Tíminn - 11.12.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.12.1976, Blaðsíða 2
2 Laugardagur IX. desember 1976 .erletidar f réttir • Lokaályktun fundar utan- ríkisráðherra NATO-ríkjanna í Brussel HV-Reykjavlk. — Fundi utan- rikisrábherra aöildarrikja At- lantshafsbandalagsins lauk i Brössel i gær, en hann stóð i tvo daga. Aö fundinum lokn- um var gefin út lokaályktun hans, og fara nokkur atriöi hennar hér á eftir: Ráöherrarnir gera sér grcin fyrir mikiivægi styrks banda- lags, til þess að tryggja öryggi aöildarrikja og til þess aö skapa grunninn fyrir tilraunir þeirra til aö kom betra sambandi viö aöiidarriki Var- sjárbandaiagsins. Þeir lýstu á fundinum ákveönum vilja sin- um til þcss aö viöhaida og öyggja upp samstööu og styrk bandalagsins. Ráöherrarnir lögöu á fund- inum áherzlu á þörfina á þvi, aö sambönd milli austurs og vesturs þróuöust i framtiöinni hraöar en verið hefur. Þcir lögöu áherzlu á, aö rikis- stjórnir þeirra myndu halda áfrarn aö leita eftir raunhæf- um tækifærum tii þess aö leysa deilumál viö austán- tjaldsriki og til þess aö byggja upp sameiginlega hagsmuni austurs og vesturs. Ráðherrarnir lýstu áhyggj- um sinum yfir þvi, hve inikl- um fjármunum er varið til hernaöarmála i Sovétrikjun- um og hinni áframhaldandi og ógnveknandi útþenslu hernaö- armáttar Varsjárbandalags- ins, bæöi á landi, I lofti og á sjó, sem þeir telja erfitt að samræma yfirlýsingum Sovét- manna um vilja þeirra til að bæta sambúö austurs og vest- urs. Vegna þessarar uppbygg- ingar hcrnaöarmáttar austan- tjaldsrikjanna, lýstu ráöherr- arnir þeim ákvebna vilja sin- um aö viöhaida og byggja upp frekar varnarheii innan sinna eigin rikja, til þess að tryggja lönd sin fyrir hættu á hernaöarlegum yfirgangi og stjórnmálalegum þrýstingi. Um leið lýstu ráöherrarnir öhyggjum sinum, vegna þess aö þessi áframhaldandi út- þensla vlgbúnaöar myndi ekki aðeins ógna öryggi veraldar, lieldur einnig efnahagslegri velferö allra þjóöa. Þeir lögðu áherzlu á, aö hægt væri aö komast hjá þcssum hættum, cn þvi aöcins, aö öli riki tækju þátt i raunhæfum aögeröum til þess aö koma á raunverulegri afvopnun og vopnaeftirliti. Iláöherrarnir staöfestu, aö aöildarríki NATO gætu ekki, ef til árása á þau drægi, af- neitaö notkun nokkurra þeirra vopna, sem þau eiga tiltæk og gagni mega veröa I varnar- skyni. Ráöherrarnir fjölluöu nokk- uö um ástand mála og þróun á Miðjarðarhafssvæbinu. Þeir fögnuöu lokum átakanna I Lfbanon, en lfta þó þannig á, aö óöryggi þaö, sem rikir f Miö-Austurlöndum, gcfi á- stæöu tíl alvarlegra áhyggna og gæti haft alvarlegar aflciö- ingar. Ráöherrarnir lýstu ánægju sinni meösamkomulagiö milli Grikklands og Tyrklands um þaö, hvernig unniö skuli aö deílumálum þcirra, og lýstu von sinni, aö rikin tvö næöu aö finna lausn á deilum slnum um réttindi á Eyjahafi, svo og deilum sfnum um lofthelgi. Aö lokum segir f ályktun ráöherrafundarins, aö ráö- herrunum sé þaö ljóst, aö óllk- legt sé, aö grundvallarvanda- inál f sambúö austurs og.vest- urs leysist á Hjótlegan máta, og þvl veröi NATO aö grípa til langtfmaaögeröa aö þvi leyti, Aöildarrfki bandalagsins geti. Framhald á bls. 19. Fundurinn bar helzt keim af beim báttaskilum sem verða beaar Kissinaer hættir — segir Einar Ágústsson, um fund utanríkisráðherra NATO- ríkja, en honum lauk í gær í Brussei HV-Reykjavik — Þessi fundur var I ósköp hefðbundnum stll og á honum var aöeins fjallaö um þau mál sem venja er aö beri á góma, en ekkert þar sem ber ööru ofar. Þaö var einna helzt ELDUR I VÉLHJÓLA- VERKSTÆÐI Gsal-Reykjavik. — Sfödegis I gær kom upp eldur i bakhúsi aö Hverfisgötu 72 I Reykjavik, en þar er starfrækt vélhjólaverk- stæöi f gömlu einnar hæöar timburhúsi meö risi. Mikill eldur og reykur var í húsinu er slökkvi- liöiö kom á staöinn, en greiðlega gekk aö slökkva eldinn og var slökkvistarfi lokiö á klukkustund. Vakt var þó viö húsiö fram eftir kvöldi. A verkstæðinu voru fjögur vél- Jólasveinar koma í dag Gsal-Rvik. — Timinn hleraöi það i gær, aö jólasveinarnir myndu koma i bæinn i dag — enda eru nú þrettán dagar til jóla. Samkvæmt okkar heim- ildum munu jólasveinarnir koma á vélsleöa i bæinn, svo fremi færöin leyfi það, en ann- ars á blæjulausum jeppa, sem ónefndur strætisvagna- bilátjóri mun hafa lánað jóla- sveinunum. Timinn frétti einnig, að jóla- sveinarnir myndu staldra eitt- hvað við nálægt bensinstöðinni á Miklubraut, en halda siðan niður að Frlkirkjuvegi 11. Jólasveinarnir eru 10, sem koma á morgun, þvi 3 þeirra munu hafa farið Krisuvikur- leiðina og eru þeir ekki vænt- anlegir i höfuðborgina fyrr en á sunnudag. Jólasveinarnir munu svo birtast við Austurvöll á sunnu- daginn, þegar lokiö verður at- höfninni við jólatréö frá Osló. aö þaö setti svip á fundinn aö nú er Kissinger aö láta af embætti utanrikisráöherra Bandarikj- anna og menn minntust gjarnan þess i ræöum sinum. Þaö eru i sjálfu sér þáttaskil, þegar hann hverfur af þessum vettvangi, sagöi Einar Agústsson, utan- rikisráöherra, i viðtali viö Tim- ann i gær, en Einar er staddur i Brilssel, þar sem hann sat fund utanrikisráðherra NATO-rikj- anna, en fundinum lauk i gær. — Af einstökum málum er, eins og ég sagði, ekkert sem stendur ofar ööru, sagöi Einar ennfremur i gær, nema hvaö það er alltaf heitt i kolunum milli Tyrkja og Grikkja. Landhelgismálin voru ekki rædd á þessum fundi, nema hvað ég drap lauslega á þau I á- varpi minu. — mm 1 0r » hjól frá lögreglunni I Reykjavlk og skemmdust þau öll, en þó ekki verulega. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu er talið að eldurinn hafi kviknað er verið var aö gangsetja eitt vélhjól, en þá mun neisti hafa hrokkið I eldfimt efni, sem þarna var. Gaskútar voru á verkstæðinu, en þeim tókst að forða út úr hús- inu, áður en eldurinn náði til þeirra. Húsið er mikið skemmt. Útvarpsnefnd MÓ-Reykjavik. — Menntamálaráöherra, Vilhjálmur Hjálmars- son, hefur nú skipað nefnd til þess aö gera timaáætlun um fram- kvæmdir til aö bæta aöstööu útvarpsins. Þau atriði, sem nefndin á sérstaklega aö taka til meöferöar, eru húsnæöi, búnaöur i aöal- stöövum, sendistöövar og dreifikerfi. Þá á nefndin einnig aö gera tillögur um á hvern hátt hægt er aö afla fjár til þessara fram- kvæmda. Nefnd þessi er skipuð i samræmi við yfirlýsingu, sem mennta- málaráðherra gaf nýlega á þingi, þegar hann ræddi málefni út- varpsins, en i nefndina skipaði hann sömu menn og gerðu tillögur um á hvern hátt mætti koma sjónvarpi til allra landsmanna. Form. nefndarinnar er Steingrimur Hermannsson, en auk hans eiga þar sæti Sverrir Hermannsson og Ingi Tryggvason._ Lögreglumenn viröa fyrir sér vélhjólin, sem voru á verkstæöinu sem brann. Hjólin munu ekkl mikiö skemmd. Timamynd: Róbert. Bandalag íslenzkra listamanna heiðrar þá: Atla Heimi og Ólaf Jóhann VS-Reykjavik. Bandalag Is- lenzkra listamanna hefur látiö gera, og gefiö út, minjapeninga af þvi tilefni aö íslendingar hiutu á þessu ári tvenn verðlaun Noröurlandaráös, eins og flest- um mun I fersku minni. Þaö var i fyrsta skipti sem islenzkum mönnum féll sá heiöur I skaut, og á þaö vill bandalagiö minna meö þessari útgáfu, A pening- ana eru letruö nöfn verölauna- hafanna, Ólafs Jóhanns Sig- urössonar, sem fékk verölaun fyrir bókmenntir, og Atla Heim- is Sveinssonar, sem fékk tónlist- arveröíaunin. Nöfn þeirra Atla Heimis og ólafs Jóhanns eru letruö meö rithönd þeirra á pen- ingana. Snorri Sveinn Friöriks- son hannaöi þá. Peningarnir eru þrenns kon- ar, myntslátta úr gulli, silfri og bronsi. Upplagið er litið. Fjöru- tiu gullpeningar, þrjú hundruð silfurpeningar og fjögur hundr- uð bronspeningar. Otgáfan er tölusett. Minja- peningurinn sem Atli Heimir hlaut er no. 21 i rööinni, en pen- ingur Clafs Jóhanns er no. 26. Þetta er með ráöi gert, þvi að fæðingardagur Atla er 21. sept- ember, en ólafur Jóhann er fæddur 26. sept. A blaöamannafundi lét Thor Vilhjálmsson þess getiö, aö til- gangurinn með þessari útgáfu væri fyrst og fremst að minnast hinna merku tiðinda, þegar ís- lendingar hlutu I fyrsta skipti verðlaun Norðurlandaráðs, en einnig vonaði hann að útgáfan mætti verða Bandalagi is- lenzkra listamanna til nokkurs fjárhagslegs ávinnings. Þegar Thor Vilhjálmsson hafði ávarpað Atla Heimi og af- hent honum minjapeninginn, þakkaöi Atli og bar fram þá ósk, að útgáfa þessi yröi Bandalagi isl. listamanna til heilla. Ólafur Jóhann Sigurðsson gat ekki komið þvi viö að vera við- Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.