Tíminn - 08.01.1977, Síða 4

Tíminn - 08.01.1977, Síða 4
4, Laugardagur 8. janúar 1977 MEÐ I MORGUN- l KAPFINU Þaö er ég viss um aö ef þeir detta aftur fyrir sig þá geta þeir ekki staöiö upp. barðann John Boyd Dunlop. Að hjóla á hörðum járnhjólum eftir ójöfnum vegum árið 1887 var ekki þægilegt, og lausnin var annaðhvort að leggja mjúkan veg, eða að finna upp mýkra hjól. 1 þeirri trú, að hjólreiðar væru góð likamsrækt fyrir son sinn, sem var að vaxa, hófst John Boyd Dunlop, skozkur dýra- læknir, fæddur 1840, handa viö að leysa þetta vandamál. Að leggja mjúkan veg með miklum kostnaði var óhagstætt. Honum datt þvi i hug að leysa mætti vandamálið með þvi að koma fyrir dúk, gúmmii og tréi á hjólin, góð hugmynd, en tókst illa i framkvæmd. Upp úr þessu þróaðist hugmyndin um gúmmislöngu, sem vel væri búið um með striga og gúmml- böndum, og siðan blásin upp. Hann reyndi þetta á þrihjóli sonar sins og hin auknu þægindi komu strax i ljós. John Dunlop var viss um, að hann hefði uppgötvað eitthvað, sem hafði iðnaðarlegt gildi, þó að hann óraði aldrei fyrir þvi, að þetta hefði i för með sér geypi- legar breytingar fyrir allan heiminn. Hann hélt áfram að bæta hugmyndina og fékk einkaleyfi á henni i júli 1888. bað má lita á þetta einkaleyfi sem grundvöll hins griðarstóra verzlunarveldis sem Dunlop fyrirtækið er núna. 1 lok ald- arinnar hafði Dunlop þegar verksmiðjur eöa sölu- miðstöðvar i Astraliu, Kanada, Frakklandi, Þýzkalandi og Suður-Afriku. John Dunlop dó i október 1921, á 82. aldursári. Hann lifði rólegu lifi, var ekki rikur, og hélt áfram dýralækningum, þrátt fyrir vöxt fyrirtækis sins. Dunlop var umbótamaður fyrsta hagnýta hjólsins, sem fyrst var sett á þrihjólið, siðan á tvihjólið, þá á bilinn, og enn siðar á flugvélar og margar aðrar tegundir vélknúinna farartækja. Meira um endurbyggingu hverfi i V-Ber!In, þótti ekki gerlegt að endur- reisa þau, heldur voru Þar sem seinni heims- styrjöldin bókstafiega þurrkaöi út heil borgar- byggö nýtizku hús i Mehringtorgiö er tekiö hringiaga stil, eins og sem dæmi. sjá má á myndinni. Hmnnc I I I 1« M ! rxjj

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.