Tíminn - 11.01.1977, Side 12
12
Þriðjudagur 11. janúar 1977
krossgáta dagsins
2386
Lárétt
1) Dreifir6) Púka 7) Svardaga
9) Któk 11) Skáld 12) Röð 13)
Frostbit 15) Matur 16) Röð
18) Öreiðu
Lóðrétt
1) Kviar 2) Land 3) Titill 4)
Dreif 5) Dregil 8) Greinir 10)
Veinað 14) Ljós 15) Kalli 17)
Lindi
Ráðning á gátu No. 2385
Lárétt
1) Fjandar 6) Lúr , 7) Eta 9)
Ómi 11) Ló 12) Op 13) sló 15)
Att 16) Lóm 18) Rummung.
Lóðrétt
1) Frelsar 2) Ala 3) Nú 4)
Dró 5) Reiptog 8) Tól 10) Mót
14) Olm 15) Amu 17) Óm.
/
1
//
li
■
„ 4t
s
/0
m
Tilkynning
til launagreiðenda
er hata í þjónustu
sinni starfsmenn
búsetta í Kópavogi
Samkvæmt heimild i 7. töluiið 103. gr.
reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með
krafist, af öllum þeim er greiða laun
starfsmönnum búsettum i Kópavogi, að
þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfs-
manna hér i umdæminu, sem taka laun
hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og
gjalddaga launa.
Jafnframt skal vakin athygli á skyldu
kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg-
ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda
og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á
sig ef hann vanrækir skyldur sinar sam-
kvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda
eftir af launum upp i þinggjöld samkvæmt
þvi sem krafist er, en i þeim tilvikum er
hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreið-
anda, svo sem um eigin skuld væri að
ræða.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
Hamraborg 7, Kópavogi.
Sólus votheysvagn
með grindum og mykjudreifara og sláttu-
kóngur með sýrudreifingar útbúnaði, sem
nýtt.
Upplýsingar i sima 12983.
Hjartans þakkir flytég öllum þeim, sem glöddu mig á niu-
tiu ára afmæli minu með heimsóknum, gjöfum og skeyt-
um.
Guð blessi ykkur öll.
,Vigdis Helga Guðmundsdóttir
Patreksfirði.
Bróðir okkar
Þorleifur Jónsson
frá Suðureyri, Tálknafirði, tii heimilis að Laugarnesvegi
74,
andaðist i Borgarspitalanum, laugardaginn 8. janúar.
Systkinin.
Þriðjudagur 11. janúar 1977
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Ilafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgarvarzla
apóteka i Reykjavik vikuna 7.-
• 13. janúar er i Borgar apóteki
og Reykjavíkurapóteki. Það
apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzlu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
íridögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknirer til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
§ til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Reykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi í sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simsvari
25524 leggst niður frá og með
laugardeginum 11. des.
Kvörtunum verður þá veitt
móttaka i simsvaraþjónustu
borgarstarfsmanna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabijanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tilkynningar
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefið út nýja
leiðabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og i
skrifstofu SVR, Hverfisg. 115.
Eru þar með úr gildi fallnar
allar fyrri upplýsingar um
leiðir vagnanna.
Simavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir I Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
Kvenfélag Langholtssóknar:
1 safnaðarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraða á þriðjudögum kl. 9-
12.
Hársnyrting er á fimmtu-
dögum kl. 13-17. Upplýsingar
gefur Sigrlður I sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13.
Ungmennafélagið Vikverji
gengst fyrir glimunámskeiði
fyrirbyrjendur 12 ára og eldri.
Glimt verður tvisvar i viku,
mánudaga og fimmtudaga frá
18.50 til 20.30 hvort kvöldið i
leikfimisal undir áhorfenda-
stúkunni innaf Baldurshaga á
Laugardalsvelli. Þjálfari i
glimunni verður hinn lands-
kunni glimumaður Hjálmur
Sigurðsson. Æfingar hefjast i
byrjun janúar. Ungmenna-
félagar utan af landi eru
hvattir til að láta vita um sig,
er þeir koma til náms i borg-
inni. Hægt er að fá upplýsing-
ar á skriístofu UMFÍ i sima
12546. Stjórnin
Skrifstofa félags einstæðra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga
kl. 1-5. ókeypis lögfræöiaðstoð
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
Minningarkort
Minningarkort. Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik, fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guðriði, Sól-
heimum 8, slmi 33115, Elinu,
Álfheimum 35, simi 34095,
Ingibjörgu, Sólheimum 17,
simi 33580, Margréti,
Efstastundi 69, simi 34088.
Jónu, Langholtsvegi 67, simi
,34141.
Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum:, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Sigurði
Þorsteinssyni, simi 32060.
Sigurði Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni simi
37407, Stefáni Bjarnasyni simi
37392, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Skeifunni 15,
Minningaspjöld Hvitabands-
ins fást á eftirtöldum stöðum
Skartgripaverzl. Jóns S.ig-
mundssonar Hallveigarstig 1.
Umboð Happdrættis Háskóte
Islands Vesturgötu 10.
Arndisi Þórðardóttur Grana-
skjóli 34, simi 23179.
Helgu Þorgilsdóttur Vlðimel
S7, simi 15138 og
Unni Jóhannesdóttur Fram-
nesvegi 63, simi 11209.
Minningarkort sjúkrasjóðs'
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: í Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Biiasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3,
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði.
Bómaskála Páls Michelsen. 1
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. Á Rangárvöllum,
.Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarspjöld St'yrktár-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
Minningarkort Menningar-'og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-i
stofu sjóðsins að Hallveigar-*
stöðum, Bókabúð Braga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guðnýju
vHelgadóttur s. 15056.
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Minningarsjóður Mariu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu ólafsdóttur Reyðar-
firði.
Siglingar
Jökulfelllestar i Reykjavik.
Disarfeller i Gdynia. Fer það-
an væntanlega 12. þ.m. til
Svendborgar og Larvikur.
Mælifellfóri gær frá Sousse á-
leiðis til Þorlákshafnar.
Skaftafell er i Reykjavik.
Hvassafell losar i Reykjavik.
Stapafell fór i gærkvöldi frá
Reykjavik til Norðurlands-
hafna. Litlafell er I olíu-
flutningum á Austfjörðum.
Suðurlandfór 1. janúar frá So-
usse til Hornafjarðar.
Félagslíf
Kvenfélag Kópavogs: Hátið-
arfundur verður i Félags-
heimilinu fimmtudaginn 13.
jan. kl. 20.30. Margt til
skemmtunar. Konur fjöl-
mennið og takið með ykkur
gesti. — Stjórnin.
Kvenfélagiö Seltjörn: Kvenfé-
lagskonur bjóðið fjölskyldu og
vinum á bingó hjá kvenfélag-
inu miðvikudaginn 12. janúar i
Félagsheimilinu kl. 20.30.
Fjölmennum og fögnum sam-
an nýju ári. — Stjórnin.
Borðtennisklúbburinn örninn.
Skráning til siðara misseris
fer fram dagana 10. 13. og 17.
janúar kl. 6 siðdegis. Hægt
verður að fá æfingatima i efri
sal. Aðalfundur Arnarins
verður haldinn að Frikirkju-
vegi 11 laugardaginn 29. janú-
ar 1977 og hefst kl. 14. A dag-
skrá verða venjuleg aðal-
fundarstörf. — Stjórnin.
Kvenfélagiö Fjallkonurnar
heldur fund i Fellahelli
fimmtudaginn 13/177 kl. 20.30.
Ellen Kristvins kemur á
fundinn og kynnir ýmsar
hannyrðavörur, þar á meðal
myndflos. Mætið allar vel og
stundvislega. Kaffi og með
þvi.----Stjórnin.
hljoðvarp
Þriöjudagur
11. janúar
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Bryndis
Sigurðardóttir les söguna
..Kisubörnin kátu” eftir
Walt Disney i þýðingu Guð-
jóns Guðjónssonar (2). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. kl. 10.25. Hin
gömlu kynniValborg Bents-
dóttir sér um þáttinn. Morg-
untónleikar kl. 11.00:
Triestetrióið leikur Trió i a-
moll fyrir pianó, fiðlu og
selló eftir Maurice
Ravel:Arthur Grumiaux og
Lamoureux hljómsveitin