Tíminn - 11.12.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.12.1976, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 11. desember 1976 Leikþarfir barna Flestir álita aö skipulagðir leikvellir i Reykjavik séu ætl- aöir börnum, en eru þessir leik- vellir þannig úr garöi gerðir aö þeir fullnægi leikþörf barnanna? Ef viö lítum nánar á hvaö leikþörf er og reynum að gera okkur grein fyrir hvernig leik- svæðin þurfa aö vera með tilliti til þroska og þarfa barna á for- skólaaldri verðum við þess fljött áskynja að ymislegt mætti bet- ur fara. Leikvellirættu aö vera þannig úr garði geröir að þeir mættu þörfum barna i: hreyfileikjum imyndunar- hlutverkaleikjum (mömmuleik) sköpunar og byggingarleikjum. Um 2 ára aldur fara börn að vera á leikvöllum. Þá eru þaubúin að nádágöðu valdi á að ganga og þurfa þvi aöstöðu til að stæla likamann. Að klifra, hoppa,hlaupa,dragaá eftirsér, ýta á undan sér eru æfingar sem æfa vöðvana. Fyrir þennan ald- ur þyrfti að vera mikið meira úrval af áhöldum til að klifra i. töluverðu valdi á hreyfingum sinum. Að ýta á undan sér draga á eftir sér er vinsæll leikur á þessum aldri. Nú fara börnin aö leika sér meira saman. Séu mörg börn á leikvellinum á þessum aldri þarf mikið Urval af leikföngum á hjólum. Enn er mikilvægt að hafa marga hluti stóran sess i leikjum barnanna, og dauðir hlutir öðlast h'f. I sandinum byggja þau stórar hallir og gera vegi. Vatnsþróin verður að hafi og skipin sigla frá höfn til hafnar. Hér gefst tæki- færi til að læra hvað flýtur og hvað sekkur. Fjögurra ára börn geta notað hamar og nagla og dunda oft ótrúlega lengi við aö negla. Fimm ára börn hreyfa sig af öryggi og njóta þess. A leikvöll- unum þyrfti þvi að vera jafn- vægisslár og önnur leiktæki sem lóöréttir veggir til að henda boltanum i. Nú eiga börnin að fá að smfða og nota fleiri verkfæri. Til þess að leikvellir borgar- innar komi til móts við þessar frumþarfir yngstu borgaranna þarf m.a. að breyta eftirfar- andi: 1. Meiri klifurmöguleika Yngstu börnin þurfa betri að- stöðu til að klifra t.d. litlar tröppur með breiðum þrepum Eldri börnin þurfa fjölbreyttari klifurmöguleika. 2. Meiri efniviö þarf til skapandi leikja. Úr þessu er auðveltað bæta með þvi að fá spýtur, hamra og nagla.Börnum finnst lika gam- an að mála úti þótt áhöldin séu aðeins pensill og vatn. 3. Stærri sandsvæði i stað litilla sandkassa. Þegar ljóst er orðið hversu mik- ilvægur efniviður sandurinn er fyrir allan leikaldurinn er aug- ljóst að sandkassarnir þurfa að vera stórir jafnvel stór sand- svæði/á þeim ættu að vera litlir kofar, trékubbar og kassar af ýmsum stærðum. Einnig ætti aö staðsetja stærri leiktæki á sand- svæðunum. fá að umgangast vökva á eðli- legan háttþá eykst færni þeirra og öryggi i að meðhöndla hann. Þannig er hægt að komast hjá mörgu óhappi við matborðið. Með þessum litlu breytingum sem hér hefur verið drepið á má gera leiksvæðin miklu fjöl- breyttari og skemmtilegri at- hafnasvæði fyrir börn. Þessi htlu börn leika sér hlið viö hhð, en ekki saman. Til að forð- ast árekstra þurfa að vera til mörg eintök af hverju leikfangi. Börnin þurfa lika að fá að grafa i sandi, i mold og sulla i vatni, þannig kynnast þau mis- munandi efnivið og læra aö skilja hugtökin þungt, létt, blautt, þurrt o.s.frv. Þriggja ára börn hafa náð af hverri tegund þvi börnin leika reyna á jafnvægið. Einnig ættu sér saman að eins leikföngum. öll klifuráhöld að vera fjöl- A þessum aldri fara bivrnin að breyttari. Boltier nauðsynlegur ;'ý fyrir þennan aldur. Drengimir fara i fótbolta en stelpurnar henda boltanum frekar á milli sin eða upp við vegg og reyna að gripa. Þess vegna þurfa að vera eignast vini og nú fara þau að leika hlutverkaleiki. Fjögurra ára börn leika sér saman og hugmyndaflugið er mikiö. Hlutverkaleikir skipa 4. Börnin þurfa vatn. Börnin þurfa að hafa vatn i sandinum til að búa til stiflur, kökur og annað drullumall. Þegar veður leyfirætti að nota vatn mikið meira en gert er bæöi til að vaða i og sulla með. Eins er hægt að hagnýta vatn sem kennslutæki t.d. að hella úr könnu i glas og mæla hversu margir desilitrar eru i litra og kenna hvernig vatn verður við að frjósa og þiðna aftur. Ef börn Nótt dstmeyjanna: Sýningum að fækka gébé Rvik. — Leikritið Nótt ástmeyjanna á Litla sviöi Þjóöleikhússins hefur vakið verðskuldaða athygli og af- bragösviðtökur leikhúsgesta. 1 verkinu er fjallað um sænska leikritaskáldið Agúst Strind- berg og hjónaband hans. — Sýning þessi er sú fyrsta af fjórum I röö leikrita, sem I vetur verða sýnd á Litla sviö- inu undir samheitinu Nútima- leikritun. Æf. ngar standa yfir á næsta verkefni, sem er MEISTARINN, nýtt leikrit eftir Odd Björnsson. Fer sýn- ingum á Nótt ástmeyjanna að fækka af þeim sökum. Siðasta sýning fyrir jól verður þriðju- daginn 14. desember. — A meðfylgjandi mynd, talið frá vinstri eru i hlutverkum sin- um þau: Bessi Bjarnason, Erlingur Gislason, Helga Bachmann og Edda Þórarins- dóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.