Tíminn - 03.12.1976, Page 23

Tíminn - 03.12.1976, Page 23
Föstudagur 3. desember 1976 23 flokksstarfið FUF Reykjavik Hádegisfundur Almennur félagsfundur veröur haldinn aö Rauöarárstig 18 Reykjavik laugardaginn 4. des. kl. 12.15. A fundinum sitja fyrir svörum Þórarinn Þórarinsson ritstjóri Timans og Kristinn Finnbogason framkvæmdastjóri Tlmans. Allt Framsóknarfólk velkomiö. Stjórnin. Borgfirðingar Framsóknarfélag Borgarfjaröarsýslu heldur fund i Brún i Bæjasveit föstudagskvöldiö 3. des. kl. 9 Dagskrá: Aöalfundarstörf. Halldór E. Sigurðsson ráðherra flytur ávarp og svar- ar fyrirspurnum. — Stjórnin. Framsóknarfélag Árnessýslu Þriöja spilakvöld Framsóknarfélags Arnessýslu veröur I Arnesi föstudaginn 3. desember og hefst kl. 21.00. Þá er lokakeppni um sólarlandaferöina og einnig eru kvöldverðlaun. Fulltrúi Samvinnuferöa flytur feröakynningu. Dans. Hljóm- sveit Gissurar Geirssonar leikur. Norðurlands- kjördæmi eystra Fundir um landbúnaðarmál veröa haldnir i Félagsheimili Húsavikur laugardaginn 11. desember kl. 14:00 og aö Hótel KEA Akureyri sunnudaginn 12. desember kl. 14.30. Frummælendur: Jónas Jónsson, ritstjóri og Björn Matthlas- son, hagfræðingur. Allir velkomnir. Stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna. Akranes Almennt félagsmálanámskeiö veröur haldiö I félagsheimili Framsóknarflokksins 6,7,og 8 desember og hefst hvert kvöld kl. 20,30. Fjallaö verður um ræöumensku og almenn fundarsköp, leiðbeinandi Jón Sveinsson lögfræöingur. Þátttaka tilkynnist til Andrésar ólafssonar sima 2100 eöa Björns Gunnarssonar sima 2173 eða 2055. F.U.F. Akranesi. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist I félags- heimili sinu Sunnubraut 21 Akranesi sunnudaginn 5. des. kl. 16.00. Þetta er þriöja vistin i þriggja kvölda keppni og slöasta vistin fyrir jól. Ollum heimill aðgangur meöan húsrúm leyfir. Kanaríeyjar Munum geta boðið upp á Kanarieyjaferðir i vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar- árstig 18. Reykjavik simi 24480. ® Bróðabirgðal. una, stjórnkerfi rikisins, stofn- anir atvinnulifsins og starfsemi þeirra. Einnig eru þar ákvæði, þar sem lagt er til að verkafólki verði tryggð full laun meöan á framhaldsmenntun standi og það hafi rétt til að taka sér fri frá störfum til náms i samráöi viö atvinnurekendur. Aö ■ full- orðnir fái sem jöfnust tækifæri á við ungt fólk til hvers konar menntunar og aö frumvarp til laga um fullorðinsfræöslu veröi samþykkt á þvi þingi, sem nú situr. Þá er þar lögð áherzla á að fé- lagsmálastofnanir alþýöu fái svo riflega styrki af almannafé, aöþær getisinntskyldum sinum i fræöslu- og menningarmálum viö þær 47 þúsundur manna, sem i samtökunum eru. 0 Færeyingar betra bæði hjá Vestur- Þjóðverjum og Bclgum, sem varla ná þvi að fylla sina veiðikvóta, sagði Már Elisson. Samningur- inn við V-Þjóðverja gildir frá 1. des. 1975 til 1. des. 1977, og var samið um 60 þús.tonna veiðikvóta, þar af 5 þúsund tonn af þorski. — Mér sýnist á öllu, að þeir hafi ekki veittnema kannski 3 þús- und tonn af þorski og i Radíófónn til sölu Mjög vandaður með innbyggðu sjónvarpi (svart/hvítt) Radio- nette, til sölu og sýnis hjá Vegaleiðum, Sig- túni 1. Símar 1-44-44 og 2-55-55. Upplýsingar í síma 8-69-92 eftir kl. 19. SKIPAUTCítRÐ RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik laugar- daginn 11. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka alla virka daga til hádegis á fimmtudag til Vestmanna- eyja, Austfjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. heild 55-56 þús. tonn, þannig'að þeir fylitu ekki kvóta sinn, sagði Már. Samningarnir við Beiga eru uppsegjanlegir með 6 mánaða fyrir- vara, en veiðikvóti þeirra var 6.500 tonn, þar af 1500 tonn þorskur. — Þeir hafa veitt um 1000 tonn af þorski og verða rétt um það bil að fyila kvóta sinn, en senniiegast verð- ur það heldur minna, sagði fiskimáiastjóri. o Á víðavangi . muni lækka i verði meö til- komu nýja skipsins, þvi farm- gjöld meö sérsmiöuðu skipi verði ódýrari og minni hætta sé á skemmdum. Þá hefur verið frá þvf skýrt, að Færeyingar hafi fullan hug á að kaupa nýtt skip, sem verði þá m.a. notað til tslands- ferða og taki farþega og bila i Þorlákshöfn. Draumur manna um „vegasamband við út- lönd” virðist þvi vera að ræt- ast. —a.þ. Dróttarvélar h.f. Lokað verður eftir kl. 4 í dag — föstudag jDAái£aAvé£a/t A/ Suðurlandsbraut 32 — Simi 86500 enskgólfteppi f rá Gilt Edge og CMC Vió bjóðum fjölbreytt úrval gólfteppa frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax; og einnig má panta eftir myndalista meó stuttum afgreióslufresti. Festió ekki kaup á gólfteppum, án þess aó kynna yóur þessi gæóateppi - GOLFTEPPADEILD+SMIÐJUVEGI6 Borðstofusett í miklu úrvali Viðarlag: Tekk, eik, hnota, maghony, palisander Opið til kl. 7 í kvöld og 6 á morgun Húsgagnaverslun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2 ■ Sími 1-19-40 — 12691 * 'tiifi mípL'' ■■■' n fir4 | Qi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.