Tíminn - 03.12.1976, Síða 22
22
Föstudagur 3. desember 1976
íócs3jCCÉj&
er við allra hæfi
Hljómsveit hússins
og Næturgalar
OPIÐ KL. 19-01
Gömlu- og
nýju dansarnir
Spariklæðnaður
Fjölbreyttur
MATSEÐILL
Borðapantanir
hjá yfirþjóni frá
kl. 16 í símum
2-33-33 & 2-33-35
Laus staða
Tollvarðarstaða i tollgæzlunni á Kefla-
vikurflugvelli er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 20.
desember n.k. Umsóknir skulu berast á
sérstökum eyðublöðum er fást afhent á
skrifstofu minni eða hjá tollgæzlustjóra.
30. nóvember 1976.
LÖGREGLUSTJÓRINN
Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
BÍLA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahlutir í:
Ford Falcon 1965
Land/Rover 1968
Ford Fairlane 1965
Austin Gipsy 1964
Plymouth Valiant 1967
Daf 44 1967
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Sendum um alit land
LEIKFÉJLAG 2(2
REYKJAVlKUR.^P
®i<»
STÓRLAXAR
i kvöld. — Uppselt.
fimmtudag kl. 20.30.
ÆSKUVINIR
laugardag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
sunnudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30.
Síðasta sýningarvika fyrir
jól.
Miðasalan i Iönó kl. 14-20.30.
Simi 1-66-20.
Austurbæjarbíó:
KJARNORKA OG KVEN-
HYLLI
laugardag kl. 23.30.
Miðasalan i Austurbæjarbiói
kl. 16-21.
Simi 1-13-84.
iiiNÖÐLEIKHÚSIt)
sr u-200
LISTDANSSÝNING
2. og siðasta sýning i kvöld
kl. 20.
SÓLARFERÐ
laugardag kl. 20,
sunnudag kl. 20.
PUNTILLA OG MATTI
Gestaleikur Skagaleik-
flokksins
mánudag kl. 20.
ÍMYNDUNARVEIKIN
þriðjudag kl. 20,
miðvikudag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
Litla sviðið:
NÓTT ASTMEYJANNA
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Hjálp í viðlögum
Hin djarfa og bráðfyndna
sænska gamanmynd með
ISLENZKUM TEXTA.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
"lonabíó
3* 3-11-82
Helkeyrslan
Death Race 2000
Hrottaleg og spennandi ný
amerisk mynd sem hlaut 1.
verðlaun á Science Fiction
kvikmyndahátiöinni i Paris
áriö 1976.
Leikstjóri: Roger Corman
Aðalhlutverk: David
Carradine, Sylvester Stall-
one
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, og 9,
S 3-20-75
Þetta gæti hent þig
Ný, brezk kvikmynd, þar
sem fjallað er um kynsjúk-
dóma, eðli þeirra, útbreiðslu
og afleiðingar.
Aðalhlutverk: Eric Deacon
og Vicy Williams.
Leikstjóri: Stanley Long.
Læknisfræðilegur ráðgjafi:
Dr. R.D. Caterall.
Bönnuð innan 14 ára.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hertu þig Jack
Bráðskemmtileg djörf brezk
gamanmynd.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
*& 2-21-40
Árásin á
fikniefnasalana
Spennandi, hnitmiðuð og
timabær litmynd frá Para-
mount um erfiðleika þá, sem
við er að etja i baráttunni við
fikniefnahringana — gerð að
verulegu leyti i Marseilie,
fikniefnamiðstöð Evrópu.
Leikstjóri: Sidney Furie.
ISLENZKUR TEXTI
Aðaihlutverk Billy Dee
Williams, Richard Pryor.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
hofnarbíá
3*16-444
Skemmtileg og hispurslaus
ný bandarisk litmynd, byggð
á sjálfsævisögu Xaviera Hol-
lander, sem var drottning
gleðikvenna New York borg-
ar. Sagan hefur komið út i
isl. þýðingu.
Lynn Redgrave, Jean Pierre
Aumont.
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Syndin er lævís og...
Peccato Veniale
Bráöskemmtileg og djörf ný
itölsk kvikmynd i litum.
Framhald af myndinni vin-
sælu Allir elska Angelu, sem
sýnd var við mikla aðsókn
s.l. vetur.
Aðalhlutverk: Laura Anton-
elli, Alessandro Momo.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Maðurinn frá Hong
Kong
tSLENZKUR TEXTI
Æsispennandi og viðburðar-
rik ný ensk-amerisk saka-
málamynd i litum og cinema
scope með hinum frábæra
Jimmy Wang Yui hlutverki
Fang Sing-Leng lögreglu-
stjóra.
Leikstjóri: Brian Trechard
Smith.
Aðalhlutverk: Jimmy Wang
Yu, George Lazenby.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
3*1-15-44
ISLENZKUR TEXTI.
Ein hlægilegasta og
tryllingslegasta mynd ársins
gerö af háðfuglinum Mel
Brooks.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Hækkaö verð.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Siðustu sýningar