Tíminn - 26.01.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 26.01.1977, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 26. janiiar 1977 19 flokksstarfið Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavfkur Af óviðráðanlegum orsökum er aðalfundi Framsóknarfélags Reykjavikur frestað til mánudagsins 31. janúar, en þá veröur fundurinn haldinn að Hótel Esju og hefst kl. 20.30. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 27. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. — Stjórnin. Aðalfundur FUF, Reykjavík Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Reykjavik veröur haldinn fimmtudaginn 27. jan. n.k. kl. 20,30 að Rauðarárstig 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar 3. önnur mál. Stjórnin Bingó Bingó verður haldið i Sjálfstæðishúsinu Akureyri sunnudaginn 6. feb. n.k. S.U.F. Framsóknarfélag Borgarness Fyrsta spilakvöld af þrem verður I Samkomuhúsinu föstudaginn 28. janúar kl. 8,30. Annað spilakvöldið verður 11. febrúar á sama stað og tima, þriðja spilakvöldið verður 25. febrúar á sama stað og tima. Kvöldverðlaun, heildarverðlaun. Allir velkomnir. Nefndin. Viðtalstímar Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, verður til viðtals að Rauðarárstig 18 laugardaginn 29. janúar kl. 10-12. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi halda sitt árlega Þorrablót i Fé- lagsheimilinu, laugard. 29. jan. kl. 19. Aðgangseyrir 2800.00. Ræðumaður kvöldsins er Jón Skaftason, alþingismaður. Þeir sem pantað hafa aðgöngumiða verða að sækja þá fyrir há- degi á föstudag, annars verða þeir seldir öðrum. Þátttaka tilk. i simum 41228 — 42527 — 40435. ^ILOSSIÍ Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa IHöggdeyf- ar í flestar gerðir bifreiðar frá Japan og Evrópu hlossif— Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun -8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa Háskóla- tónleikar FJÓRÐU Háskólatónleikar vetr- arins verða haldnir i Félagsstofn- un stúdenta við Hringbraut á laugardaginn. Ragnheiður Guðmundsdóttir söngkona og Ólafur Vignir Albertsson pianóleikari flytja sönglög eftirGrieg, Sinding, Cyril Scott og Tchaikovsky. Þau flytja m.a. lagaflokkinn Haugtussa eftir Grieg við kvæði Arne Garbog. í þessum kvæðabálki segir frá skyggnri sveitastúlu i Noregi. Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi kvæðabók Arne Garborgs, og nefndi hana Huliðsheima. Grieg gerði lög við átta kvæði úr bók- inni. íþróttir 0 Halldóra Magnúsd. Val Hansina Melsted K.R. Heba Hallsd. Vik Helga Bachman Vik. Helga H. Magnúsd. Fram Hjördis Rafnsd. Arm Hjálmfriður Jóhannsd. K.R. Hjördis Sigurjónsd. K.R. Inga Birgisd. Val Ingunn Bernótusd. Vik tris Þráinsd. Árm. Jenny Magnúsd. Fram Jóhanna Halldórsd. Fram Jónina ólafsd. K.R. Kolbrún Jóhannsd. Fram Kristjana Magnúsd. Val Kristin Lárusd. Val Kristin Orrad. Fram Magnea Magnúsd Arm Oddný Sigsteinsd. Fram Oddný Sigurðard. Val Sigriður Brynjúlfsd. Arm Sigriður Rafnsd. Arm Sigurlaug S. Einarsd. Árm. Sigurrós B. Björnsd. Vik Soffia Guðmundsd. K.R. Steinunn Heigad. Fram Selfoss 0 ar byrjað að hirða lifur, siðustu 6 daga veiðiferðar. Er lifrin þá sett I plastpoka og siðan isuð i kassa. Verðið á úthafslifrinni er kr. 50 á kg, en er kr. 45 á kg fyrir bátalifrina. Úthafslifrin er talin miklu betra og drýgra hráefni en sú lifur sem bátarnir koma með, en hingað til, — og er reyndar enn — hafa aðalvand- ræðin veriö fólgin i þvi, að fá sjómenn til að hirða lifrina, en ekki fleygja henni eins og gert hefur verið. útflutningsverð- mæti niðursoðinnar lifrar gæti skipt hundruðum milljóna króna á ári, hingaö til hefur eft- irspurnin verið mun meiri en framboðið á hráefni. Tilboð óskast í timburhús á Keflavikurflugvelli, stærð 8x9,5 metri, 3ja herbergja. Ennfremur turnbyggingu úr timbri, er verða sýnd kl. 2 n.k. föstudag. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri næstu daga. Tilboðin verða opnuð á skrif- stofu vorri 1. febrúar kl. 11 árdegis. Sala varnarliðseigna Húnvetningar Árshátið félagsins verður i Domus Medica laugard. 29. jan. kl. 7. Avarp: Ilalldóra K. Isberg, form. félagsins. Ræða: Dr. Björn Þorsteinsson Karlakór Húnvetningafélagsins syngur. Hljómsveit Karls Jóniatanssonar. Aðgöngumiðar verða seldir i Félags- heimilinu Laufásv. 25 á miðvikudag og fimmtudag kl. 7-9 á kr. 3000.00 (þorra- matur). Miðar á dansinn seldir við inn- ganginn. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 27. janúar kl. 20.30. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Einleikarar Gisli Halldórsson og Halldór Haraldsson. Efnisskrá: Herbert H. Agústsson — Concerto breve Béla Bartok — Konsert fyrir tvö pfanó.R. Strauss — Aus Italien, Sinfónfa op. 16. Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu- stig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18. Til áskrifenda: Endurnýjun áskriftarskirteina er hafin að Laugavegi 120, 2. hæð. áÉA Skipasmíði SJÁIST með endurskini Tilboð óskast frá innlendum skipasmiða- stöðvum, i smiði á eftirtöldum skipum fyrir Hafnamálastofnun rikisins. 2 Flutningaprammar, stálþyngd um það bil 100 tonn hvor. Afgreiðslutimi 1. júll 1977og um 1. október 1977. 1 Dráttarbátur, um það bil 15 metrar aö lengd. Vélarorka um 500 hestöfl. Afgreiðslutimi 6 mánuöir. Útboðsgögn yfir flutningaprammana, veröa afhent á skrifstofu vorri frá og með fimmtudegi 27. janúar 1977, en útboðsgögn yfir dráttarbátinn, eftir kl. 13 mánudaginn 31. janúar 1977. Tilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.30 f.h. mánudaginn 7. febrúar 1977. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 (Verzlun & Pfónusta ) 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ J'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ /-y f' LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR \ \ Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, S 2 borun og sprengingar. Fleygun, múr- 2 5 brot og röralagnir. f' a í 5 5 \ i Blómaskreytingar é pípulagningameistari \ f/ .* .... . i .r Símar 4-40-94 & 2-67-48 ^ ^ VIÓ Oll TdeKltderl M.. . n *- ^ ^ Blómaskáli 0 Síí«™í' ~ Breylmgar ', í MICHCLSEN K.A .. , .... Í '( SXŒXr DreV"nsar 'i l MICHILSEN Í Þorður Sigurðsson — Simi 5-38-71 ^ ^ Viðgerðir £ ^ Hvoragorði - simi 99-4225 f, T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/í 'Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.