Tíminn - 04.02.1977, Side 4

Tíminn - 04.02.1977, Side 4
Föstudagur 4. febrúar 1977 AAEÐ | MORGUN- l KAFFINU Ég vil kaffift sterkt, i sprungnum boila og hrært i meft gömlum nöguöum blýanti. Vib skuium giftast, hamla á móti fækkum mannkynsins og halda skólunum opnum. Þú átt ekki aö anda aö þér, bjáni mm — varið ykkur viröulegu herra eru ekki öörum kunnar en þeim og „fórnarlömb- um” þeirra nema hvaö forleikinn varöar. Sjá má til þeirra, þegar þeir nálgast aösetur þess, sem þeir ætla aö heim- sækja þann daginn. Þeir ganga fram og aftur þar I grenndinni og láta mikiö á sér bera. Seint og siöar meir ráöast þeir svo til inngöngu á fyrirheitna staöinn, og siðan fer ekki sögum af hvaöa aöferöum er beitt. En þessi rukkun- araöferö hefur gefiö góöa raun, og segir fyr- irtækiö, sem rekur þessa þjónustu, árang- urinn veröa 100% Margar skelfingar biöa ibúa Buenos Ayres. Þar rikir ógnaröld, sem þegar hefur krafizt margra mannslifa, en hér ætlum viö aö segja frá einu ógnvekjandi atriöi I borgarlifi Buen- os Ayres, sem reyndar hefur ekki enn heimtað nein mannslif. A hverj- um virkum degi má sjá kjóiklædda herramenn meö pipuhatta spankúl- era um götur borgar- innar.Þeir ganga alltaf tveir og tveir saman og halda á svörtum stress- skjóöum, sem á stendur stórum rauðum stöfum á spönsku: Ógreiddir reikningar. Hér eru komnir rukkarar, sem sendir eru til ófor- betranlegra skuldara. Þeir eru i þjónustu einkaskrifstofu sem veitir þá þjónustu aö taka aö sér þá inn- heimtu skulda, sem aðrir hafa gefizt upp viö. Aöferöir þessara Hunda Um laföi Beaverbrook, ekkju blaöakóngsins Beaverbrooks lávaröar má meö sanni segja aö hún hugsi vel um hund- ana sina tvo. Hún flaug nýlega frá London heim til Kanada, og leigöi sér þá flugvél DC-8 frá Air Kanada fyrir 16.500 dollara. Ekki vildi hún láta setja elsku hund- ana sina I búr i farang- ursgey mslunni, svo sem venja er á feröalögum. Laföi Beaverbrook sá til þess, aö hvolparnir fengu aö hlaupa um flugvélina þvera og endilanga. Einnig haföi hún eigin hundamat meöferöis. t Halifax skipti hún yfir I Beech- craft skrúfuvél, sem beiö hennar og þaðan gekk feröalagiö vel' til Beaverbrooks setursins I St. Stevens, Nýju Brúnsvik. ÉlliliÉli

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.