Tíminn - 14.01.1977, Qupperneq 8
8
Föstudagur 14. janúar 1977
.
Bretar spiluöu fyrir hundruö milljóna I veömálum á siöasta dri, en um 75% af þvl stóö f sambandi viö veöreiöar
VEÐJAÐ
UAA
Englendingar hafa löngum
verið kunnir fyrir þá ástriðu að
veðja og leggja undir. A siðasta
ári spiluðu þeir samanlagt i
veðmálum ýmiss konar fyrir á
að gizka fimm hundruð og átta-
tiu milljónirisl. kr. Stærsta veö-
málafyrirtæki i Bretlandi heitir
Ladbroke, og þar er veðjað, ef
svo má segja, um allt milli him-
ins og jarðar, — kosningaúrslit,
hundaveðhlaup og verur frá
öðrum hnöttum, svo eitthvað sé
nefnt.
Ron Polard heitir maðurinn,
sem ákveður hlutfallið milli
vinnings og veöfjár fyrir Lad-
broke. — Maður getur veðjað á
allt — er einkunnarorö hans.
,,Nú sem stendur bjóðum við
fjörutiu á móti einum, ef
verur frá öörum hnetti koma
hingað til jarðar fyrir
fyrsta april 1977,” segir
hann. „Hópur Amerikana held-
ur þvi fram, að verur af
annarri plánetu komi hingað
þann þritugasta marz næst-
komandi, og hafa þeir lagt
rúmar tvær milljónir undir. Ef
spádómur þeirra reynist réttur,
kostarþaö fyrirtækið um áttatiu
milljónir. Enn hærri fjárupp-
hæöir eru þó i veði varöandi
Loch Ness. Ladbroke telur lik-
urnar á að skrimslið láti á sér
kræla fimmtiu á mótieinum. Ef
það hins vegar sýnir sig, verður
fyrirtækið að borga. Það hefur
þóslegið þann varnagla, aö dýr-
veðhlutfallið i hinum fjölmörgu
mismunandi málum, sem veðj-
að er um. „Ensamt sem áður er
mikilvægast að fara eftir sjötta
skilningarvitinu. Ég gæti hafa
spurt fjölda sérfræðinga um lik-
legustu úrslit kosninganna i
Bandarikjunum og hefði helm-
ingur þeirra vafalaust ráðlagt
mér að veðja á Ford, en hinn
helmingurinn á Carter. En ég
hafði það á tilfinningunni, að
Carter væri sigurstranglegri, og
raunin varð sú.”
Knattspyrnukeppnir eru méð-
al eftirlætisviðfangsefna Ron
Polards, en annars er hann boð-
inn og búinn til að veðja um
hvað sem á döfinni er, hvort
heldur er um úrslit i skóla-
bandi við kappreiðar, tuttugu
prósent hundaveðhlaup og
fimm prósent önnur mál, bæði
innanlands og utan.
„Hæsta'veðhlutfalliö, sem
nokkur hefur nokkru sinni unniö
á, var ein komma ein milljón á
móti einum. Það var á kapp-
reiðum i Yorkshire i hitteð-
fyrra, að bóghaltur jálkur
þeysti öllum aðóvörum fram úr
beztu gæðingunum og kom
fyrstur i mark. Sem betur fer
fyrir okkur og þvi miður fyrir
þann sem vann, hafði hann að-
eins lagt eitt penny undir, svo
tap okkar var ekki svo mikið.
Þetta var hundaheppni, þvi er
til lengdar lætur, er bezt að
halda sig við þá hesta, sem
ALLT
MILLI HIMINS
vikudögum og laugardögum.
Spilararnir mætast á kránum og
ræða væntanleg hlaup. Þegar
þeir svo hafa ákveðið sig, fara
þeir inn á veðmangarabúllurn-
ar, sem venjulega eru við hliö-
ina á kránum og leggja undir,
en setjast svo inn á krárnar af t-
ur til að fylgjast með hlaupun-
um i sjónvarpinu með viðeig-
andi ópum og köllum.
Þessi spilaáhugi er ekki
bundinn við ákveðna takmark-
aða þjóðfélagshópa, heldur
virðist spilapúki vera dulinn i
undirmeðvitund sérhvers Eng-
lendings.
Flestir skipta við þær tiu þús-
und og fimm hundruð veðmang-
arabúllur, sem eru dreifðar um
allt landið, en þeir sem betur
eru stæðir, fara beint á hlaupa-
brautirnar i Ascot eða Derby.
Þeir þekkjast úr af klæðaburð-
ið verði að vera meira en tiu
metrar á lengd og af áður
ókunnri tegund. Þá trúir Lad-
broke þvi ekki, að rikisstjórn
Callaghans sitji út kjörtimabilið
og telur möguleikann einn á
móti tveim, að kosningar verði
haldnar siðar á þessu ári.
Græddi á Carter.
„Við græddum hátt i sextiu
miíljónir á sigri Carters, i for-
setakosningunum i Bandarikj-
unumogeinnigdágóöa summui
brezku kosningunum árið 1974”,
segir Polard, sem ráðfærir sig
viö ýmsa aðila i Bretlandi og út
um heim, áður en hann ákveður
OG JARÐAR
iþróttakeppnum eða minnihátt-
ar fegurðarsamkeppnum.
Hæsta veðhlutfallið
Veömál er mikil ástriða hjá
Englendingum. A siðasta ári
spiluðu þeir upphæöir svo
hundruðum milljóna skipti.
Langmestur hluti þess, eða sjö-
tiu og fimm prósent er i sam-
þykja sigurstranglegastir. Þeir
sem það gera ekki, taka meiri
áhættu og tapa venjulega.”
Ron Polard er sjálfur dæmi-
gerð imynd ensks veðbraskara:
Kominn á miðjan aldur, með
nikótingula fingur, rautt, þrútið
nef og i þröngum buxum og
skældum skóm. Af þessari
manntegund eru krárnar fullar
á aðalveðhlaupadögunum, mið-
ínum og þvi, að þeir koma
venjulega akandi i Rolls Royce
og eiga frátekin upphituð skýli á
áhorfendapöllunum.
En jafnt háir sem lágir Eng-
lendingar eiga þetta áhugamál
sameiginlegt, og er talið, að upp
undir helmingur fullorðinna i
Bretlandi i veðhlaupabrautum
eða öðru reglulega.
(Þýtt og endursagt JB)
Starfsmenn S.Þ. lifq við veizlukost á
meðan stór hluti mannkynsins sveltur
A meðan margir landar
þeirra svelta heilu og hálfu
hungri, búa hálaunaöir fulltrúar
hjá S.þ. og aörir skriffinnar á
vegum stofnunarinnar viö
veizlukost, og snæöa dýrindis
krásir dag hvern. Mega svo S.þ.
borga brúsann.
Eftir þvi sem féhirðir S.þ.,
Anatoly Kurkin frá Ráö-
stjórnarrikjunum, segir, þá
kostaöi matur og drykkjarföng
starfsmannanna fyrstu fjóra
mánuöi ársins 1976, S.þ. 69.000
dali. Jean Paul Geubert, yfir-
maður matstofunnar, segir að
þeir tapi að jafnaði einum dal á
hverri steik, sem þeir selji þar.
Og hann bætir við, aö maturinn
hjá okkur er miklu ódýrari en á
öðrum matsölustööum og auk
þess eru skammtarnir mun
stærri en venja er til annars
staðar. M.a.s. höfum viö fengiö
kvörtun frá viöskiptavinunum
um að þeir séu of stórir.
Hérna koma nokkur sýnis-
horn af matseölinum, sem þeir
sjö þúsund fulltrúar I aðal-
stöövunum geta valið úr:
Reyktur lax á aðeins tvo dali
skammturinn, innflutt lifur á
2.35 dali, finustu nautasteikur á
innan við tiu dali, humarréttir á
fimm dali og margt fleira mætti
telja upp I þessum dúr.
Ennfremur er þarna kaffi-
teria, og þar eru kjörin jafnvel
enn betri en i matstofunni. Þar
er hægt að fá eggjakökur,
sveppi og alls kyns grillrétti á
aðeins 1.35 til 2.10 dali.
Bernice Stark, yfirmaður
kaffiteriunnar kvaöst hafa oröið
alveg bit, er hann kom þarna
fyrst og sá hve verölagið var
lágt. Hann fullyröir, að leit sé aö
matsölustaö með betri mat og
kjörum.
S.Þ. fullyröa, að matstofurnar
standi undir sér sjálfar. Og
William Powell talsmaöur
þeirra sagöi, aö þetta tap, sem
varð fyrstu fjóra mánuöi siðasta
árs, gefi ekki rétta mynd,
vegna þess aö þetta sé sá timi,
þegar aðsókn sé minnst að mat-
sölustöðunum, og þetta myndi
jafnast út, þegar á áriö liöi. En
ef litiö er til siöustu ára, sést, að
Powell er allt of bjartsýnn. Áriö
1975 veittu Bandarikin 12.000
dölum I matarsjóð S.þ., og áriö
á undan nam framlag þeirra
hátt I þrjátiu þúsund dali.
Matstofan I höfuðstöðvunum
er opin almenningi, en þaö eru
fáir utan þeirra, sem vita af þvi
og notfæra sér þaö. Kaffiterian
er aftur á móti lokuð öörum en
starfsmönnum stofnunarinnar.
Þar eru daglega seldar yfir
fimm þúsund máltiöir og að
sögn Starks vilja þeir ekki fleiri
viðskiptavini en þeir þegar
hafa. Þvi fleiri viöskiptavinir,
þvi meira tap.