Tíminn - 26.01.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.01.1977, Blaðsíða 3
MiDvikudagur 26. janúar 1977 3 Jón Ásgeirs son til Kanada JÓN ASGEIRSSON...er lands- kunnur fyrir iþróttalýsingar sinar. Rithöfundaráð íslands: — ráðinn rit- Matthías tekur við af Indriða stjóri Lögbergs- Heimskringlu — ráðið væntir svars frá Solzenitsyn á þessu ári F.I. Reykjavik. — Þaö er ákveðiö eftir samtal mitt við Utgáfustjórnina i Winnipeg i gærkvöldi og i fullu samráði við stjórn og formann Blaða- mannafélags islands að ráða Jón Asgeirsson, fréttamann ritstjóra Lögbergs-Heims- kringlu frá miðjum marz n.k. og mun hann þá taka við rit- stjórn um eins árs skeiö af Friöu Björnsdóttur, sagði Heimir Hannesson, lög- fræðingur i samtali við Tlm- ann i gær. Kvaðst Heimir vænta mikils af störfum Jóns Asgeirssonar úti i Kanada og sagöist vona, að rikisfjölmiðlarnir, útvarp og sjónvarp kynnu að notfæra sér þennan starfskraft Lög- bergs-Heimskringlu til öflun- ar fréttaefnis frá Kanada. Fréttaflutningur úr þeirri átt hefði verið óeðlilega litill, en margt gerðist það i Kanada, sem Islendingar hefðu áhuga fyrir aö heyra og sjá. Viö upphaf námskeiösins I Borgarnesi. Talið f.v. Pétur Þorgrfmsson nemandi, Freysteinn Sigurösson Gisli Sumarliðason deildarstjóri, og Haukur Ingibergsson skólastjóri. Námskeiðið fer fram á þann hátt, að tveir nemendur dvelja i Borgarnesi i vikutima og stunda þar verklegt nám i verzlunar- störfum og verzlunarrekstri i sölubúðum kaupfélagsins. Nám- skeiöiö er skipulagt sameiginlega af kennurum skólans og verzlunarstjórum Kaupfélags Borgfirðinga. A fundi Rithöfundaráðs, sem haldinn var i Norræna húsinu föstudaginn 21. janúar, var kosin stjórn Rithöfundaráðs til næstu tveggja ára. Fráfarandi formaður, Indriði G. Þorsteinsson, baðst eindregið undan endurkosningu. Formaður var kjörinn Matthias Johannes- sen skáld en aðrir f stjórn með honum þeir Einar Bragi skáid og Guðmundur Danieisson rit- höfundur. A undanförnum tveimur árum, sem Rithöfundaráð hefur starfað, hefur þaö haft afskipti af ýmsum málefnum rithöfunda samkvæmt lagaákvæöum um starfssvið þess og gert samþykktir þar að lútandi eða beint erindum til stjórnar Rithöfundasambandsins eftir þvi sem við hefur átt, segir i frétt frá ráðinu. A siöastliönu sumri athugaði Rithöfundaráð um heimboð til sovézka útlagarithöfundarins, Matthias Johannessen Alexanders Solzenitsyn. Umboðs- maður höfundarins i Paris gerði hvorki aö neita eða játa þessu heimboöi fyrir hönd Solzenitsyn, þar sem höfundurinn hafði gert hlé á ferðalögum um sinn. Er þess að vænta aö ákveðiö svar við boðinu berist á þessu ári. Nýjung í starfi Samvinnuskólans: Verzlunarnámskeið nemendur skólans hæfari til starfa i verzlunum að námi loknu auk þess, sem tengsl hins bóklega náms við dagleg störf eru aukin; Haukur Ingibergsson skólastjóri Samvinnuskólans sagði i samtali við Timann, að þttta væri nýjung i starfi skólans. — í samvinnu við Kaupfélag Borgfirðinga MÖ-Reykjavik — A vegum Sam- vinnuskólans að Bifröst og Kaup- félags Borgfiröinga er nýlega hafið námskeið fyrir nemendur skóians I verzlunarstörfum. Mið- ar námskeiðið að þvi að gera Gaffalbitasamningurinn við Sovétmenn: Heildarverðmæti rúmar 800 milljónir króna frumviðræður um nýjar vörutegundir Gsal-Reykjavik — Heildarverö- mætisöiusamnings Sölustofnunar iagmetis við Sovétmenn á niður- iögðum gaffalbitum nemur rúm- um 800 milljónum islenzkra króna, sem er tæplega tvöföldun verðmætisá lagmetitil Sovétrikj- anna frá árinu 1976, og er sölu- samningur þessi hinn stærsti.sem gcröur hefur verið um lagmeti til þessa, eins og fram kom I Timan- um s.I. laugardag. Samningurinn ar undirritaður i islenzka sendiráðinu i Moskvu, og er samningurinn iftilli Prodin- torg og Sölustofnunar lagmetis. Alls var samið um 10 milljónir dósa, og samkvæmt fréttatil- kynningu frá sölustofnuninni er þegar tryggt hráefni til þessarar framleiðslu. Segir i tilkynning- unni, að ljóst sé, að milli 10 og 15% saltsildarframleiöslunnar frá siðasta ári fari tii þessarar vinnslu. Framleiðendurnir eru K. Jónsson og Co., h.f. Akureyri og Lagmetisiðjan Siglósild, Siglu- firði. 1 viðræðunum við Prodintorg, segir i fréttatilkynningunni, var einnig rættum nýjar vörutegund- ir og munu niöurstöður þeirra viðræðna ekki liggja fyrir fyrr en á miðju ári, en til þessa hafa gaffalbitar veriö þvi nær eina vörutegundin, sem Sovétmenn hafa sýnt verulegan áhuga. Eysteinn Helgason fram- kvæmdastjóri undirritaði samn- inginn fyrir hönd Sölustofnunar lagmetis og hr. Mitin forstjóri fyrir hönd fiskideildar Prodin- torg, en auk Eysteins tóku þátt i viðræðunum fulltrúar framleið- enda, Egill Thorarensen og Mikael Jónsson. Einar Ágústsson utanríkisráðherra ávarpar ráðgjafar- þing Evrópuráðs Utanrikisráðherra Einar Agústsson fór Igær utan til Strasborgar, þar sem hann mun I dag ávarpa Ráögjafarþing Evrópuráösins I nafni Ráðherranefndar Evrópuráðs, en núverandi formaður hennar Bitsios, utanrikisráðherra Grikklands, getur eigi sótt fundinn. A fimmtudag, 27. janúar, mun ráðherra sföan sitja fund utanrikisráð- herra Evrópuráðsrikjanna og n.k. föstudag, 28. janúar, veröur hann viðstaddur vigslu nýrrar byggingar Evrópuráðsins i Strasborg. Meðan á dvölinni stendur mun utanrikisráðherra undirrita af Is- lands hálfu nýgerðan Evrópusamning um ráöstafanir gegn hryðju- verkum og fleiri samninga aðildarikja ráðsins. 1 fylgd með utanrikisráðherra er Hörður Helgason, skrifstofu- stjóri. á víðavangi Vilja þeir réttarfar einræðis- og lögregluríkja? Sem kunnugt er, hafa þing- menn Alþýbuflokksins barizt fyrir þvf, aö Alþingi skipi rannsóknarnefndir tii að fjalla um meðferð dómsmáia. Sjálf- sagt hafa þingmenn Alþýðu- flokksins, sem að þcssum tillöguflutningi standa, ekki hugsað þetta mál til enda, frekar en ýmis önnur mál. Ellert B. Schram, alþingis- maður, ritaöi nýlega grein i Mbl., þar sem hann fjallaöi um þessi mál. M.a. sagði þingmaður- inn: „Háværar kröfur eru uppi um það, að Alþingi iáti tU sin taka og rannsaki meöferð dómstóla á sakamálum og af- skipti stjórnmálamanna af þeim. Slfkt ber að skoöa, en þá verða menn jafnframt að gera sér fulla grein fyrir þvl, til hvers slikt getur leitt. Dóms- valdið er sjálfstætt samkvæmt stjórnarskrá og grundvallar- reglum lýðræðisins. Ef alþingi og stjórnmáiamenn eiga að kveða upp úrskurö um það, hvort meöferð ma'ls hafi verið réttlát eða ekki og segja álit sitt á þvi.hvort einn eða annar sé sekur eða saklaus, þá höf- um við fórnað sjálfstæði dóm- stólanna. Þá höfum við boðið heim þvf réttarfari, sem tiök- ast í einræðis- og lögregiurikj- um, þar sem pólitisk afstaða ræöur úrslitum. Fátt er háskalegra og ég á ekki von á þvi að Sjálfstæöisflokkurinn gangi til slíks leiks. lþessum málum sem öbrum veröur aðtreysta á dómgreind þjóðarinnar sjálfrar. Það hefur reynzt farsælast fram aö þessu.” Víðar skjólftar en í Kröflu „Mér finnst sannast að s e g j a s ú áiyktun nær- tæk af orðum hæstvirts 9. þingmanns Reykvikinga (Gylfa Þ. Gislasonar), að hann sé haldinn spennu. Það er alveg nægilegt, að viö búum i landi jarð- skjálfta, sem við getum ekki gert aö eða komið I veg fyrir. En þaðerof mikið af þvi góða, þegar ábyrgir stjórnmála- menn eru haldnir straumi og skjálfta i þeim mæli, sem fram kom hjá háttvirtum þing- manni.” M.a. þannig komst Geir Haligrimsson forsætisráð- herra að orði, er hann svaraöi Gylfa Þ. Gfslasyni formanni þingflokks Alþýðuflokksins 1 sameinuðu þingi i fyrradag eftir að þingmaðurinn haföi krafizt þess, að rikisstjórnin segði af sér og boðað yrði til nýrra kosninga. Samkvæint þessari lýsingu forsætisráðherra eru vlðar skjálftar en I Kröflu. — a.þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.