Tíminn - 08.01.1977, Síða 3
Laugardagur 8. janúar 1977
mmi.
40 rúður brotnar í Hafnar-
firði. Brenna á Ölfusárbrú
Gsal-Reykjavik. — 1 fyrrakvöld,
á þrettándanum, kom til nokk-
urra óláta og kvaö einkum aö
þeim i Hafnarfirði og á Selfossi. i
Hafnarfirði söfnuöust ungiingar
saman á Strandgötunni, og voru
fjörutir' rúður brotnar i miöbæn-
um. Á Selfossi kveiktu unglingar i
rusli á ölfusárbrú og tepptist um-
ferö af þeim sökum um nokkurn
tima.
Ólætin i Hafnarfirði byrjuðu, að
sögn varðstjóra lögreglunnar, um
miðnættið, og voru unglingarnir á
Strandgötu um hundrað talsins,
er mest var. Brutu þeir rúður i
mörgum húsum, en einkum varð
ráðhúsið þó fyrir barðinu á þeim,
en einnig kaupfélagið. Var stein-
um og snjóboltum kastað i rúð-
urnar.
Viðar i Hafnarfirði söfnuðust
unglingar saman þetta kvöld, en
ekki kom til alvarlegra óláta ann-
ars staðar en i miðbænum. Lög-
reglan handtók allstóran hóp ung-
linganna og sátu fimm inni enn i
gærdag, en öðrum hafði verið
sleppt úr haldi.
— Hér áður fyrr voru ólæti á
þrettándanum alltaf mikið
vandamál, en tvö siðustu ár hefur
litið sem ekkert á þessu borið. Við
höfum alltaf sérstakan viðbúnað
þetta kvöld, og núna voru allir á
vakt, sagði varðstjórinn. —
Plássleysi háir okkur þó tilfinn-
anlega, þvi þegar við erum komn-
ir með hóp unglinga á stöðina, er
allt að springa utan af okkur.
Hjá lögreglunni á Selfossi fékk
Timinn þær upplýsingar, að
nokkur hópur barna og unglinga
hefði um klukkan hálfniu i fyrra-
kvöld safnazt saman og hefðu
krakkarnir velt tunnum og sett
annað spýtnarusl á annan enda
Olfusárbrúarinnar. Siðan hefðu
þeir hellt oliu yfir og borið eld að:
Lögreglan handtók um 10 ung-
linga vegna þessa, en ólætin stóðu
i hálfan annan tima, að sögn lög-
reglunnar.
t Reykjavik kom til smá óláta,
en ekki alvarlegra, og viðar á
landinu var eitthvað um minni
háttar ólæti.
INGAR KOAAU
í DESEMBER
Gsal-Rvik — 1 desember-
mánuöi komu 0220 manns til
landsins, þar af 4207 islend-
ingar og 2013 útlendingar,
flestir frá Bandarikjunum,
eöa 1008. i sama mánuöi áriö
áður komu til landsins 5074,
3323 islendingar og 2351 út-
lendingair.
BAHREIN-FLUGI
FRESTAÐ AFTUR
l\A LITASJON
gébé Rvik — Enn hefur flugleyfi
Loftleiöa lil Bahrein i Persaflóa
veriö afturkallaö, og viröist sem
viökomandi yfirvöld þar geti ekki
fellt sig við þá staðreynd, að sam-
anlögð fargjöld Loftleiða milli
Bahrein og Bandarikjanna yrðu
lægri en fargjöld annarra félaga á
þessum leiðum. — Það standa yf-
ir viöræður um þetta mál þessa
dagana og er vonazt til, aö leyfið
verði endurútgefið aftur fljótfega,
sagði Sveinn Sæmundsson blaöa-
fulltrúi Flugleiða i gær.
— Fyrirhugað áætlunarflug á
þessari leið átti að hefjast þann
12. janúar n.k., en hefur vegna
fyrrgreindrar ástæðu verið aftur-
kallað um sinn eöa meöan
viðræður standa yfir, sagði
Sveinn. Hann sagði einnig, að það
væri aðeins bandariska flugfélag-
ið Pan American, sem væri með
beinar ferðir milli Bahrein og
Bandarikjanna, sennilega New
York, en sem kunnugt er, er flug-
leið Loftleiða Bahrein-Chicago. —
Annars eru það um tuttugu til
þrjátiu flugfélög, sem hafa við-
komu i Bahrein, en flugleyfi Loft-
leiða gildir fyrir Bahrein-Kefla-
vik, en tengist siðan öðrum flug-
leiðum, sagði hann.
Til gamans má geta þess, að
fyrsta áætlunarflug brezku risa-
þotunnar Concorde, var frá Lond-
on til Bahrein.
■v
ávíðavangi
Áfengisbölið
Enginn vafi
er á þvi, að á-
fengisneyzlan
er einhver
mesti bölvald-
ur islenzks
þjóöfélags.
U n d i r þá
kenningu er I
hægt aö skjóta mörgum stoö-
um. Þaö er þvi ekki óeölilegt,
aö mikiö sé rætt og ritaö um
þeunan mikla bölvald og hugs-
anlegar leiöir til aö draga úr
áfengisney zlunni.
Nýlega lagöi Skúli G. John-
sen borgarlæknir fram athygl-
isveröa greinargerö i heil-
brigöisráöi Reykjavikurborg-
ar, sem hann nefndi „hugleiö-
ingar um virkjun samfclags-
krafta til baráttu gegn of-
neyzlu áfengis”. 1 þessari
greinargerö sagöi borgar-
læknir:
„Þaö eru nýjustu niöurstöö-
ur rannsókna á uppruna á-
fengissýki og neyzluvenjum á-
fengis meöal hópa eöa þjóöfé-
lagshluta, aö samfara al-
menningsfræðslu um áfengis-
mál, s.s. i fjölmiölum eöa
meðal stærri liópa sé nauðsyn-
legt aö byggja upp sem við-
tækast og þéttast net persónu-
legra skoöanaskipta um af-
stööu einstaklinganna til á-
fengisnotkunar. Almennings-
álitiöer taliö sterkasta afliö til
baráttu gegn áfengisböli, en
aöbaki almenningsálits liggur
aö sjálfsögöu afstöðumótun
einstaklinganna. Rannsóknir
á sviði félagsvisinda beinast
nú mjög aö þvi aö kanna,
hvernig sú afstööumyndun á
scr staö, og er vitneskja um
þaö talin hin mikilvægasta i
baráttunni gegn ofnotkun á-
fengis.”
Leshringar
Þá segir borgarlæknir cnn
freniur:
„Þaö væri þvi mjög æski-
legt, aö við nýskipan starfs á
áfengisvarnardeild yröi komiö
á fót námskeiðum. t.d. í formi
svokallaöra leshringa, þar
sem áfengiö, afstaöa fóiksins
til neyzlu þess og skoðanir
manna um áhrif þess á ein-
staklinginn og þjóöfélagiö
yröu til umræöu. Til aö koma
slikum námskciöum á fót
mundi áfengisvarnardeildin i
samvinnu viö hin ýmsu fé-
lagasamtök áfengisvarna leit-
ast viö aö virkja sérhver þau
félög eða samtök manna, sem
vildu kynnast málefni þessu
nánar, og gætu þar komið til
næslum hvers konar félags-
form og félög, allt frá sauma-
klúbbum til stjórnmálafélaga.
Starf þetta, og árangur þess,
yröi aö sjálfsögöu háö dugnaöi
starfsfólks áfengisvarnar-
dcildarinnar og samvinnuvilja
félaga og samtaka um áfeng-
isvarnir. Má nefna, aö Is-
lenzkir uugtemplarar hafa
þegar reynslu i „leshringa"-
starfi, sem efnt hefur veriö til
innan gagnfræöaskóla hér i
borginni og þykir hafa gefiö
mjög góöa raun. 1 „leshringj-
um” er ekki uin aö ræöa neins
konar einhliöa áróöur eöa
kennsluandrúmsloft, heldur er
frjáisum skoöanaskiptum og
sjálfsnámi, meöan á nám-
skeiöinu stendur, ætlaö aö
breyta hliöhollri afstööu til á-
fengisnotkunar til annarrarog
gagnstæörar afstööu."
Almenningsálit
Loks scgir borgarlæknir i
greiu sinni:
„Meö viötæku og öflugu
starfi meöal fjölbreyttustu
þjóöfélagshópa, eins og hér
hefur veriö lýst, yrði útkoman
vonandi sú, aö almennings-
álitiö tæki aö breytast og af-
staöan til áfengisnotkunar og
drykkjusiða yrði smám sam-
an til aö draga úr tiöni áfeng-
issýki.”
—a.þ.
Stofnun undirbúnings
félags saltverksmiðju
FJ-Reykjavik — lönaöarráöuneytiö hefur
boðaö til stofnfundar undirbúningsfélags
saltverksmiðju á Reykjanesi.
Segir i auglýsingu ráðuneytisins, að
samkvæmt lögum nr. 47, 25. mai 1976, hef-
ur verið ákveðið að stofna hlutafélag, er
hafi það markmið að kanna aðstæður til
að reisa og reka saltverksmiðju á Reykja-
nesi og annast undirbúning þess, að sliku
fyrirtæki verði komið á fót, m.a. með þvi
að reisa og reka tilraunaverksmiðju.
Með saltverksmiðju er i lögunum átt við
iðjuver til vinnslu á salti (natriumklóriði)
fyrir innlendan og erlendan markað og
hagnýtingar á efnum, sem til falla við þá
vinnslu.
Akveðið er, að aðild sé heimil öllum
aðilum, einstaklingum, stofnunum eða
félögum, sem áhuga hafa á málinu,og
geta stofnendur skráð sig fyrir hlutafé hjá
iðnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykja-
vik, fyrir 1. febrúar n.k., en þar liggi
frammi drög að stofnsamningi og sam-
þykktum fyrir félagið.
Lágmarkshlutaf járframlag hvers
stofnanda er kr. 20.000.00 og er við það
miðað, að 1/4 hlutafjárloforðs greiðist
innan viku írá stofnfundi.
Stofnfundur verður haldinn þriðjudag-
inn 15. febrúar, enda hafi þá fengizt nægi-
leg hlutafjárloforð að mati stofnenda á
stofnfundi.
Ólæti á þrettándanum:
2013 UTLEND-
Rannsókn Ræsis
málsins nú
endanlega
HV-Reykjavik— 6g er að vinna i
Ræsismálinu þessa dagana og
vonast til þess að geta sent það
aftur til saksóknara i þessum
mánuði, sagði Haraldur Henrýs-
s'on', sakadómari, i viðtali við
Timann i gær.
Ræsismálið svonefnda reis út af
grun um misnotkun Ræsis h.f.,
sem fer með umboð fyrir Merced-
es Benz bifreiðar, á erlendum
loks
að Ijúka?
lánum. Upphaflega var málið
athugað hjá Seðlabanka Islands,
siðan sent saksóknara og saka-
dómi Reykjavikur, saksóknara
aftur, að aflokinni rannsókn,
endursent sakadómi, með kröfu
um framhaldsrannsókn á ýmsum
atriðum, en nú er útlit fyrir, að
endanlegri rannsókn ljúki i þess-
um mánuði.
Eru þá um tvö ár liðin frá þvi
rannsókn þessi hófst.
Hitalögn og endanlegt
malbikslag á nýju
na í vor
HV-Reykjavik— Vegna tafa á fram-
kvæmdum, bæði hjá okkur, svo og hjá
Hitaveitu Reykjavikur, reyndist ekki
unnt að koma hitalögn þeirri, sem
vera á i efstu brekkunni og i beygjunni
á nýju brautinni upp i Breiðholt III,
núna i haust. Við hleyptum þvi
umferðinni á brautina með aðeins
malbiks-undirlaginu á núna, en I vor
stendur til að setja hitalögnina niður
og malbika yfir hana, sagði Ólafur
Guðmundsson, fulltrúi gatnamála-
stjóra i Reykjavik, i viðtali við Timann
i gær.
— Þær framkvæmdir við brautina,
sem þegar eru að baki, hafa kostað um
fjörutiu og sjö milljónir, sagði Ólafur
ennfremur, en áætlað er, að hitalögnin
og ofanálagið muni kosta um tuttugu
og niu milljónir króna, þar af hitalögn-
in eitthvað um tiu milljónir.
Siðar kemur svo endanleg tenging
þessarar brautar við Reykjanesbraut-
ina.