Tíminn - 26.01.1977, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 26. janúar 1977
5
Geiri og Zarkov
hafa náö flug
manninum úr
hinum breii'n-
andi geimfari!
En árásarskipib gefst ekkijþeir ætla aö
upp! [ráöast á okkur Geiri,
og viö óvopnaöir!
WíuKT
=7, © Buli's Zj
Ekkialveg Zarkov! Las-\ Núna skjóta þeir
er-geislinn gæti bjargaö J .áokkur!
okkur!
D
R
E
K
I
K
U
B
8
U
R
Yfirlýsing
vegna
ritunar
sögu
Jóhannesar
S. Kjarval
1 nóvember s.l. var samþykkt
á fundi hússtjórnar Kjarvals-
staða og siöar i borgarráöi, aö
veitt skyldi fé til ritunar sögu
Jóhannesar S. Kjarval, sem
koma ætti út 1985, þegar 100 ár
væru liöin frá fæöingu lista-
mannsins. Jafnframt var
ákveöiö aö fela Inrdiöa G. Þor-
steinssyni rithöfundi verkiö og
skyldi hann taka laun sam-
kvæmt launataxta mennta-
skólakennara meöan á samn-
ingu verksins stæöi.
Ber aö fagna þvi, aö Reykja-
vikurborg skuli beita sér fyrir
þvi að hafin sé könnun á ferli Jó-
hannesar Kjarval.
Fram hefur komiö aö málið
heyröi ekki undir listráö Kjar-
valsstaöa þar eö ekki væri um
aö ræöa listfræöilega könnun á
ferli Kjarvals, heldur ritun ævi-
sögu (persónusögu) hans.
Af þeirri ástæöu þykir okkur
rétt að gera eftirfarandi at-
hugasemdir. 1) List og ævi
Kjarvals verður ekki aðskilin og
er þvi ógerlegt að fjalla ekki um
list Kjarvals viö ritun ævisögu
hans 2) Þess vegna er mikil þörf
á sögulegri rannsókn á verkum
Kjarvals t.d. skrásetningu
verka, ljósmyndun, heimilda og
gagnasöfnun, sem er nauösyn-
legur undirbúningur fyrir
frekari rannsóknir á listferli
Kjarvals og stööu hans jafnt i is-
lenskri sem alþjóölegri lista-
sögu.
Undir þessa yfirlýsingu
skrifa: Aöalsteinn Ingólfsson
listfræöingur, Björn Th. Björns-
son listfræðingur, Guöbjörg
Kristjánsdóttir, listfræöingur,
Hrafnhildur Schram listfræö-
ingur, Júliana Gottskálksdóttir
listfræöingur, Ólafur Kvaran
listfræöingur, Steinunn Stefáns-
dóttir listfræöingur.
Útboð
Tilboð óskast i smiði og fullnaðarfrágang
seinni áfanga póst- og simahúsa á eftir-
töldum stöðum:
1. Bolungarvik
2. Hellissandi
3. Hólmavik
Útboðsgagna má vitja hjá Umsýslu-
deild Pósts- og sima, Landssimahúsinu
i Reykjavik, svo og hjá viðkomandi
stöðvarstjórum, gegn 15 þúsund króna
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýslu-
deildar 22. febrúar 1977, kl. 11 árdegis.
Póst- og simamálastjórnin.
Félagsmálaráðuneytið
24. janúar 1977.
Evrópuróðsstyrkir
Evrópuráöiö veitir styrkitil kynnisdvalar erlendis á árinu
1978 fyrir fólk, sem starfar á ýmsum sviöum félagsmála.
Upplýsingar og umsóknareyöublöö fást í félagsmálaráöu-
neytinu. Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k.
Akranes:
Borgarafundur um öryggismál
GB.-Akranesi —Slysavarnar-
deildirnar á Akranesi og blaöiö
Umbrot gangast fyrir almennum
borgarafundi um öryggismál
Akurnesinga í Bíóhöllinni á Akra-
nesi i kvöld kl. 20.30. Framsögu
um öryggismál hafa fulltrúar
opinberra aðila, er aö þessum
málum starfa, þar á meöal frá
Akranesbæ, bæjarfógeta embætt-
inu, slökkviliöinu og fl.
A fundinum munu koma fram
upplýsingar um helztu öryggis-
mál Akurnesinga, og þar verður
einnig svaraö fyrirspurnum og á-
bendingum bæjarbúa. A fundin-
um veröa bornar upp tillögur um
endurbætur á ýmsum þáttum
öryggismála, svo sem um aukna
löggæzlu öryggisvakt allan sólar-
hringinn, aukiö brunaeftirlit og
fræöslu um þaö mál og aö al-
mannavarnir Akraness veröi
geröar starfhæfari meö bættum
búnaöi og æfingum. Fram-
kvæmdanefnd borgarafundarins
hvetur borgara til aö mæta vel,
þvi aö þá má vænta góös árang-
urs.
Saúðahangikjöt
bragömikið og Ijiíffengt
ómissandi þorramatur
Reykhús
I ^SambandsinslHHI