Tíminn - 01.02.1977, Side 21

Tíminn - 01.02.1977, Side 21
Þriöjudagur 1. febrúar 1977 21 „Leeds-liðið verður erfið hindrun" — segir Tony Book, framkvæmdostjóri Manchester City, sem mætir Leeds ó Elland Road í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar ★ Liverpool og Aston Villa fó auðvelda mótherjo — Leeds-liðið veröur erfið hindr- un — en við erum ákveðnir i að yfirstiga hana, hvað sem þaö kostar, sagöi Tony Book, fram- kvæmdastjóri Manchester City, þegar hann frétti, aö strákarnir hans fengju Leeds sem andstæð- inga i 16-Iiða úrslitum bikar- keppninnar — og þaö á Elland Road. — Við höfum alltaf átt i erfiðleikum meö Leeds-liöiö. Ég veit að leikmenn Leeds hafa sett stefnuna á Wembley — og þeir hafa sýnt það, aö þeir ætla sér þangaö. Viö látum þaö ekkert á okkur fá, þvi að auðvitaö er draumurinn hjá okkur einnig — Wembley, sagði Brook. — Manchester City verður erfiöur mótherji. Liðið hefur sjaldan verið eins sterkt og ein- mitt núna. Þaö er mjög gott að fá leikmenn City heim — þar sjáum við fram á góða möguleika, sagöi Enski bikarinn Jimmy Armfield, framkvæmda- stjóri Leeds, en þessi leikur verð- ur toppleikur 5. umferðar bikar- keppninnar. Leikmenn Arsenal, sem mæta „Boro”, hafa sett markið hátt — og það er öruggt, að orö þau verða lengi i minnum höfð, sem Joe Mercer, fyrrum leikmaður með Arsenal, og fyrrum fram- kvæmdastjóri Manchester City og Coventry sagði: — „Haldið áfram á þessari braut og vinnið bikarinn, og þá skulum við halda veizlu”, sagði hann við Terry Neill, framkvæmdastjóra Arse- nal, eftir sigurinn gegn Coventry. Gordon Lee, framkvæmda- stjóri Newcastle, veröur áfram i bikarslagnum, þótt að Newcastle sé úr leik. Lee hefur tekið við stjórninni hjá Everton og mun hann stjórna liðinu gegn Swindon i bikarkeppninni i kvöld á Goodi- son Park. Drátturinn i 16-liða úrslitunum i ensku bikarkeppninnar, varð þannig: Swindon eða Everton —Cardiff Leeds — Manchester City Nottingham Forest eða Sout- hampton — Manchester United. Mittiesbrough — Arsenal Colchester eða Derby — Black- burn Wolves eöa Ipswich —Chester Aston Villa — Port Vale Fyrir dráttinn var Liverpool á toppnum hjá veðmöngurum i London — 6:1. Ipswich, Arsenal ogManchester City komu siöan — 7:1, þá komu Aston Villa, Manchester United og Leeds með 8:1,enMiddlesbrough næst á lista —10:1. Það er óhætt aö segja, aö við dráttinn, hafi hagur Liverpool og Aston Villa vænkazt. Revie velur Francis Don Revie, einvaldur enska landsliðsins, hefur valið Trevor Francis, hjá Birmingham i enska landsliðshópinn, sem mætir Hol- lendingum i vináttulandsleik á Wembley 9. febrúar. — SOS A^SENAL ..... i ifi/.il Staplet«r..| ' Macdorlato 2 A. VILLA ... (0)..l , Mortimer ' Deehan 2. ■birmincham (0}..i 8urns CARDIFF .... (!)..! ' Ciles, Saver. Buchanan BLACKBURN . (2)..3 Waddington. Parkos, Byrom CHESTER ..... (0)..l Edwards COLCHESTER . (0)..l Carwood SWINDON .... (1>..2 Syrett. Stroud 24,347 PORT VALE .. (41..2 Tartt. Brownbil! IPSWICH .... (01..2 Mariner. Burley LIVERPOOL . (21..3 Keesan, Toshack, Heighway MAN. UTD. ... (1 )..l Macari MIDDLESBRO (1)..4 Souness, Willey, Armstrong 2 (1 pen) NEWCASTLE .. (1S..1 Cowling 45,300 , NORTHW'H V. (0)..l Collieí' NOTT'M. FOR. (1 .3 Robertson 2 (1 pen), Woodcock COVENTRY .... (0;..l Hutchinson 41.073 WEST HAM ... (OJ..O 46,954 LEEDS ....... (0>..2 lordan, Clarke 38,000 WREXHAM ... (0)..2. Whittle, Ashcroft- 29,953 ORIENT ...... (0)..0 12.367 LUTON ....... (0)..0 10,608 DERBY ....... (l)..l Hales 14,030 EVERTON ..... (1 )..2 McKenzie, B. Latchford BURNLEY ..... (0)..l Flynn (pen 18,063 WOLVES ...... (1)..2 Richards 2 32,996 CARL1SLE .... (01..0 45,358 QPR ......... (0)..0 57,422 HEREFORD .... (0)..Q 25.000 MAN. CITY .. (2)..3 D. Craig (o g), Royle, Owen OLDHAM ...... (2)..3 Valentine, Halom 2 28.635 •« (at Maine Rood) SOUTH'PTON (O'..3 Ball. Osgood, Andruszewski 1 3R.704 Sigurganga City heldur áfram... — góður sigur (3:1) Manchesterliðsins í Newcastle Það var þvert á móti gangi ieiksins, þegar Manchester City tók forystuna i þessum leik á 34. minútu. Paul Power sendi fastan bolta fyrir mark Newcastle, og þar varðCraig fyrir þvi óhappi að senda knöttinn i eigið mark. Við þetta æstust áhangendur New- castie mjög og ruddust inn á völl- inn, og varö aö stöðva leikinn I 12 minútur, meðan lögreglan var að ryðja leikvanginn. Þegar leikur- inn hófst aftur, voru aðeins liðnar sex minútur, þegar Newcastle hafði jafnað. Nattrass tók fri- spark fyrir utan vitateig City og Gowling skoraði með glæsilegum skalla. En Manchester City tókst að ná forystunni aftur fyrir hlé, þegar Doyle skallaði hornspyrnu frá Tueart fyrir fætur Royle, sem skoraði af stuttu færi. Þaö voru aðeins liðnar 10 minútur af seinni hálfleik, þegar Manchester City haföi innsiglað sigur sinn. Kidd fékk góða send- ingu frá Donnachie og skaut aö marki, Mahoney hélt ekki knettinum, sem rúllaði fyrir fæt- ur Owen, og skoraði hann af stuttu færi. Staðan var þannig oröin 3-1 fyrir City og héldu þeir þessari forystu út leikinn, enda voru sóknarlotur Newcastle i seinni hálfleik fremur bitlausar. Liðin voru þannig: Newcastle: Mahoney, Nattrass, Kennedy, Cassidy, McCaffrey, Nulty, Barrowclough, Cannell, Burn, Gowling, Craig. Manchester City: CorrigEin, Cle- ments, Donnachie, Doyle, Wat- son, Power, Owen, Kidd, Royle, Hartford.Tueart. Ó.O. Gray var hetja Leeds Hann var maðurinn ó bak við sigur (2:1) liðsins yfir Birmingham ★ Everton hafði heppnina með sér gegn Swindon Leikur Birmingham og Leeds á St. Andrew’s i Birmingham var fremur daufur framan af. t fyrri hálfleik bar þaö helzt til tíðinda, að Frankie Grav skaut langt framhjá, þegar hann stóð aleinn fyrir opnu marki Birmingham. En hann átti erfittað bæta fyrir þetta i seinni hálfleik svo um munaði. A 56. minútu lék hann á tvo menn, spilaöi einn—tveir við Cherry, lék á enn einn mann og sendisiðan hárfina sendingu fyrir markið, þar sem Jordan var til staðarog kallaðiinn. A74. minútu var Frankie Gray svo aftur á ferðinni þegar hann sendi góða sendingu inn á Alan Clarke, sem lék á Latchford i marki Birming- ham og renndi knettinum i mark. Eftir þetta mark var það sem liö Birmingham vaknaöi fyrst af dvalanum og var mjög nærri þvi að jafna leikinn. A 32. minútu jafnaði Burns meö skalla eftir sendingu frá Hibbitt og á siðustu minútum leiksins bjargaði Reaney skoti frá Kendall á mark- linu og Burns átti skalla rétt yfir þverslá. Leeds var vel að sigrinum kom- inn i leiknum, en um það geta annars islenzkir sjónvarpsáhorf- endur dæmt um næstu helgi, þar sem þessi leikur verður að öllum likindum á dagskrá sjónvarpsins þá. Þau voru fá skiptin, sem 1. deildarlið Everton komst fram yfir miðju, þegar liðiö mætti Swindon á heimavelli þess siðar nefnda, County Ground. Samt tókst þeim aö ná 2-2 jafntefli, en þaö má eingöngu rekja til þess , hve sóknardjarfir leikmenn 3. deildarliðsins voru. Tvisvar tókst hinu leikreynda Everton liði að notfæra sér þær veilur, sem sköp- uðust i vörn Swindon af þessum sökum og skora. Eftir eina sóknarlotu Swindon fékk Darracott boltann og gaf góða sendingu á McKenzie, sem skyndilega var frir fyrir innan vörn Swindon. Hann vippaði knettinum skemmtilega yfir All- an i marki Swindon, og Everton náði þannig 1-0 forystu. En fimm minútum siðar haföi Swindon jafnað. Frispark var dæmt á Everton á vitateigslinu og eftir nokkurt þóf inni i vitateig tókst Syrrett að ýta knettinum i netið. Staðan i hálfleik var þannig jöfn, 1-1. Upphafsminútur seinni hálf- leiks var bezti kafli Everton i leiknum, og þá tóku þeir foryst- una aftur, Latchford skoraði eftir FRANKIE GRAY...átti mjög góðan ieik hjá Leeds. hornspyrnu. En smám saman náði Swindon öllum tökunum á leiknum og ekki leið á löngu þar til Stroud hafði jafnaö metin með þrumuskoti af 30 metra færi. Eftir þetta var næstum stöðug sókn að marki Everton og slapp mark þeirra oft á hinn furðu- legasta hátt. Leiknum lyktaöi þannig með 2-2 jafntefli og það verður fyrsta verk hins nýja framkvæmda- stjóra Everton aö búa liðið undir leikinn viö Swindon á Goodison i kvöld. ó.O. að sóknarleikmaður Stoke skoraði Geoff Salmons tryggði Stoke jafn- tefli (1:1) gegn Norwich f 1. deildarkeppninni i Norwich. Markið var þaö fyrsta, sem sóknarmaöur I liði Stoke skorar á útivelli á keppnistimabilinu. Kev- in Reeves — sem Norwich keypti nýlega frá Bournemouth, skoraði mark liösins. 1. deild: Norwich — Stoke...........1:1 2. deild: Charlton — Luton...........1:1 Neeham skoraði mark Luton, en Curtis jafnaði úr vitaspyrnu fyrir Lundúnaliðið. Vináttuleikir: Millwall — C. Palace.......1:1 Sheff.Utd. — W.B.A.........1:0 Franks skoraði mark Sheffieled United. „Dýrlingarnir" ákveðnir að verja bikarinn... tryggðu sér jafntefli (3:3) gegn Nottingham Forest á City Ground í Nottingham Southampton gefur alls ekkert eftir i vörn bikarins, sem þeir unnu á Wembley s.l. vor. Margir héldu fyrir leikinn á mótiNotting- ham á City Ground i Nottingham, að þar myndi veröa endastöðin fyrir Southampton, enda iið Nottingham ekki árennilegt á heimavelli. En Southampton var betra liöiö i þessum leik, og hefði getað veriö búiö að skora tvivegis TONY WOODCOCK...sést hér tTyggja Forest jafntefli (3:3) gegn Dýrlingunum. Knöttur- inn kominn inn fyrir llnu. áður en Nottingham tók forystuna i fyrri hálfleik. Ball brá O’Hare innan vitateigs og Robertson skoraði úr vitaspyrnunni. í hálf- leik var staöan þannig 1-0 fyrir Nottingham. Ekki voru liðnar nema 10 minútur af seinni hálfleik, þegar Southampton hafði tekið foryst- una. Ball skoraði eftir fimm minútna leik og Andruszewski skoraöi svo annaö mark Sout- hampton meö skoti af löngu færi. Sjö minútum siöar jafnaði Robertson með góöu skoti fyrir utan vitateig. Nokkru siðar fékk Southampton frispark rétt fyrir utan vitateig Nottingham, knettinum var rennt til Osgood, sem skoraði með hörkuskoti. Ahangendur Southampton voru ennaðfagna þessu marki, þegar Woodcock jafnaði fyrir Notting- ham, eftir einleik upp vinstri kant. Mörkin urðu ekki fleiri i þessum skemmtilega leik og liðin verða að eigast viö aftur á The Dell i Southampton i kvöld. Liðin voru þannig skipuð: Nottingham: Middleton, Ander- son, Clark, McGovern, Lloyd, Bowyer, O’Hare, O’Neill, Withe, Woodcock, Robertson. Southampton: Wells, Andrus- zewski, Peach, Holmes, Blyth, Steele, Ball, Channon, Osgood, Williams, MacDougall. ó.O.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.