Tíminn - 14.01.1977, Page 5

Tíminn - 14.01.1977, Page 5
Föstudagur 14. janúar 1977 5 Sungiö og dansaö i Deierium Búbónis. Ungmennafélag Hrunamanna: Sýnir Deleríum Búbónis í Kópavogi og Vestmannaeyjum F.I. Reykjavik. — Ung- mennafélag Hruna- manna hefur nú undan- farið verið i leikför um Suðurland með hinn vin- sæla gamanleik Deleri- um Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni undir leikstjórn Jóns Sigurbjörnssonar. Ein sýning verður á höfuð- borgarsvæðinu, i Fé- 50 fyrirtæki tóku þótt í firmakeppni í skók F.I. Reykjavík. — Fimmtiu fyrirtæki tóku þátt í firma- keppni, sem haldin var i Gagn- fræöaskólanum á Hvolsvelli þann 8. jan. sl. og var þetta fyrsta keppnin sinnar tegundar þar um slóðir. Tefldar voru 7 umferðir eftir Monrad-kerfinu og tók hver skák 15 minútur. Tíu efstu sæti firmakeppninn- ar á Hvolsvelli voru þannig skipuö: 1. Hannes ólafsson, Búnaöar- banka Islands, Hellu 6 1/2 vinn- ing. 2. Bergur óskarsson, Oliufé- laginu h/f, Hvolsvelli 6 vinninga. 3. Snorri Þorvaldsson, Tré- smiöju Aöalbjörns Kjartansson- ar á Hvolsvelli 5 1/2 vinning. 4. Jón Benediktsson, Bygg- ingarþjónustunni Hvolsvelli 5 1/2 vinning. 5. -6. Stefán Jónasson, Verka- lýösfélaginu Rangæingur 5 vinninga og Guömundur Jóns- son, Dagblaöinu á Hellu 5 vinninga. 7.-8. Halldór Gunnarsson, Kóran s/f Hellu, 5 vinninga og Torfi Jónsson Ariu s/f Hellu, 5 vinninga. 9. Ólafur Ólafsson, Samverki s/f Hellu 5 vinninga. 10. Erlendur Magnússon, Rikisútvarpinu, Sjónvarp 5 vinninga. Leiðrétting I frétt um byggingarspá fyrir landiö i Timanum i gær uröu blaöamanni á reikningsmistök, sem ástæöa er til aö leiörétta. í heildarfjölda ibúöa deildi hann meö átta i staö tiu, vegna þess misskilnings, aö spáin næöi aö- eins frá útkomutima sfnum til ársins 1985, en staöreyndin mun hins vegar sú, aö hún kemur út tveim árum á eftir áætlun og nær þvi vfir siöastliöin tvö ár einnig. Ekki var þetta nóg, þvl blaöa- manninum tókst aö deila meö átta i tuttugu og átta þúsund og fá út fjögur þúsund og fimm hundr- uð, sem var öllu verra. Rétt niöurstaöa:Tuttugu og átta þúsund ibúöir á tiu árum, eða tvö þúsund og átta hundruö Ibúöir á ári. Auglýsid iTítnanum lagsheimili Kópavogs, laugardaginn 15. janúar. Delerlum Búbónis verður einn- ig sýnt i Vestmannaeyjum 22. og 23. jan. n.k., en næstu sýningar i Rangárvallasýslu veröa I Gunn- arshólma ogá Hellu sunnudaginn 16. janúar. Þetta er merki lyfjatækna, þaö er gylit letur á bláum grunni. Lyfjatæknar munu bera merkið við störf sin frá og meö 1. janúar 1977. Lyfjatæknafélag Islands var stofnað 31. janúar 1976. Lyfja- tæknaskóla tslands er ætlað þaö hlutverk aö tæknimennta aðstoðarfólk við lyfjagerö og lyfjaafgreiðslu. Námiö tekur 3 ár og er verklegt og bóklegt. Skólastjóri er Axel Sigurösson, lyfjafræðingur. Hreinti ^land 1 fagurt I land I LANDVERND _X________ BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Ford Falcon 1965 Land/Rover 1968 Ford Fairlane 1965 Austin Gipsy 1964 Plymouth Valiant 1967 Daf 44 1967 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Sendum um allt land ^LARK II S — nýju endurbættu^ rafsuðu- sra v,r 1,5 09 "oo TÆKIN 140 Qmp. ^ru með innbyggðu _______ r- öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. Ennfremur fyrirliggj- andi: Rafsuðukapall, raf- suðuhjálmar og tangir. 1 ARMULA 7 - SIMI 84450 Auglýsið í Tímanum u ( Verzlun U Pjónusta ) 'Æ/Æ/*A0'S/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/*/Æ/*/jr/jr/Æ/Æ/Æ/Æ//r/jy LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR ^ t Tökum að borun og brot og röralagnir. ^ ^ CJ3UI\ UW JrKtNUIIMUAK 2 % ð okkur alla loftpressuvinnu, ! sprengingar. Fleygun, múr- 5 3 öralaanir. 5 5 Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 3 í 3 \ 5 5 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/,r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y \ \ Blómaskreytingar \ pípulagningameistari 5 3 .« «n , « ,, . 5 Símar 4 40 94 & 2-67-48 J J VIO Oll tæklfæri i nsssrrBreí,in9ar \ \ michílscn , Viugeroir ^ j Hveragerii - Sími »9-4225 0 \r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.