Tíminn - 11.01.1977, Blaðsíða 20
1&
'MM
Þriðjudagur
11. janúar 1977
LEIKFANGAHÚSIÐ
Skólavörðustíg 10 - Sími 1-48-06
Fisher Price leikfnnx
eru heimsjra’g
Póstsendum
i wJ
Brúðuhús
Skólar
Benzinstöðvar
| Sumarhús
Flugslöðvar
Bilar
Gi*ÐI
fyrirgóóan mat
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖO SAMBANDSINS
Mjög góð loðnuveiði
— alls hafa veiðzt 15 þús. tonn síðan 5. janúar
Gébé Reykjavik — Það hafa
ellefu skip tilkynnt um afla frá
miðnætti á sunnudag, sagði
Andrés Finnbogason hjá Loðnu-
nefnd um kl. 18 i gær. Afli skip-
anna var samtals 4.350 tonn,
þannig að heildaraflinn siðan
loðnuveiðin hófst er nú orðinn
um 15 þúsund tonn. Bræla var á
loðnumiðunum aðfaranótt
sunnudagsins, en i gær var aftur
komið gott veiðiveður, og voru
skipin þegar byrjuð að kasta.
Alls hafa 38 skip haldiö á loðnu-
veiðarnar.
Eins og skýrt hefur verið frá i
Timanum.fylltist allt þróarrými
á Siglufirði réttfyrir helgi, en i
gær landaði þar eitt skip og i
dag munu þeir geta tekið á móti
af fullum kraftiá ný, þvi þá mun
verða rými fyrir 8 þúsund tonn.
A Raufarhöfn lönduðu sex skip i
gær, og er þar allt orðið fullt.
Þrjú skip lönduðu i Krossanesi
við Eyjafjörð og eitt á Bol-
ungarvik.
Litlar
skemmdir
ÁTTATÍU MÖNNUM
SAGT UPP HJÁ
BREIÐHOLTI H.F.?
— þar af þrjátíu til fjörutíu
smiðum
HV-Reykjavik. — Dráttar-
báturinn Goði dró hafnsögu-
bátinn Þrótt á flot á flóöinu i
gærmorgun, en hann hafði
strandaö i Straumsvik á
sunnudagsmorgun, eftir að
liafa fengið trossu i skrúfuna.
Þróttur reyndist ekki hafa
skemmzt mikið við strandið.
Engin göt komu á skipið og
snjór þvi ekki i það, en hins
vegar er þaö eitthvað dældaö.
A myndinni, sem Gunnar
tók, sést Þróttur á strandstað.
PALLI OG PÉSI
fórekki
fram
i gær
r
— Oformlega rætt
við ríkissaksóknara
um meiðyrðamdl á
hendur Dagblaðinu
Gsal-Reykjavík. — Það v.ar
í undirbúningi viðbótarað-
gerð á því sviði/ en ég hef
ekki fengið skýrslu um
það, hvorki munnlega, né
skriflega, sagði Steingrím-
ur Gautur Kristjánsson
umboðsdómari í handtöku-
málinu við Tímann í gær,
er hann var inntur eftir
því, hvort önnur sakbend-
ing hefði farið fram.
Steingrímur kvað rannsóknar-
lögreglumennina tvo i Reykjavik,
sem væru honum til aðstoðar i
máli þessu og séð hefðu um fram-
kvæmd fyrri sakbendingarinnar,
myndu framkvæma þessa siðari
einnig, og þá i Reykjavik — og i
gærkvöldi haföi Timinn tal af öðr-
um þessara manna, Hannesi
Thorarensen, og kvaö hann enga
sakbendingu hafa farið fram.
Raunar kannaðist hann ekki við,
að hún væri á döfinni.
Steingrimur Gautur sagði, að
vitnaleiðslur hefðu farið fram i
Reykjavik vegna handtökumáls-
ins fyrri hluta sl. laugardags, og
siðan hefði það sem fram hefði
komið, verið sannprófað við Hauk
Guðmundsson rannsóknarlög-
reglumann i Keflavik.
Svo sem frá hefur verið greint i
fréttum, hefur Steingrimur
Gautur látið þau orð falla, að
hann kunni að vekja áthygli rikis-
saksóknara á mögulegri stefnu á
Dagblaðið vegna ummæla, er
blaðið birti eftir Jóni E. Ragnars-
syni, lögmanni Hauks
Guðmundssonar, þar sem Jón
nefndi m.a. sakbendinguna i
Keflavik, réttarhneyksli. Stein-
grimur Gautur sagði i samtali við
Timann i gær, að hann hefði
óformlega rætt við rikissaksókn-
ara um þetta, ,,en þetta er auka-
atriði og verður að biða sins
tima”, sagði hann.
HV-Reykjavik — Það eru svo
minnkandi verkefni hjá okkur,
þar sein við erum langt komnir
með þær framkvæmdir, sem enn
standa yfir, og fáum engar lóðir
tilað byggja á i staðinn, að fyrir-
sjáaniegt er, að viö verðum að
segja upp sjötiu til áttatiu manns,
þar af á milli þrjátiu og fjörutiu
smiðum, sagöi Sigurður Jónsson,
forstjóri Breiðholts h.f., i viðtali
við Timann i gær.
— Við erum komnir það langt
Tn.eð verkamannabústaðina, sem
eru stærsta verkefni okkar, sagði
Sigurður ennfremur, að þar eru
alltaf að falla út verkliðir. Það er
búið að steypa allt upp þar, flutt
er i um hundraö Ibúðir, og um
tuttugu ibúðir til viöbótar eru af-
hentar i hverjum mánuði.
Verzlunar- og skrifstofuhús-
næði þvi sem viö erum að byggja
við Háaleitisbraut, munum við að
likindum skila i lok þessa mánað-
ar, og hið sama er að segja um
skrifstofuhúsnæði við Siðu-
múlann.
Þá er blokkin við Krummahóla
einnig komin mjög langt, en i
henni eru sextiu ibúðir. Þegar
þeim framkvæmdum lýkur, vant-
arokkur algerlega verkefni fyrir
þann mannskap, sem við þær
vinnur, fjörutiu til fimmtiu
manns.
Ég fæ ekki séð, að okkur takist
að útvega verkefni i tæka tið.
Eftir þvi sem við komumst næst
og okkur hefur verið tjáð, eru
ekki til lóðir og jafnvel hugsan-
legt, að það veröi ekki úthlutað
fyrr en framkvæmdir hefjast á
nýja byggðarsvæðinu við Úlfars-
fell, sem verður ekki fyrr en eftir
nokkur ár, að mér skilst.
Við höfum alltaf reynt að vera
með fimmtiu til sextiu ibúðir i
smiðum til sölu á frjálsum mark-
aði, jafnframt öðrum fram-
kvæmdum okkar, en ég sé ekki
betur en að sá þáttur fyrirtækis-
ins detti nú niður.
Ég verðað segja það eins og er,
að mér virðist sem þessir for-
svarsmenn fjármagnsins og
framkvæmdanna hjá okkur, að
minnsta kosti sumir þeirra, séu
helzt ánægðir ef byggingaiðnað-
urinn stöðvast með öllu. Það virð-
ist vera þeirra æðsti draumur,
svo skritin hagfræði sem það er,
Framhald á bls. 7.