skattalög- unum sé æði ábótavant. Það er ef til vill þessi sama vanþekking á skattalögunum, er veldur þvi, aö hann ber óeðlilega þunga byröi af „vappi okkar upp og niöur skólakerfið” eins og hann • oröar þaö svo skynsamlega i fyrrnefndu viðtali. Ef það skyldi verða til þess að bæta viöhorf hans til okkar, og á þvl er vist engin vanþörf, þá viljum við fúslega leggja það á okkur aö telja fram til skatts fyrir hann næst. Um námsmenn i for- eldrahúsum: Um mögulega misnotkun á lánunvef námsmenn I foreldra- húsum fengju fullt lán,segir Jón orðrétt: „Námsmenn gætu þá bara skrifað sig i foreldrahús- um, tekið peningana til sinna af nota, borgaö af þeim skatt og lánasjóður fjármagnaði þá allt saman — skattinn lika.” (undir- strikun okkar.) Hvernig geta námsmenn hagnast á að skrifa sig i for- eldrahúsum, ef þeir búa ekki þar? Ef átt er við, að náms- maður búi I raun i foreldrahús- um og noti vinnutekjur sinar eingöngu sem vasapeninga, vaknar sú spurning hvort hann fái nokkuð lán, ef tekjur hans eru það háar að hann þurfi að borga e-n skatt (hvaða skatt Jón, tekjuskatt eða eigna- skatt??)? Einnig má benda á,aö misnotkun á lánum þarf ekki aö vera bundin við þá sem búa I foreldrahúsum, því ef foreldrar geta og vilja styrkja börn sin til náms er þaö eins hægt þó börnin búi utan heimahúsa. Við úthlutun lána er ekki tekið tillit til fjölskyldustærðar I trássi við lög og reglugerð og það rökstyöur Jón meö þvi aö á almennum vinnumarkaöi sé ekki tekið tillit til hennar. Allir fái sömu laun fyrir sömu vinnu. Hvl skyldi hann snúa baki viö þessari sömu röksemdafærslu þegar um námsmenn i foreldra- húsum er að ræða, ekki tekur vinnumarkaðurinn tillit til þess hvar maður býr? Það er þvi of- vaxið okkar skilningi hvernig Jóni getur verið stætt á þeim rökum að námsmenn I heima- húsum þurfi minna fé handa á milli en aörir hvort sem þeir borga heim eða ekki, en viö út- hlutun til þeirra lækkar fram- færslumat um 40%. Lánakjör — launakröf- ur og launamisrétti: Jón klifar á þvi að peningar til lánasjóðs séu teknir úr vasa skattborgaranna, en gefur um leið I skyn að með nýju lögunum séveriðaðlosa þessar byrðar af sk&ttgreiöendum i náinni fram- tlð. Heldur þykir okkur ótrúlegt aö málin séu svona einföld. Undanfarin ár hafa BHM og fleiri rökstutt launakröfur slnar með „ævirauntekjum” og löng- um námstlma. A komandi árum mun nú bætast við krafan um að tekið veröi tillit til mikils náms- kostnaðar, enda vart nema von þegar menn hafa milljóna skuldabagga á bakinu. Vlsitala er jú einu sinni vlsitala. Námsmenn, sem eiga það stönduga foreldra) aö þeir geta staðið straum af námskostnaöi þeirra sækja e.t.v. ekki um lán, og sllka námsmenn má vita- skuld finna i röðum okkar. Þaö er þó vart við þvi að búast að BHM muni fara fram á lægri laun þeim til handa, né þeim er lokið hafa námi á undan okkur. Það er Jóni Sigurössyni og öðrum „eldri námsmönnum” full ljóst. Þeir vita sem er aö með þvi aö herða nú sultarólar námsmanna þá stuöla þeir að auknu launamisrétti i þjóð- félaginu, misrétti er þeir munu hagnast af sfðar meir. 1 þessu sambandi er vert að hafa I huga að BHM, öfugt við ýmis verka- lýðsfélög hefur aldrei lýst yfir stuðningi við baráttu okkar. Að lokum: Aukið launamis- rétti I þjóðfélaginu er ávallt andstætt hagsmunum almennra launþega. Sú röksemdafærsla að með þvi að visitölutryggja lánin þá losni skattgreiðendur undan þvi aö standa straum af menntun okkar er röng. Það er jú einu sinni svo að fiestir lán- takar ráöast beint til rikisins eða til hinna ýmsu þjónustu- fyrirtækja. Þann kostnaðar- auka sem hlutfallslegar stór- hækkanir launa leiða af sér, munu launþegar verða að greiða meö hækkuðum skatt- greiðslum. Nýtt hlutverk lána- sjóðs? Um árabil hefur staðið i lög- um um Lánasjóöinn, eitthvað á þá leið að hlutverk sjóðsins væri að gefa fólki jafna möguleika til náms. Með nýju lögunum frá i vor virðist sem tilgangi sjóösins hafi algerlega veriö breytt. Að okkar mati er hiö nýja hlutverk sjóðsins þrlþætt, þaö er: a. að gefa rikisvaldinu mögu- leika á að ákveða hver lærir og hvaö hann lærir, b. að stuöla að auknu launamis- rétti I landinu, og ala þar með á sundrungu meðal launþega, c. enn einn liöur I þeirri stefnu rlkisvaldsins aö dylja fyrir hinum almenna launþega þá staðreynd að þaö er hann, sem stendur straum af öllu rikisbákninu. f .h. starfshóps um lánamál innan llffræöiskorar H.I. Astrós Arnardóttir PálIStefánsson Þórunn Þórarinsdóttir Reykdal. Dæmi II: Dagsbrúnarmaður: 27 ára einhleypur. Skagaleik- flokkurinn: Sýnir Puntila og Matta í Þjóðleikhús- inu bébé Rvik — Það er ekki oft að áhugaieikfélög utan af landi sýna verk sin á sviði Þjóðleikhússins, en n.k. mánudagskvöld mun Skagaleikflokkurinn á Akranesi sýna þar leikrit Bertolt Brechts Puntila bóndi og Matti vinnumaö- ur. Leikritiö hefur veriö sýnt bæöi á Akranesi og viöar, siöustu vikurnar I leikstjórn Guömundar Magnússonar leikara. Skömmu eftir frumsýningu ieikritsins, hélt Guömundur utan til Parisar, þar sem hann hefur veriö viö nám i kvikmyndafræöum. Þar varö hann fyrir þvi slysi aö falla niöur af 5. hæö I húsi og slasast mjög alvarlega. Akveöiö hefurveriö aö allur ágóöi af þessarri sýningu, muni renna til Guömundar til greiösiu á lækniskostnaöi vegna slyssins. Samráð varö með forráða- mönnum Þjóöleikhússins og Skagaleikflokksins um að hafa eina sýningu á Puntila og Matta á Stóra sviöi Þjóöleikhússins og munu allir þeir aöilar, sem vinna að sýningunni, bæði starfsfólk og leikarar, gefa vinnu sina. Fyrir nokkrum árum var Pun- tila og Matti sýnt I Þjóðleikhúsinu viö góöar undirtektir. 1 sýningu Skagaleikflokksins fara Anton Ottesen og Þorvaldur Þorvalds- son með aöalhlutverkin. Leikritiö er sýnt i þýðingu Þorsteins Þor- steinssonar og aðstoðarleikstjóri er Emilía Petrea Arnadóttir. — Sýningin hefst kl. 20 mánudags- kvöldiö 6. desember og miðar seldir I aögöngumiðasölu Þjóð- leikhússins. Auglýsið í Tímanum ( Verzlun & Þjónusta ) r/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR i Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, 2 5 pípulagn borun og sprengingar. Fleygun, múr- 5 2 Símar 4- brot og röralagnir. 5 4 7 / Klúlaranii* ? ijjip j, Þórður Sigurðsson — Sími 5-83-71 r r/. T/ \r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 2 2 2 2 " 2 Ingibjartur Þorsteinsson l pípulagningameistari 40-94 & 2-27-48 pr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ í mmmmMEb wmitwMí \ mm mæwhwm % Nýlagnir — Breytingar Viðgerðir i Blómaskáli % i MICHELSEN „ ^ Hveragerdi • Siml 99-4225 ^ 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jf

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.