Tíminn - 08.01.1977, Síða 8
8
Laugardagur 8. janúar 1977
Urð og grjót og litlir grasgeirar inn á milli.
Sigvaldi Jóhannesson:
Hvernig finnst
gróðurrýrnun
vegna ofbeitar
kindurnar 429 þús. og ennþá
tæplega ein til samanburðar við
tvær núna. Arið 1890 voru þær
446 þús. og þá komst talan loks-
ins yfir helming núverandi fjár-
tölu. Uppblásturinn hefur þvi
naumast stafað af fjölda sauð-
kindanna á átjándu og nitjándu
öld. Arið 1920 var féð hins vegar
orðið 579 þús. Þá fór að draga úr
jarðfokinu. Siðan hefur fénu
fjölgað um 285 þús. og sú fjölgun
nemurhærri tölu en fjártölunni
allri árið 1703, en samtimis hef-
ur landið gróið mikið, að minu
áliti. Ég sé þó að næst bæjum,
þar sem féð bitur mest, er
minna hris á jörðinni, heldur en
lengra frá. Af þessu dreg ég þá
ályktun að féð eyði hrisinu, en
jafnframt eyði það þykkum
mosa, sem viða hindrar svo
grassprettu, að undir honum er
flag. Hann liggur á þúfunum
eins og hrúður á sárum, þar sem
jörð er litið bitin. Aftur á móti
1 landgræðsluáætlun landnýt-
ingar og landgræðslunefndar,
bls. 61-63, er tafla yfir gróður-
eyðingu, nýtingu og möguleika
til hagsbóta i öllum sýslum á Is-
landi, gerð eftir upplýsingum
heimamanna á hverjum stað.
Þar hefur hvaðeina, sem til
greina kemur, sinn dálk og öllu
gefnar einkunnir, i hverri sýslu
fyrir sig. Þar á meðal er upp-
blástur og gróðurrýrnun vegna
ofbeitar, sem ég vil gera að um-
talsefni i eftirfarandi linum,
vegna þess að búféð eða sauðféð
er talið hafa umtalsverð áhrif á
gróðurástand landsins.
Ekki vil ég efa að gróðurryrn-
un eigi sér stað hér og þar en
hittskil ég ekki, hvernig menn
geta vitað, að orsök hennar sé
ofbeit.Mig undrarþað mikið, ef
menn geta aðgreint ofbeitará-
stæðu frá öðrum orsökum gróð-
urrýrnunar, til dæmis afleið-
ingu skarahriða, vor- og sumar-
kulda og áhrifum frá jarðklaka.
Að öllu sliku ónefndu virðist of-
beitareinkunn benda til þess, að
slæmt veðurfar sé talið gróðrin-
um óviðkomandi. Varla munu
menn þó lita þannig á, en þá
finn ég heldur ekki samræmi i
töflunni. Hvernig sem ég velti
þessu fyrir mér, þá finnst mér
alltaf að gróðurrýrnun vegna
ofbeitar sé rangnefni, en upp-
blástur enginn til vegna ofbeit-
ar. Skýringu vil ég gefa i fáein-
um orðum.
Um nokkurra ára skeið hefur
eftirtekt min dálitið beinzt að
gróðurfarslegu útliti jarðarinn-
ar, þar sem ég hefi átt leið um.
Auðvitað hefi ég tekið mest eftir
þvi meðfram þjóðvegunum, en
hér er þó ekki um að villast.
Grassvörðurinn hefur eyðzt af
jörðinni mjög viða, holtin og
melarnir sýna það. Og þessi
uppblástur er um breiðar
byggðir landsins, hvað þá held-
ur Ul fjalla og heiða. Ég hafði
heyrt, að sauðfénu mættikenna
um þetta, og mig furðaði á þvi,
hvað sauðskepnan hefði verið
mikilvirk i eyðingarstarfinu,
eins og hún væri þó og hefði alla
tið verið nauðsynleg til að fæða
þjóðina og klæða.
Mér fannst óeðlilegt að hún
ynni þannig á mótisjálfri sér og
sinum tilgangi, svo að ég fór að
lita betur eftir þessu. Þá sá ég,
að landið hefur blásið upp, en
nokkur breyting hefur á þvi
orðið.Gróðurstarf náttúrunnar i
seinni tið sýnist mér svo miklu
meira en eyðingarstarfið, að
það sé ekki sambærilegt. Gras-
tægjur i holtum og melum eru
orðnarsvoþéttar, að viða mætti
fullgræða jörðina með tilbúnum
áburði einum saman. En þegar
eftirtekt min var á annað borð
vöknuð fyrir þessu þá sá ég lika
meira og minna gróin jarðýtu-
flögin, sem ekki hefur veriðsáð
i meðfram vegunum og voru
gróðurlaus fyrir fáum árum.
Gróðurinn sækir fram i sæmi-
legu árferði, og núna er honum
að fara fram viðast hvar. 1 Viði-
kerum á Kaldadals- og Uxa-
hryggjavegi vinnur hann gott
starf i fokgeilunum, og á holtinu
norðan við Biskupsbrekku, þar
sem uppblásturinn er að eyða
gróðurtorfu, reynir nýgræðing-
urinn að stöðva fokið, en mann-
legar hjálpar þyrfti hann þar að
njóta, eins og viða annars stað-
ar, þvi að þessu likt hagar til á
óteljandi stöðum.
Þá hugsa ég lika út i það að
flögin eftir heytorf og allt ann-
að torféfni, sem gömlu bæirnir
þörfnuðust eru horfin, vegna
gróðurs, en ekki vegna upp-
blásturs. Staðreyndirnar sýna
glöggt, að landið hefur bætt
gróðurfar sitt á siðustu áratug-
um, þótt það anni ekki upp-
græðsluþörfinni. Með þessu er
þó ekki sagt, að fyrri tima upp-
blástur geti ekki verið sauðfénu
að kenna,ég reyni þviaðleita til
sögunnar um það, sem ég sé
ekki með eigin augum, þar á
meðal kindatölu um nokkurt
timabil.
Nýjasta sauðfjártalan, sem
ég hefi fyrir allt landið, er ekki
sögð nánar en i þúsundum. Hún
er f rá árinu 1974 og er það ár 864
þúsund. Árið 1703 var hún 279
þúsund og féð þvi meira en
þrisvar sinnum færra en nú.
1760 var féð 357 þús. og vantar
mikið á,að ein kind hafiþáver-
ið til á móti tveimur núna. Árið
1800 var talan 304 þús., þá hefur
vantað 560 þúsund fjár til að
jafnastá við það, sem nú er. Ar-
ið 1820 var féð 374 þús. og vant-
aði á 58 þús. upp á helming nú-
verandi tölu. Arið 1874 voru
mun féð auka grasvöxtinn, þvi
grasið er þéttara og minna af
þessum óþurftarmosa i hris-
lausa landinu, sem meira verð-
ur fyrir áganginum. Féð vekur
lika nýjan gróður á örfoka blett-
um, ef það safnast þar saman
öðru hverju einhverra hluta
vegna. Þannig beinir sauðféð
Flokkur manna við sáningu á gróðurlitlum sandi.
Jarðvegurinn er fokinn út i veður og vind, og eftir hjarir
dálftil torfa, sem veltur um koll innan tfðar.