Tíminn - 04.02.1977, Síða 5
Föstudagur 4. febrúar 1977
5
Hvaö þá?
^^essi bannsettu
J vélmenni!
| Eitt þeirrra bráönaði
i Lasergeislanum...
' Þeir komast i
gegnum lúguna
...og tveir
koma i staö
á stutt-
um tima Geiri!
Þeir eru
ógeðslegir!
Viö veröum
að taka litlu
eldflaugina Ut!
Við náum þvi
að sleppa!
Hvergerðingar:
Vilja
sfna
eigin
lög-
reglu-
menn
Nýlega gengust Framsóknar-
og Sjálfstæöisfélögin i Hvera-
gerði fyrir almennum fundi um
löggæzlumál og var hann fjöl-
sóttur. A fundinum komu þeir
Jón Guðmundsson yfirlög-
regluþjónn á Selfossi og Hjalti
Zóphóniasson fulltrúi i dóms-
málaráöuneytinu. Fluttu þeir
ávörp og svöruðu fyrirspurnum
fundarmanna. Kom m.a. fram i
máli þeirra, að um 220 lögreglu-
þjónar væru i Reykjavik og
svaraði það til þriggja i Hvera-
gerði. Alls tóku um 20 manns til
máls og kom fram i máli þeirra
að mikill áhugi er fyrir aö efla
löggæzlu i byggðarlaginu.
1 fundarlok var samþykkt
samhljóða eftirfarandi ályktun:
Almennur fundur um lög-
gæzlumál haldinn i Hveragerði
31. janúar 1977 lýsir óánægju
sinni með þá framkvæmd lög-
gæzlu i Hverageröi, að henni sé
eingöngu gengt frá Selfossi.
Skorar fundurinn á stjórnvöld
dómsmála að lögregluvaröstofa
meðföstum vöktum verði komið
á hér i Hveragerði hið bráðasta.
Bendir fundurinn á að hin si-
vaxandi umferð ferðamanna i
byggðarlaginu, ört fjölgandi
ibUatala, starfræksla Heilsu-
hælis, elli- og hjUkrunarheimilis
geri fasta löggæzlu óhjákvæmi-
lega.
Kosning ungfrú
Reykjavík 1977
næstkomandi
sunnudagskvöld
A Sunnuhátiðinni næstkom-
andi sunnudagskvöld veröa
kynntar i fyrsta sinn, stUlkurnar
þrjár, sem keppa i vetur um tit-
ilinn Fegurðardrottning
Reykjavikur 1977.
En sem kunnugt er hefur
Ferðaskrifstofan Sunna eignazt
alla þá titla er falla undir Feg-
urðarsamkeppni Islands.
StUlkurnar þrjár hafa verið
valdar Ur hópi allra þeirra fjöl-
mörgu sem bent hefur verið á I
þessu sambandi og veriö er að
velja stUlkur Uti á landi til þess
að keppa viö þær um titilinn
Fegurðardrottning Islands i
vor.
A sunnudaginn koma fram
eins og fyrr segir, þrjár stUlkur,
sem keppa um titilinn ungfrU
Reykjavik 1977 og fer þessi
fyrsta undankeppni fram i
kvöldkjólum, en þær munu sið-
an keppa i mismunandi fatnaði
á næstu Sunnukvöldum þar á
eftir.
Tíminn er
peningar j
j AuglýsíeT :
| íTimanum j
«M»«»»»«»«»M«M»»«M«»MM»«««
Útboð
Tilboö óskast i 7000-8500 tonn af fljótandi asfalti svo og
Hutning á þvl, fyrir Maibikunarstöð Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3,
R.
Tilboðin verða opnuð á sama staö, föstudaginn 25. febrúar
1977, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
x 2 — 1 x 2
21. leikvika — leikir 29. jan. 1977.
Vinningsröð: 112 — 11X — 111 — 21X
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 44.000.00
1821 30946+ 31072+ 31959+ 32308+ 40 002 40644
2606 30954+ 31228+ + nafnlaus
Kærufrestur er til 21. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aöalskrifstofunni.Vinningsupphæöir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 21. leikviku
verða póstlagðir eftir 22. febr.
Handhafar nafnlausra seðla verða aö framvisa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Ath. 2. vinn-
ingur fellur niður. Of margar raöir komu fram með 10
rétta.
Vinningsupphæð fellur til 1. vinnings.
INTERNATIONAL
MULTIFOODS
Hveitikím kjarni
hveitikornsins.
Hvað er Rrestsehnier liveitikiin?
Hveitikím er þýdingarmesti hluti hveitikornsins, sá hlut, sem spnngur
út og vex þegarþví er sað. /itto kjarna ótrúlegu magni
’SS b —* " *
tiXSLm* er < - *— *“*”
Fæst í kaupfélaginu
Notað
í hvitt hveiti
Notað
i heilhveiti.