Tíminn - 14.01.1977, Blaðsíða 11
10
Föstudagur 14. janúar 1977
Föstudagur 14. janúar 1977
11
„Alla tiö hefur læknastéttin
kúgað konurnar”. Framan-
greind setning er niöurstaða,
sem komizt er aö I bókarkorni,
sem samiö er af galvöskum
kvenréttindakonum og ’ber
heitiö — Nornir, ljósmæöur og
hjúkrunarkonur. — Þar stendur
lika, aö aldaraða barátta lækna
gegn konum sé ástæöan fyrir
þvi, aö nú f dag megi annars
vegar finna á sjúkrahúsum
starfandi þjónustuliö, sem
mestmegnis er skipaö konum,
og hins vegar ráðamenn, sem
eru karlar. Þannig hafi lækn-
arnir boriö sig aö, aiit frá
miööldum, og ætiö stillt sér upp
viö hlið yfirvaidanna og hinna
rikjandi stétta gegn konum, til
þess aö kúga konur.
Góðar nornir
Höfundarnir aö bók þessari,
bandarisku rithöfundarnir
Barbara Ehrenreich og Deidre
English, leggja á þaö áherzlu,
ab ofsóknir lækna á hendur kon-
um hafi lengi tiökazt. Nomirnar
voru ekki nornir i bókstaflegri
merkingu þess orös, heldur voru
þær konur, sem böröust fyrir
frelsi og réttlæti. Þær buöu
kirkju og veraldlegu valdi birg-
in, og þess vegna voru þær of-
sóttar, pindar og brenndar. í
þessu stóöu læknarnir dyggilega
viö hliö yfirvaldanna, þvi I raun
réttri voru nornirnar lika keppi-
nautar þeirra. Þær voru eina
hjálp og von fólksins i
baráttunni viö sjúkdóma og
vesöld.
Nornirnar voru sumsé ekki
þaö sem okkur hefur veriö talin
trú um. En frá þvi um 1300 fram
til 1600 voru þær brenndar svo
þúsundum skipti. Þessar of-
sóknir voru vel skipulagðar.
Riki og kirkja báru þær þyngstu
ásökunum, sem þá voru fyrir
hendi: útsmogin kynferöisbrot
og aö gera samsæri gegn yfir-
völdunum. Hæfileikar þeirra til
að lækna var lika synd, þvi aö
það var mál Guðs og kirkjunnar
NORNIR, LJÓSMÆÐUR
OG HJÚKRUNARKONUR
einna aö ákveöa um lækningu
sjúkra. Þá voru ljósmæöurnar
eitur I beinum ofsækjendanna.
Því sársaukinn viö aö fæöa börn
er réttlát hegning Guös viö
erföasynd Evu. En nornirnar
gáfu konunum korndrjóla viö
hriöunum og bjuggu einnig yfir
kunnáttu til aö koma I veg fyrir
þungun og framkvæma fóstur-
eyöingu. Hvort tveggja hlutir,
sem G uö, — eöa ef til vill er rét t-
ara aö segja kirkjan — taldi
ófyrirgefanlega.
Nornirnar voru vondar, og
sérkver kona var böl. Þess
vegna var litla barniö, sem
maöurinn kom fyrir I legi
hennar, eöa fóstriö eins og þaö
er kallaö, i stööugri lifshættu
allan þann tíma, sem þaö var i
kviöi konunnar. Og þaö var ekki
fyrr en barniö var fætt og komiö
ihendur karlmanna, og prestur,
sem væntanlega þarf ekki aö
taka fram aö var karlkyns,
haföi skirt þaö, aö þaö var
öruggt.
Kvenhatur
Þaö sem einkenndi kirkjuna
meöfram ööru, var hatur á kon-
um. Konur þýddu þaö sama og
kynlif. Þær geröu ekkert annaö
en aö reyna aö draga heiöviröa
karlmenn á tálar. Og kynlif var
saknæmt atferli. Þaö kom frá
þeim vonda sjálfum.
Þaö var trú manna, aö norn-
irnar heföu notiö ástalifs með
myrkrahöföingjanum, og þaö
þrátt fyrir aö getnaöarlimur
hans var nöturkaldur, — aö
sögn. Eftir þessa samlegu, voru
nornirnar haldnar holdlegum
fýsnum og var hættulegt fyrir
karlmenn aö koma nálægt þeim.
Þær geröu þá ekki aöeins getu-
lausa, heldur létu lika getnaöar-
lim þeirra hverfa.
Þar sem læknishjálp norn-
anna var forsmáö, en læknarnir
nutu verndar kirkjunnar eins og
yfirstéttin, þýddi þaö jafnframt
aö þeir lutu stjórn hennar. Þeir
höföu þvi ekki frjálsar hendur
til aö stunda lækningar sinar,
þar sem þeir uröu aö beygja sig
undir kenningar og trúarsetn-
ingar kirkjunnar.
Þannig var þaö á árunum
milli fjögur hundruö og tólf
hundruö. Upp úr þvi aukast
mjög samskipti viö arabiska
heim inn, og fer þá aö bera á þvi,
aö ungmenni af rikum ættum
leggja fyrir sig læknisnám i
meiri mæli en áöur. En vegna
þess hve hendur þeirra voru
bundnar af kirkjunni náöu þeir
ekki eins góöum árangri og
nornirnar. Læknarnir voru
vitanlega þeirrar skoöunar aö
aöferöir þeirra væru þær einu
réttu og allt annað kukl og kák.
Þaö var þvi ekki nein samvizku-
spurning fyrir þá að vitna á
möti nornum, sem dregnar
höföu veriö fyrir rétt. Þeir gátu
lika réttlætt misheppnaöar
lækningar sinar meö þvi aö
nornirnarheföu blandaö sér inn
i og eyðilagt verk þeirra.
Kúgun
Þannig setja kvenréttinda-
konurnar fram samband
kvenna og lækna á galdraof-
sóknatlmunum. I rauninni var
þaö svo, ef litiö er á læknisfræöi-
lega hliö málsins, aö nornimar
báru hærra hlut. Hins vegar
voru læknarnir handbendi ráöa-
mannanna og þvi dæmdist
sigurinn þeirra. Svona hefur
það veriö og er enn. I Banda-
rikjunum t.a.m. einoka karl-
menn allar þær stööur á sviöi
læknisfræöinnar, sem gefa von
um frama.
Fyrstu hjúkrunarkonurnar
voru ógiftar konur, sem komu
frá rikum heimilum. Þær völdu
hjúkrun, þvi ella heföu þær
veriö dæmdar til aö visna upp i
iöjuleysi.
í fyrstu voru læknar fullir efa-
semdar viö aö fá aðila af veik-
ara kyninu inn á sitt yfirráöa-
svæöi. Þegar Florence
Nightingale kom til sögunnar á
Krimskaganum, meö hjúkr-
unarkvennaliö sitt, virtu lækn-
arnir þær i fyrstu ekki viðlits.
En Florence bannaöi stúlkunum
aö hreyfa við nokkrum manni,
særöum eöa sjúkum, nema eftir
skipun frá lækni. Þessi afstaöa
hennar mildaöi læknana. Hér
kom loks hópur, sem ekki óskaöi
aö keppa viö þá, heldur til aö
framfylgja sinni einu köllun,
þ.e. aö þjóna öörum.
Niöurstaöa bókarinnar er sú,
aö læknastéttin sé stofnuö til aö
útiloka konurnar. Övinur
kvenna er stéttaþjóöfélagiö,
semhefur gert karllæknum fært
að sigra, og þvingar konur til aö
vera undir þá settar. Hjúkrunin
erframhald á hlutverki kvenna
sem eiginkonur og mæöur.
Eins og lesendur geta séö, þá
virðist þetta fróöleg bók, þar
sem litiö er á málin frá allt ööru
sjónarhorni en flestir eru vanir,
Margt hefur breytzt frá timum
galdraofsóknanna og Krim-
striðsins, og vantar bara ein-
hvern góöan starfskraft til aö
taka aö sér það hlutverk aö gera
sams konar úttekt á siöari tim-
um.
( JB þýddi og endursagði)
Læknisleikur heitir þessi mynd
og er káputeikning á bók þeirri,
sem um ræöir i greininni.
Núverandi stjórn Hlffar (taliö frá vinstri): Hallgrfmur Pétursson ritari, Gunnar S. Guðmundsson meöstjórnandi, Siguröur T. Sigurösson fjár-
málaritari, Hermann Guömundsson formaöur.Hermann Valsteinsson féhiröir.Guöni Kristjánsson varaformaöur og Halidór Helgason vararitari.
Hlíf í Hafnarfirði 70 ára
Verkamannaféiagiö Hlff i
Hafnarfiröi er 70 ára um þessar
mundir. Þaö er meö clztu verka-
lýösfélögum á landinu, stofnaö
snemma árs 1907. Frumkvöðlar
aö félagsstofnuninni voru tveir
hafnfirzkir sjómenn, Jóhann
Tómasson og Gunnlaugur Hiidi-
brandsson. Fyrsti formaöur
félagsins var Isak Bjarnason,
sem siðar bjó lengi I Fifuhvammi.
Félagið auglýsti þegar fastan
kauptaxta frá 1. marz 1907,
nokkru hærri en þaö kaup sem
tiðkazt haföi, og náöi fram kröf-
um sinum. Jafnframt voru sett
ákvæöi um eftirvinnukaup, 5 aur-
um hærra á klukkustund en I dag-
vinnu, og var þetta nýjung. Dag-
vinnutimi var frá kl. 6 aö morgni
til kl. 7 aö kvöldi meö tveim
klukkustundum frádregnum til
matar. Seinna voru tekin upp
ákvæöi um sérstakt næturvinnu-
kaup eftir miönætti.
Barátta Hlifar fyrir bættum
kjörum verkalýösins hefur oft
veriö erfiö, heimtaö bæöi ein-
beitta forystu og traust fylgi
félagsmanna. Aö sjálfsögöu hefur
gengiö þar á ýmsu á svo löngum
tima, 70 árum. Yfirleitt hefur Hlif
á þeim vettvangi oröiö samstiga
öörum verkalýösfélögum i land-
inu, veitt þeim aöstoð og notið aö-
stoöar þeirra, jafnan veriö
framarlega i fylkingu, stundum I
fararbroddi.
Hlif var meðal stofnenda Al-
þýöusambands fslands 1916 og
átti tvo menn i fyrstu reglulegri
stjórn þess (Davið Kristjánsson
og Svein Auöunsson). Hefur
félagiö lengstum tekið mikinn
þátt i störfum sambandsins. Um
skeiö var formaöur Hlifar (Her-
mann Guðmundsson) forseti Al-
þýöusambandsins, eins og kunn-
ugt er.
Framan af náöi Hlif bæöi til
sjómanna og verkakvenna. A þvi
varö breyting, þegar Sjómanna-
félag Hafnarfjaröar var stofnaö
1924 og Verkakvennafélagið
Framtiöin 1925.
Hlif hefur á Iöngum starfsferli
látiö atvinnumál i Hafnarfirði
mjög til sin taka, rætt þau ræki-
lega og gert um þau tillögur. Slik-
ar umræöur hafa komiö hreyf-
ingu á hugsanir bæjarbúa, ýtt viö
bæjaryfirvöldum og iöulega kom-
izt i framkvæmd, þótt stundum
yröi bið á. Þannig var fyrst talaö
um togaraútgerö bæjarins á
Hlifarfundi 25. febrúar 1916, og
þessi hugmynd komst i fram-
kvæmd með stofnun Bæjarútg.
Hafnarfjaröar 1931.
Pöntunarfélag var stofnaö inn-
an verkamannafélagsins áriö
1931. Upp úr þvi spratt siöar
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Lengi framan af mátti segja, aö
Hlif væri eins konar málfundafé-
lag jafnframt þvi sem hún beitti
sér fyrir samtökum verkamanna
til þess aö fá kjör sin bætt. Marg-
visleg málefni voru rædd á fund-
um og haldið þar uppi fræöslu.
Gat félagiö vel kallazt almennt
menningarfélag. — Fræöslu um
félagsmál hefur verið haldiö uppi
i félaginu ööru hverju fram á siö-
ustu ár.
Verkamannafélagið Hlif minn-
ist 70 ára starfs sins næstkomandi
laugardag i Skiphóli kl. 2-6, og
þangaö er boöiö öllum Hlifarfé-
lögum og velunnurum félagsins.
Þá kemur út hátföarútgáfa af
Hjálmi, blaöi félagsins, i bókar-
formi. Þar verður ágrip af sögu
félagsins, sem Ólafur Þ.
Kristjánsson, fyrr skólastjóri,
hefur tekiö saman. Þar veröa
einnig viðtöl viö núlifandi for-
menn félagsins. Þeir eru þrir:
Þórður Þórðarson, Ólafur Jóns-
son og Hermann Guömundsson,
núverandi formaður, en hann hef-
ur verib formaður Hlifar i 35 ár
samtals. Þá eru i ritinu 72 mynd-
ir, bæði af formönnum félagsins
og stjórnum og einnig úr atvinnu-
iifinu, einkum af vinnubrögöum,
sem nú sjást ekki framar.
HAPPDRÆTTI D.A.S.
Húslwnaftur efftir vali kr. 10 þús.
249 10222 20243 30350 40156 50123 57491 66063
289 10298 20365 30663 40372 50178 57893 66281
664 10655 20435 31018 40854 50836 57987 66349
1524 10661 20475 31115 40936 50865 58102 66537
1546 10766 20503 31149 41339 51039 58245 66544
Vinningar í 9. flokki 1976 - 1977 1587 1922 2278 11249 12034 12074 20829 21094 21149 31485 31488 31907 41444 41547 41811 51162 51192 51323 58381 58385 58432 66727 66905 67153
2313 12120 21450 31926 41924 51497 58444 67429
2441 12241 21472 32003 42141 51548 58670 67546
3136 12364 21809 32566 42213 51550 59043 67563
3260 12386 22408 32685 42359 51607 59139 67778
3262 12485 22428 32696 42405 51625 59306 67933
3290 12860 22863 32757 42650 51717 59620 67991
íbúð eftir vali kr. 2.500.000 3318 3323 12950 13010 22956 22979 33299 33320 42656 42779 51919 51920 59732 59796 68059 68125
3555 13111 23577 34094 42804 51952 59832 68368
65448 3974 13148 23663 34162 43000 52333 60054 68415
3995 13297 23707 34307 43040 52371 60064 68618
4043 13554 23747 34520 43147 52470 60258 68888
4537 13691 2393C 34549 43856 52716 60297 69097
4597 13757 24037 34709 44008 52922 60432 6937 C
49R9 13843 24141 34788 44032 53202 60505 69442
5127 13919 24304 34870 44385 53262 60562 69638
5251 13937 24424 35089 44426 53368 60569 69801
Blfreift eflir vali Itr. 1.500.000 61612 5255 14026 24592 35337 44442 53696 60615 69876
5470 14107 24635 35572 44820 53722 60634 70029
Bifrnt eftir vali kr. 1.000.000 5985S 5504 5635 14131 14268 24873 25393 35582 35623 44866 45097 53725 53990 60655 61033 70219 70346
Blfr.it eftlr vali kr. 1.000.000 72726 5689 14478 25428 35735 45144 54220 62510 70431
5813 14645 25599 36049 45346 54434 62527 70651
Bifr.lt eftlr v.li Itr. 500.000 6050 6135 14714 26026 36495 45438 54973 62858 71022
6279 14748 26203 36566 45464 54974 62978 7203C
Bifreift eftir vali kr. 500.000 2(M67 6394 14947 26263 36779 45805 55008 63068 72031
6801 14961 26493 36864 46382 55074 63133 72051
Bifreib eftir vali kr. 500.000 35276 6954 15014 27218 37005 46505 55085 63295 7220Í
BÍfreib eftir vaU kr. 500.000 54794 7083 15316 27302 37011 46586 55130 72421
7086 15669 27333 37017 46703 55143 63342 72441
Bifreift eftir vali kr. 500.000 73775 7392 7561 16 339 16602 27342 27816 37562 37710 46924 47057 55146 55245 63832 63917 7246? 72591
7581 17006 27846 37754 47207 55278 63980 7287?
8236 17548 28047 37952 47749 55289 63998 7308*
8482 17838 28095 38015 47858 55324 64552 7315?
8580 17942 28207 38087 47929 55420 64617 7320*
8658 18086 28324 38112 48075 55429 64897 73241
lltanlawdrferft kr. 250 þús. Húdbúnafttir eftir vaii kr. SOfcús. 8673 18453 28326 38559 48140 55516 64959 7350Í
18140 356 15002 40642 71298 8925 9003 18672 19079 28714 28722 38562 38565 48160 48440 55721 55791 65085 65215 73841 7399<
7703 31070 49363 9155 19133 28879 38739 48448 56042 65390 7406*
Jf.rtfcMit.fetk fcr. 150 fcr>. 9167 19214 28956 38805 49319 56046 65395 7412(
9409 19304 29042 39356 49390 56368 65627 7458<
31378 55526 9651 19683 29121 39462 49402 56464 65697 7476?
9672 19817 29289 39463 49664 56469 65782 7487?
Maafcúwlur eftir vaB kr. 25 fcó*. 9786 19886 29376 39768 49815 56630 65784
9834 20176 29410 39818 49954 56680 65916
3789 11840 24253 50149 9943 20233 30105 40091 50026 56764 66003
UtanfaMMbferk kr. 100 fctn. V02l uiao V3606 50866
2600 26063 66398 ’JIJ IIJ” 6013 36737 36686 ??!? JIÍi! 7108 36616 59751 8602 23026 69996 61095 63146 63457 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar
71174 36758 70313 og stendur til mánaðamóta.
11982
VðRUHAPPDRJETTI ♦
SKRÁ tJM VIMIVIMGA í I. FLOKKI 1977
Kr. 500.000
14898 29281
Kr. 200.000
17793
Kr. 100.000
33406 34403 43425 47281 48230
Þcmí númer hluftu 50000 Itr. vinning hvert:
26679 32587 34539 47548 59249 59677
V>essi númer hluftu 10000 kr. vinning hverft:
67
275
2B2
350
361
397
649
751
759
825
944
1004
1138
1163
1198
1254
1258
1349
1409
1427
1438 2792
1451 2793
1482 2801
1612 2892
1626 3026
1804 3066
1832 3191
2024 3200
2028 3292
2059 3432
2149 3443
2155 3581
2177 3582
2287 3619
2357 3625
2448 3663
2457 3930
2468 4029
2620 4247
2774 4763
4882 6627 8268
4960 6767 8276
5036 6824 8440
5228 * 6851 8620
5291 6906 8648
5297 7137 8650
5310 7305 8686
5325 7371 8720
5432 7429 8759
5477 7449 8770
5565 7627 8782
5590 7718 8798
5694 7799 8884
6090 7825 8966
6153 7848 8969
6334 8010 9152
6397 8073 9219
6427 8149 9360
6528 8158 9434
6561 8226 9455
9466 10785 12616
9544 10867 12632
9546 10875 12769
9705 11077 12782
9976 11173 12830
10033 11269 12859
10044 11343 12966
10133 11474 13015
10248 11495 13041
10277 11602 13052
10303 11606 13185
10337 11620 13199
10391 11627 13202
10414 12186 13296
10510 12305 13309
10610 12357 13339
10673 12380 13345
10710 12420 13518
10716 12541 13539
10772 12615 13605
13664 15149 17004
13699 15184 17008
13820 15229 1 71) 37
13930 15335 17068
13973 15519 17115
13979 15588 17133
14123 15597 17150
14207 15639 17378
14217 15759 17476
14335 15854 17614
14341 15974 17619
14345 15977 17865
14402 16169 17952
14488 16213 18021
14627 16245 18050
14883 16451 18164
14896 16758 18215
14982 16888 18247
14983 16950 18283
15137 16968 18340
Þessi númer hluftu 10000 kr. vtnning hverft:
18604 23662 29262 33363
18608 23693 29267 33539
18624 238 1 6 29298 33600
18696 23851 29368 33659
19042 23984 29500 33664
19081 24130 29560 33877
19118 24225 29584 33993
19148 24256 29623 34031
19231 24474 29695 34147
19385 24481 29772 34153
19403 24557 29838 34229
19492 24633 29931 34360
19677 24761 29969 34500
19777 24784 30002 34526
20093 24800 30095 34562
20205 24924 30139 34623
204C2 24941 30161 34707
20487 24954 30223 3482 9
20564 25064 30424 34991
20629 25242 30460 35054
20640 25270 30527 35097
20836 25490 30544 35146
20839 25752 30761 35182
20852 25855 30696 35250
20969 25907 31000 35280
2C999 25950 31047 35343
21040 25988 31091 35569
21082 26270 31105 35783
21267 26299 31130 35800
21417 26332 31179 35818
21451 26675 31234 35841
21493 266 76 31287 35842
21622 26699 31322 35930
21685 26767 31447 35965
21717 26848 31449 35988
21751 26856 31460 36006
21788 27133 31485 36340
21850 27292 31505 36379
21853 27511 31560 36445
21890 275 38 31664 36494
21931 27539 31745 36509
21960 27578 31792 36513
21965 27705 31913 36688
22021 27744 320C0 36690
22023 27855 32113 36967
22106 27934 32118 36972
22259 27963 32154 37001
22341 28097 32356 37073
22405 28242 32374 37119
22554 28272 32429 37142
22566 28365 32481 37170
22710 28395 32546 37179
22778 28440 32566 37402
22798 28506 32643 37439
22931 28522 32678 37457
22959 28528 32684 37534
23221 28631 32711 37557
23224 28747 32740 37800
23280 28937 32928 37812
23298 28987 32984 37819
23333 29126 32991 37864
23434 29154 33031 37887
23585 29205 33124 37916
37961 42770 47668 52205
38009 42806 47690 52263
38042 42822 47752 52343
38082 42830 48026 52394
38103 42850 48058 52406
38156 42885 48121 52423
38200 42933 48213 52467
38231 42943 48737 52683
38278 42961 48772 52746
38327 42963 48926 52961
38414 43113 48944 52973
38454 43204 49036 53006
38565 43234 49052 53039
38839 43314 49125 53079
38886 43532 49129 53118
38896 43576 49192 53134
38982 43837 49202 53138
38986 44063 49345 53193
39014 44407 49429 53309
39069 44479 49445 53458
39083 44581 49521 53468
39385 44785 49580 53565
39499 44881 49629 53664
39582 44987 49883 53895
39596 45201 49973 53937
39604 45224 50079 53995
40078 45228 50141 54050
40086 45291 50155 54149
40130 45414 50255 54162
40141 45456 50318 54177
40291 45508 50362 54221
40389 45621 50379 54233
40459 45767 50425 54440
40507 45926 50546 54463
40532 45935 50598 54567
40585 46094 50603 54612
40688 46125 50635 54613
40741 46127 50658 54649
40765 46198 50746 54677
40815 46242 50888 54710
4 0901 46274 50985 54752
40978 46276 50992 54789
41100 46464 51021 54798
41112 46509 51061 54953
41260 46517 51085 54971
41450 46541 51133 54996
41530 46546 51182 55430
41534 46583 51244 55523
41693 46635 51336 55555
41780 46663 51345 55607
41886 46834 51367 55629
42052 46862 51375 55704
42067 46944 51484 55745
42078 46986 51563 55990
42089 47036 51610 56012
42226 47050 51702 56092
42389 47145 51835 56149
42454 47287 51836 56194
42531 47417 51859 56200
42572 47602 51968 56289
42615 47617 51995 56397
42686 47622 52003 56645
42707 47657 52137 56709
56785 61360 66152 70673
56869 61431 66166 70696
57109 61472 66187 71103
57240 61475 66212 71119
57241 61560 66385 71127
57249 61634 66515 71301
57339 61685 66580 71437
57382 61690 66582 71474
57435 61732 66842 71502
57441 61782 66865 71510
57580 61969 67020 71547
57640 61991 67047 71624
57676 62061 67200 71711
57752 62137 67224 71738
57767 62238 67254 71754
57809 62317 67405 71758
57826 62321 67424 71771
57902 62426 67467 71879
57974 62780 67570 71919
57985 62998 67662 72136
57991 63029 67803 72184
58090 63057 67830 72291
58130 63083 67858 72322
58290 63174 68006 72/34
58367 63338 68177 72920
58378 63364 68361 72974
58388 63431 68474 73286
58428 63561 68493 73346
58463 63738 68571 73359
58556 63739 68584 73394
58607 63809 68600 734^4
58633 63945 68711 73526
58663 64138 68743 73559
58837 64219 68809 73597
58846 64252 68819 73663
58953 64326 68847 73780
58959 64341 68876 73935
59001 64428 69113 73987
59084 64473 69157 74074
59143 64534 69224 74128
59238 64572 69434 74162
59246 64578 69476 74220
59289 64701 69481 74228
59332 64851 69495 74245
59348 64992 69505 74310
59546 65020 69573 74421
59629 65048 69685 744 79
59703 65052 69728 74582
60128 65096 69750 74659
60390 65310 69892 74661
60414 65338 69918 74711
60471 65352 69923 74793
60516 65478 70027 74969
60524 65496 70094
60530 65533 70220
60594 65627 70292
60650 65632 70347
60754 65917 70351
60766 65937 70382
61050 65951 70403
61058 66004 70408
61203 66069 70530
61222 66145 70598
VÖRUHAPPORÆm S.Í.B.S.
Tónleikar Tónlistarfélagsins 15. jan. n.k.
Rússnesk kammertónlist
á efnisskró
Fáskrúðarbakkakirkju
færð minningargjöf
F.I. Reykjavik. Fyrstu tónleikar
Tónlistarfélags Reykjavikur á
árinu 1977 veröa haldnir i Austur-
bæjarbióin.k. laugardag 15. janú-
ar. Þar koma fram Guöný Guö-
mundsdóttir, fiöluleikari, Hafliöi
Hallgrimsson, sellóleikari, og
Philip Jenkins, pianóleikari.
A efnisskrá tónleikanna eru
Pianótrió I C-dúr op. 27 eftir J.
Haydn, Trio eftir bandariska tón-
skáldiðCharles Ives, og aö lokum
veröur flutt trió Tsjaikovskis I
a-moll op. 50.
Listafólkiö er nýkomiö aftur til
Reykjavikur eftir aö hafa haldiö
tónleika á Sauðárkróki, Dalvik og
Akureyri viö góöan orðstir. Var
yfirfullt hús á Akureyri og lista-
fólkinu sérlega vel tekið.
Fimm aörir tónleikar veröa á
vegum Tónlistarfélags Reykja-
vikur á þessum vetri, og i febrúar
mun franski fiðluleikarinn Jan
Dobrzelewski leika ásamt Guö-
mundi Jónssyni pianóleikara.
Pina Carmirelli fiöluleikari og
Arni Kristjánsson pianóleikari
halda tónleika I marz, og einnig
mun Suttgart-kammerhljóm-
sveitin undir stjórn Karls Munch-
ingers leika á tónleikum i þeim
mánuöi.
1 april mun Selma Guömunds-
dóttir, pianóleikari halda sina
fyrstu opinberu tónleika, en siö-
ustu tónleikar tónlistarfélagsins á
þessum starfsvetri veröa haldnir
I maimánuði og kemur þá fram
hinn frægi Peter Pears.
E.H. Dal. — Viö jólamessu i Fá-
skrúöarbakkakirkju á jóladag
færöi kvenfélagiö Liljan I Mikla-
holtshreppi kirkjunni aö gjöf
karöflu og glas úr krystal á
áletruöum silfurbakka.
Gaf kvenfélagiö gripi þessa til
minningar um Ingibjörgu
Guömundsdóttur á Miöhrauni,
sem var mebal stofnenda þess og
formaöur um áratuga skeið.
Einnig lét hún sér ávallt mjög
annt um málefni kirkjunnar og
vildi hlut hennar jafnan sem
mestan.
Ingibjörg lézt i september 1975.
Söfnuöur Fáskrúöar-
bakkakirkju þakkar þessa ágætu
muni, er sameina bæöi fegurö og
nytsemd.
Óvenju fjölmennt var viö
messu um jólin, enda veöur með
þeim ágætum, aö lengi mun til
vitnaö.