Tíminn - 01.02.1977, Side 18

Tíminn - 01.02.1977, Side 18
18 Þriðjudagur X. febrúar 1977 LSiilliAí Þuríður Gísladóttir Fædd 17. júli 1889, Dáin 7. jan. 1977. A fyrstu dögum þessa nýbyrj- aöa árs andabist á Landakotsspit- alanum Þuriöur Gisladöttir, Mávahllö 7, Reykjavlk. Þuriöur var fædd aö Gaulverjabæ i Flóa þann 17. júli 1889, dóttir hjónanna, Sigriöar Halldórsdóttur frá ósa- bakka á Skeiöum og Gisla Eyjólfssonar, sem ættaöur var frá Kálfholti i Rangárþingi. Þau hjónin, Sigriður og GIsli hófu búskap og bjuggu um árabil aö Dalbæ I Gaulverjabæjarhreppi og var GIsli alla tið kenndur viö þann bæ og kallaður Gisli frá Dalbæ. Á fyrsta tug aldarinnar fluttu þau hjónin búferlum til Reykja- vlkur meö börnin sln, sem þá voru milli fermingar og tvitugs, en þau voru auk Þurlðar, Haildór, sem kvæntist Valgeröi Jónsdótt- ur, Steinhólm, silfursmiös úr Tálknafiröi, Eyjólfur Glslason, sem kvæntist Guöriði Magnús- dóttur ættaöri úr Borgarfiröi syöra, og fjórða I rööinni og yngst þeirra systkina var Gislina Sig- riöur, en hennar maöur var Eyjólfur Jóhannsson bóndi og skipstjóri I Sandgeröi. Þuriöur Gisladóttir liföi lengst af systkin- unum, en öll voru þau hressilegt manndómsfólk. Gisli frá Dalbæ reisti sér smiöju neöan við Vitatorgiö I Reykjavik og hamraöi þar járniö meðan heilsa og lif entist. Aörar fasteignir eignaðist hann ekki I höfuöborginni, en heimili þeirra hjónanna frá Dalbæ stóö alla tíö aö Laugavegi 67,1 rishæö, sem aö mestu var undir súö.lbúöin var eitt herbergi, eldhús, sem lengst af var með gasmasklnu, — og búrkames, en brattur hvitskúrað- ur tréstigi lá upp á loftskörina. Aldrei man ég eftir gestlausum bæ þarna á Laugaveginum. — Ef þar var ekki vinafólk austan úr Arnes- eöa Rangárvallasýslu, of- an af Kjalarnesi eöa sunnan úr Sandgeröi, voru þar næstu nágrannar af innanveröum Laugaveginum. Þaö var eins og þessi súöaríbúð vaari alltaf full af yl og birtu, og út um litlu glugg- ana var fagurt að sjá inn i Laugarnesiö og út á Sundin, þeg- ar kvöldsólin skein frá opnu hafi og skuggar léku um Kjalarnesiö og hliöar Esjunnar. Þaö var lika eins og hún Sigríö- ur amma min og hún Þuriöur fööursystir væru einatt I einhvers konar akkoröi til þess aö veröa öörum til góös, beinlinis gleymdu sjálfum sér i umhyggjunni fyrir öörum. Um þeirra óskir og þarfir var ekki talaö, annaö var ofar á blaöi. íbúöin var alltaf nógu stór. Flatsængurnar á eldhúsgólfinu voru bara misjafnlega margar. Aldrei heyröi ég þær mæðgurnar vera aö barma sér eöa hafa uppi búksorgartal. Ollum virtist liöa vel þarna á Laugaveginum þótt ekkert væri þar af nútimaþægind- um. Þurlöur Gisladóttir gekk aö öll- um störfum meö glaöværö og áhuga, enda tápmikil og lengst af vel heilsuhraust. Hún stundaöi á yngri árum fiskvinnu viöa.meöal annarra staöa i Viöey. 1 mörg sumur vann hún viö heyskap hjá Reykjavlkurborg. Hún haföi menn I fæöi. Þvoði þvotta. Vann viö sllkt i mörg ár á Hótel Vlk. Hvarvetna, sem hún starfaði, laö- aöist samstarfsfólkiö aö henni. Hún tók lika þátt I gleöi þess og mótlæti, og engum hefi ég kynnzt, sem glaödist eins innilega, þegar einhverjum vini eöa vandamanni gekk eitthvaö i haginn. Hún var írásagnarglöð, en umtalsfróm. Hún fylgdist vel meö frændfólki sinu fjær og nær og var öllum trygg og heil. Þuriöur Gisladóttir giftist ekki, en einn son eignaöist hún með Zophonlasi Sveinssyni frá Akranesi, Skúla aö nafni, en hann lézt 34 ára gamall frá konu og tveimur ungum sonum. Hún bar ekki þann harm sinn á torg, en hjálpaði tengdadóttur sinni viö uppeldi drengjanna og batzí henni og hennar fólki óslítandi vináttuböndum, enda varði sú sambúö til siöasta dags. Þaö eru sólbjartar minningarnar um þessa heiðurskonu, sem nú er horfin af sviöinu eftir langa veg- ferö. Um hana lék á langri æfi blær birtu og voryls, hispursleys- is og reisnar. Það var eins og hún hefði aldrei veriö meö eöa kynnzt nema góðu fólki, og til þess hugs- aöi hún fallega. 1 orðskviðum Salomons segir á einum staö „Gott mannorö er dýrmætara en mikill auöur. Vin- sæld er betri en silfur og gull”. Pálmi Eyjólfsson, Einar Þorsteinsson Reykjum Þakkarminning drengs, um fyrir- myndarhúsbónda Fæddan aö Reykjum 1 Hrútafirði 31. ágúst 1915, dáinn 5. janúar 1977. Fyrir uppvööslusaman dreng- hnokka, sem erfitt á meö aö hemja sina ólgandi athafnaorku, sem umhverfiö máski hvorki virti né þakkaöi, er ekki neitt smá- ræöisatriöi, hvert hann ræöst til snúninga. 1 gróandanum kom ég aö Reykjum, þegar voriö söng I lofti og á jöröu margraddaö. Bústörfin kölluöu á fram- kvæmdir, sem ekki stóö heldur á. Einar bóndi gekk glaöur og reifur til verka, og jafnvel drenghnokki, gat ekki annaö en dáöst aö þeim handatiltektum, jötundugnaöi, sem nýttist þvi betur sem hver hlutur var á sinum staö og 1 sinu bezta ástandi. Einnig var vinnu- tlmi reglulegri en almennt gerö- ist. Þaö varö fljótt ljóst, er ein- hverjar þarfir kölluöu eftir hættu- tlma, ætlaöi hann engum aö létta þeim af sér. Hversu skýrt hann geröi kröfur til sjálfs slns, hlaut aö minna okkur unglingana á aö gera sjálfir meiri kröfurtilokkar. Þarna var sannkallaöur vinnu- skóli, sem bæöi létt og gaman var aö vera nemandi 1, læra aö gleöj- ast yfir árangri starfanna, af aö sjá móana breytast I iöjagrænan túnvöll, eitt stykkiö eftir annaö, og byggingar risa. Bóndinn var þar heldur ekki einn aö verki. Húsfreyjan, ósk Agústsdóttir frá Anastööum, gekk einnig meö sömu atorkusemi og gleöinni til allra verka úti sem inni, þar voru samtaka hendur og svo hlaut aö veröa um alla þar á bæ. Fleiri unglingar en ég voru þar oft og er eitt af þvi ógleymanleg- asta, hvernig boröræöur uröu þar oft. Glaölega var rætt um störfin, og gat ekki hjá þvl fariö, aö blóö hly pi fram I andlitiö á einhver jum okkar strákanna eöa öllum, er Einar sterk-lofaöi allt þaö, er hann taldi vel hafa veriö gert. Okkur kom öllum saman um þaö á eftir, aö tæpast heföum viö nú alveg átt þetta skilið, en alráönir I aö reyna aö eiga þaö enn betur næst, fullvitandi, aö þakklæti brást aldrei fyrir vel unnin verk. Hafi ég svo siöar á minni ævi fengiöþakkirfyrir handtök, hefur mér jafnan oröiö hugsaö noröur aö Reykjum, þar ætti ég mikiö skóla Einars aö þakka. Þar sem ég var þar á hverju' sumri i nær áratug, naut ég ýmissa sérréttinda, er veittu mér bæöi gleöiog ábyrgöartilfinningu. Þaö fór heldur ekki framhjá hin- um drengjunum, aö ég einn haföi leyfi til aö aka dráttarvélinni, en ég átti lika aö skilja hana og hiröa. Vafalaust hefur Einar séö mig mæna öfundaraugum á þann sjálfsagöa hlut hvers manns þeirrar tiöar, orfin — og fékk einn hagleiksmann sveitarinnar til aö smlöa slikan grip handa mér, viö hæfi, og kórónaná þaö var svo, aö senda mig sjálfan til aö sækja þaö. Allir sem til þekkja, harma fráfall Einars á svo góöum aldri, en vel væri, ef svo mætti meö sanni segja um alla, aö þeir ynnu svo vel sem Einar meöan dagsins nyti, þvi aö, er ég heimsótti hann á sjúkrahúsi, er hann sjálfur var vel vitandi aö hverju stefndi, ljómuöu þó enn fyrir sjónum hans ræktunarframkvæmdir, sem jöröin biöi eftir. Svo mörgum af ættar- og ævi- atriöum Einars hafa veriö gerö þaö gö ö skil bæöi IM orgunblaöinu ogTimanum, aö ég bæti þar engu viö. Um leið og ég votta þessu menningarheimili þakkir mínar og samhug, gleöst ég af þeim sönnunargögnum, er viö öllum blasa, er um veginn fara, merkin sýna verkin. Móöir jörö dylur ekki slna ásýnd, árangur hugar og handa, ógleymanlegar minn- ingar um óvenjulegan húsbónda, heim ilisfööur og góöan dreng. H.Þ. t íbúðaskipti í sumar- leyfinu Hver vökvar blómin fyrir okkur meöan viö erum i sumar- friinu? Er mögulegt aö feröast til útlanda án þess aö búa á hóteli eöa i tjaldi? Þetta eru ekki óalgengar spurningar. Hugsið ykkur eftirfarandi: Ein- hvers staðar i ööru landi — kannski þar sem þiö helzt vilduö eyöa sumarfriinu — býr fjölskylda sem vill gjarnan feröast til Islands. Ef til vill hafiö þiö lika sömu starfsgrein aö atvinnu. Gætuö þiö ekki hjálpaö hver öörum? Áriö 1953 ákváöu nokkrir hol- lenzkir og svissneskir kennarar aö hafa skipti á ibúðum I nokkr- ar vikur i sumarfriinu. Af sam- vizkusemi gengu þeir vel um heimili hver annars um leiö og þeir áttu notalegt sumarfri i nýju og spennandi umhverfi. Þetta var upphafiö aö stofnun INTERVAC. Siöastliöiö ár töldu samtökin rúmlega 1200 félaga og stöðugt bætast fleiri við. Þaö erú eölilega margir tregir til að afhenda heimili sitt ókunnugum i fleiri daga, hvaö þá útlendingum. Aörir hugsa sem svo: Það er nú allt svo fá- tæklegt og gamaldags hjá okkur, ekki getum við boðiö er- lendum starfsbræörum okkar upp á slikt. En trúlega hugsa þeir alveg eins. Auk þess sýna skýrslur, að fyrst og fremst hugsa INTERVAC-félagar um að foröast óhöpp og ganga vel um heimili hver annars. Og þá erum viö komin I hring: INTERVAC-félagar óska eftir aö hjálpa hver öðrum til aö komast i ódýrari og þægilegri sumarleyfisferöir og þeir skiija vandamál hvers annars. Þö aö kennarar séu I meiri- hluta I samtökunum er ekkert sem mælir á móti þvi að aörar starfsstéttir geti verið meö. Starfsheiti er þá gefiö upp þannig aö þeir sem þess óska geti eftir sem áöur samiö viö fólk með sams konar atvinnu. í stuttu máli eru samtökin skipulögð þannig aö þeir sem áhuga hafa sækja um inngöngu hver I sinu heimalandi. Þrisvar á ári fá allir félagar I öllum INTERVAC-löndum send aug- lýsingahefti samtlmis. Þar eru nákvæmar upplýsingar um hvað aðrir hafa upp á að bjóða og hvers þeir óska. Og þá er bara að velja úr. Félagarnir greiöa árgjald sem ætlaö er aö standa straum af kostnaði viö burðargjöld, prentun o.þ.h. Reynt er að hafa það árgjald I lágmarki og er það þvi auöveld- ara sem fleiri eru i samtökun- um. Nú er 21 land IINTERVAC en ekki ennþá hafa tslendingar orðið virkir þátttakendur. INTERVAC-félagar á hinum Norðurlöndunum hafa mikinn áhuga á aö fá þá meö i hópinn. Þvi ekki aö geröast félagi I Int- ervac og bjóða þá velkomna til Islands? Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum skrifi á Islenzku til: INTERVAC, Ivar Solli, Postboks 727, N 2800 Gjövik. Þjóðleikhúsið því að hann var stofnaöur áriö 1965, sagöi aö þaö heföi veriö Poul Reumert leikari* sem stofnaöi sjóöinn, ásamt konu sinni önnu Borg. Þau höföu lengi haft i huga aö stofna þennan sjóö, þó hann yröi ekki formlega stofnaöur fyrr en skömmu eftir aö Anna Borg lézt. „Fyrst var veitt úr sjóönum áriö 1970, og var það Helga Bach- mann sem styrkinn hlaut þá. SIÖ- an hafa leikararnir Arnar Jóns- son, Þorsteinn Gunnar§son og Siguröur Skúlason hlotið styrki úr sjóönum, svo og leikararnir tveir nú, eins og áöurkom frám”', sagöi Þorsteinn. Leikurunum er i sjálfsval sett, hvenær og hvar styrknum skal varið, sagði Þorsteinn, en eins og áöur er sagt, skal honum variö til utanferðar og leiklistarkynning- ar. Aö lokinni sýningunni á sunnudagskvöldið, rakti Þor- steinn fyrst sögu sjóösins, stofn- un hans og stjórn. Sneri hann siö- an máli sínu til þeirra Þóru og önnu Kristlnar og rakti leikferil þeirra og veröleika og afhenti þeim síöan styrkinn. Auk Þorsteins eiga sæti I sjóö- stjórn Torfi Hjartarson og Agnar Klemenz Jónsson, en þar sem sá síöarnefndi dvelst nú erlendis, tók varamaöur hans, Davlö Sch. Thorsteinsson, sæti I stjórninni. @ íþróttir Viö erum bjartsýnir fyrir leikina gegn V-Þjóöverjum, sagði Birgir Björnsson, formaöur landsliös- nefndarinnar I handknattleik, þegar við ræddum viö hann I gær- kvöldi. — Ég er mjög ánægöur með strákana, þeir sýndu þaö gegn Pólverjum og Tékkum aö erfiöar æfingar þeirra, eru aö bera ávöxt. Þaö er ánægjulegt aö sá, aö landsliöið er á réttri leiö. Birgir sagði, aö aö öllum llkind- um yröi landsliösæfingum fjölg- aö á næstunni og þá myndi lánds- liöiö æfa tvisvar sinnum á dag — I hádeginu og á kvöldin. Það verður allt sett á fulla ferö, þegar lokaundirbúningurinn fyrir HM hefst nú einhvem næstu daga, sagöi Birgir. Þess má geta aö A-Þjóöverjar sem verða mótherjar okkar I Austurríki, áttu I erfiöleikum meö Sviss um helgina I A-Þýzkalandi — léku tvo landsleiki gegn þeim og unnu nauman sigur, fyrst 24:20 og slðan 25:20, en Svisslendingar höfðu þá yfir I hálfleik — 16:15. 40siáur sunmt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.